Morgunblaðið - 23.01.1997, Side 40
40 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna 1 Reykjavík. Vikuna 17.-23. janúar eru
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapó-
tek, Hraunbæ 102b, opin til kl. 22. Auk þess er
Laugamesapótek opið allan sólarhringinn.______
APÓTEKIÐ LYFJA; Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fdatud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fdatud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknaa: 577-3610.__________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Oplð alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Slmi
511-5070. Læknasimi 511-5071._______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opi« mád.-
fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opi5 v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEKID SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opií virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.______________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. OpiO
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1828. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og aimenna frfdaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-lgog 19-19.30.____________
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er tíl viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. tíl kl. 22, laugard. kL 11-15 og
sunnud., kl 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Stmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarétöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptíborð eða
525-1700 beinn sfmi.__________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðanrakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyftamúmw fyrtr________________________
altt landlð -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilia-
lækni eða ná ekki tíl hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptíborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
ariiringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími525-1710eða525-1000 um skiptíborð.
UPPLÝSINOAR QQ RÁÐQJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
eftmmælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kyníyúkdómadeild, l>verholtí 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl.
13-17 allav.d.nemamiðvikudagafslma 552-8586.
AFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
AFENGIS- Íi FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagita 29. Inniligaandi
meðferð. Göngudeildarmeðferö kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar tíl viðtals, fyrir vímuefhaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Ahugafélag um bijóstagjöf. Opk) hiia
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.___________________
BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólguqukdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s qúkdóm" og sáraristílbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR
Lögfræðiráðgjöf f sfma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslíiálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 ReyKjavfk. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. AðventkirHjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavik fundir á mánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þri^jud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJARLAUSRA ÉORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.____________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf B807,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878._____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustu8krif-
8tofaSnorrabraut29opinkl. ll-14v.d.nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GretUs-
götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfúm.
GEDHJÁLP, samtök geðqukra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016. ____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armála 5, 3. hœ«.
Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi
fímmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á simamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastrœti 2 op-
in kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl. 11-19.30.
„Westem Union** hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f 8. 662-3550.
Bréfs. 562-3509._________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfrni 552^
1500/996215. Opin þriðrjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.__________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM AN N A V AKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.80-18.30. Tímapantanir í
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. I Hafnarfirði 1. og 3.
fímmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í ReyKjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 f Álftamýri 9. Tfmapantanir l s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðrj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Ijölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG tSLANDS, Httrðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG iSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forstm./qúkraþjálfun s. 668-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og fóstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er tíl
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790._________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, sfmi 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánud. hvers
mán. í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. AI-
mennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöllinni,
laugd. kl. 11.301 Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30
f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyjum.
Sporafundir laugd. kl. 11 f Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÍISMÆÐRA I Reykjavfk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fýrir fullorðna gep
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rv!k.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-20. S: 552-4440.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Ncyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda S. 511-5151. Greent: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 I Skógarhlfð 8, b. 562-1414._______
iAíiffSínípTiruppr^iA^sfsriéSiiM
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.____________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholtí 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f
vanda Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.__
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vcaturg. 8, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19. _____________________________
STÓRSTÚKA ISLANDS rckur æskulýflsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefúr út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7694.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinsqúkl. og aðstand-
enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 662-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5161.
UMHYGGJA, félag til stuðnings qukum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050._________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAmAlA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V. A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.__________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldraaamtök, Grensás-
Staksteinar
Hvað er til ráða?
„UM FÁTT hefur verið rætt jafn mikið hér fyrir vestan
og sameiningu Samheija hf. og Hrannar hf., eiganda
Guðbjargarinnar,“ segir Einar K. Guðfinnsson alþingis-
maður í pistlinum „Þingmaðurinn skrifar" í Bæjarins besta.
„Það fór ekki milli mála að það var kvíði og ótti í mörgum
á ísafirði dagana sem þeir atburðir voru að eiga sér stað.“
æiarins besta
ÞINGMAÐURINN segir að ís-
firðingar verði að sætta sig við
að Guðbjörgin sé nú í eigu Sam-
herja. Hún muni landa „hist og
her“, þótt hún verði áfram gerð
út frá ísafirði og væntanlega
verður skipið áfram mannað
vestfírzkum sjómönnum.
Vegna nálægðar við miðin hafi
og ávallt verið gott að gera út
frá Vestfjörðum og þar sé
þrautþjálfað fólk, sem vel
kunni til verka. Forsvarsmenn
Samheija hafi lýst því yfir að
þeir ætii áfram að gera Guð-
björgina út frá ísafirði og ekki
sé ástæða til annars en gera
ráð fyrir að þeir fylgi þessum
orðum sínum eftir.
• •••
Ýmsir
mögnleikar
OG þingmaðurinn heldur
áfram og segir: „ . . .þá meg-
um við ekki gleyma því að þrátt
fyrir hremmingar undangeng-
inna ára eru verulegar afla-
heimildir til staðar hér vestra.
Við höfum því á allmiklu að
byggja. Það er gjörsamlega
skilningssljór maður sem ekki
sér að aflaheimildir í þorski
muni aukast á komandi árum.
Á því þurfum við að byggja.
Tekjumöguleikarnir af þeim
sökum hþ'óta þvi að teljast betri
en áður hér á Vestfjörðum."
• •••
Sameining
fyrirtækja
ÞINGMAÐURINN segir að
gríðarlegar breytingar séu að
verða á næstu mánuðum og
misserum i útvegi á Vestfjörð-
um. „Sameining fyrirtækja og
sókn þeirra inn á hlutafjár-
markaðinn er þegar hafin, til
dæmis hjá Básafelli hf. á
ísafírði, Bakka hf. í Bolungar-
vik og Hnifsdal. Á þessu verður
fyrirsjáanlegt framhald á allra
næstu mánuðum. Trúlega má
gera ráð fyrir að einn til tveir
miHjarðar geti bæzt við í hlut-
afé vestfirzkra sjávarútvegs-
fyrirtækja á árinu, sem gefur
kost á margvíslegum möguleik-
um.“
„Með auknum fjárhagslegum
styrk og aukinni hagræðingu
er eðlilegt að fyrirtækin verði
enn grimmari og ákveðnari í
því að auka veiðiheimildir sínar
og tekjumöguleika. Þannig get-
um við styrkt stöðu okkar og
bætt framtíðarmöguleika
svæðisins."
FRÉTTIR
Samkirkjuleg
bænavika
Samkoma
í Hjálpræð-
ishernum
í kvöld
SAMKOMUR samkirkjulegu bæna-
vikunnar halda áfram í kvöld,
fimmtudagskvöldið 23. janúar, með
samkomu á Hjálpræðishemum og
hefst hún kl. 20.30.
Ræðumaður í kvöld verður Hafliði
Kristjánsson, forstöðumaður Fílad-
elfíusafnaðarins.
Mikil tónlist og söngur verður og
m.a. syngur lofgjörðarhópur Hjálp-
ræðishersins. Fulltrúar frá hinum
ýmsu kirkjudeildum lesa ritningar-
orð, segir { fréttatilkynningu frá
Dómkirkjunni.
Allir eru velkomnir.
LAUGARNES
APÓTEK
Kirkjuteigi 21
ÁRBÆJAR
APÓTEK
Hraunbæ 102 b
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Laugarnesapótek
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem tíl að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
GRENSÁSDEILD: Minud.-Kstud. Id. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl, 14-19.30._____
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÓÐIN: HeimaóknarUmi
frjáls alla daga.
HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fpáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, ftjáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dai-
braut 12: Eftír samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPtTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eöa eft-
ir samkomulagi.____________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.__________
GEÐDEILD LANDSPtTALANS VfnisstöA-
um: Eftír samkomulagi við deildarstjóra.___
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.________________
SÆNGURKVENNADEILD: W. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). _______________________
VtFlLSSTAÐASPtTALI: Kl. 16-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST.JÓSEFSSPtTALIHAFN.:AUadagakl. 16-16
og 19-19.30._______________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hétíni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á 8tórhátfðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimaóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarö-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞ JÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ASMUNDARSAFN I SIGTÚNl: Opiö a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöal-
safn, Þingholtsstrætí 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-6,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaöakirKju, 8. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sélheimum 27, s. 563-6814. Of-
angreind mfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47,8. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ARNESINGA, Húslnu & Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f 8. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sfverteen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 18-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 uirkadaga. Slmi 481-11255.
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 428-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftír samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafn-
arljarðar opin a.v.d. nema þriéjudaga frá kl. 12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opiö daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________
LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615.___
LÍSTASAFÍrÍRNEÍÍNGA^öFDýíasafnTöj
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftír sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.___
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokaö I
janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frtkirkjuvegi. Opiö kl.
11-17 alladaganemamánudaga, kaffístofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið verður lokað fram tíl 1. febrúar. Tekið á
móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vtkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstraeti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17 ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
nAttúrufræðistofa KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0680.________________________________
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður
Bafnið einungia opið skv. samkomulagi._
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókaaafniö. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.____
PÓST- OG StMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sfmi 555-4321.___________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 561 -3644. Lokað f ram í febrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar 8kv. aamkl. Uppl. í s: 483-1165, 488-1448.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið iaugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.____
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NATTÚRUORIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sfmi 462-2983.
ORÐ DAQSINS
Reykjavfk sfmi 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR_________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin opin W.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-foeL 7-21.
Laugd. og8ud.8-18.Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbagariaug: Mád.-fóst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðan Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, Iaugard. og sunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.46ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVlK: Opið alia virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2582.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost 7-20.80. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
fóst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. Id. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚT1VISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op-
ið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tfma.
GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. GariWr-
inn er opinn allan veturinn en garöskálinn a.v.d. frá
kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.80-19.30 en
iokaðar á stórhátiðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 9-19.30 virka
daga. Uppl.sími 567-6571.
STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGARRÍkisútvarpsinstíl útlandaá
stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á
13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og
9275 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum
laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinn-
ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti-
leg. Suma daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr
og stundum jafhvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyr-
ir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fýr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
Tfmar eru ísl. tfmar (sömu og GMT).