Morgunblaðið - 23.01.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 49
Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard
(Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson
(Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest
Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera
„Ransom" aö einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem
komiö hefur í langan tíma
ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!!
Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri
Sýndkl. 4.50, 6.50, 9.10 og 11. B.i. 16.
Þriðja hjónaband
Grammers
► KELSEY Grammer,
sem leikur geð-
lækninn geð-
þekka,
Frasi-
er, í
sam-
nefnd-
um sjón-
varpsþátt-
um, hefur ástæðu
til að gleðjast þessa dag-
ana. Grammer, sem er 41
árs, trúlofaðist Camille Don-
atacci, 21 árs kvikmynda-
nema, á dögunum og fer brúð-
kaupið fram í vor. Þau hafa
verið satnan í sjö mánuði. Þetta
verður kþriðja skipti sem
Grammer gengur í hjónaband.
KELSEY
Grammer
í myndinni
„Down
*
Elín Iþróttamaður
Hafnarfjarðar 1996
ELÍN Sigurðardóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar var kjörin
Iþróttamaður Hafnarfjarðar 1996 á hátíð bæjarsfjórnar Hafnarfjarðar
9g íþróttaráðs um áramótin. Á árinu eignuðust Hafnfirðingar 348
íslandsmeistara frá níu íþróttafélögum og veitti bæjarsljórnin þeim
viðurkenningar en á myndinni er Elín með bikarinn sem fylgir fyrr-
nefndri vegsemd.