Morgunblaðið - 23.01.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 53
MYNDBÖND/KVIKMYIMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
Nr. Lag Flytjandi
1. Discoteque U2
2. Beetlebum Blur
3. Fly like an eagle Seal
4. Electrolite REM
5. Professional vidow Tori Amos
6. Hit'em high B Reol, Coolio, ILcooll, M. M. & Buslo Ryme
7. 2 become 1 Spice girls
8. Cosmic girl Jamiroquai
9. The distance Cake
10. Not an addict K's choice
11. Things'll never change E40
12. Paparazzi X-zibit
13. Place your hands Reef
14. Saturday night Suede
15. Australia Monic Street Preochers
16. Just between you and me DC tolk
17. Golden brown Kaleef
18. Say what you want Texas
19. Every day is a winding road Sheryl Crow
20. Mama said Metallica
21. Wide open space Mansun
22. Who been there, who done that J-flex
23. Don't speak No doubt
24. The fun lovin' criminal FLC
25. Let's get down Toni Tony Tone
26. Been it Cardigans
27. Don't leave Faithless
28. Cold rock the party McLyte
29. It's alright, it's O.K. Leah Andreone
30. My love is for real Stríke
Fýlda stúlkan
áMTV
► VIÐ FYRSTU sýn gæti virst sem ný toppfyrir-
sæta væri að hasla sér völl á MTV, en ef hækkað er
í sjónvarpinu kemur í ljós að Fiona Apple, sem
líkist einna helst Christy Turlington eða Kate
Moss, getur sungið og hefur öflugan boðskap fram
að færa sem er stundum ófagur.
Apple, sem er aðeins nítján ára, gaf út sína fyrstu
plötu „Tidal“ meðan á tónleikaferðalagi hennar
um Evrópu stóð í sumar sem leið og skaut þegar
upp á stjörnuhimininn. Lögin á plötunni, sem hún
samdi sjálf, þóttu opinská og hrá og útsetningin
var einföld þannig að rödd hennar fékk að njóta sín.
Ekki er ofsagt að lögin séu opinská. í laginu
„SuIIen Girl“ deilir söngkonan því með hlustendum
að henni hafi verið nauðgað þegar hún var ellefu
ára. „Er það þess vegna sem þeir uppnefna mig
fýldu stúlkuna?“ syngur hún. „Þeir vita ekki að
áður sigldi ég um á lygnum sjó/þar til hann skol-
aði mér á land, rændi mig perlunni/og skildi að-
eins eftir tóma skelina."
„Eg hef engan áhuga á að festast í hlutverki
fómarlambsins," sagði Apple í nýlegu viðtali fyrir
tónleika í Los Angeles. „Þessi atburður er samt
hluti af lífi mínu og það var mín persónulega ákvörð-
un að þegja ekki yfir þessu. Engin ástæða er til
þess að halda þessu leyndu fyrir umheiminum.“
APPLE hefur engan áhuga á hlutverki
fórnarlambsins.
ÞETTA húðflúr er tfl alls líklegt.
Foster talar
fyrir húðflúr
► JODIE Foster mun tala inn á
Ráðgátur eða „The X-Files“ í
þætti sem sýndur verður í Banda-
ríkjunum í febrúar. Um er að
ræða eina af mörgum kynningar-
sprengjum sem framleiðendur
þáttanna hyggjast varpa á mark-
aðinn á næstunni. Foster mun þ’á
banvænu húðflúri rödd sína, sem
skipar „eiganda" sinum að fremja
morð.
F1MMTI8DAG, FÖ'STU-DAG 0«G LAU'GARDAG'
■■■ ....
DRESS
MANN
LAUGAVEGI 1 8 B - REYKJAVIK
t