Morgunblaðið - 23.01.1997, Page 55

Morgunblaðið - 23.01.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 55 DAGBÓK VEÐUR 23. JANUAR REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR DJUPIVOGUR Fjara 0.14 2.15 4.14 Flóö 6.27 8.17 10.32 3.40 Fjara 14.49 9.53 Flóð 18.46 20.37 15.49 Fjara 21.56 Sólar- upprás 10.32 10.59 10.42 10.05 Sól í há- degisst. 13.38 13.44 13.26 13.08 Sól- setur 16.45 16.30 16.11 16.12 Tungl [ suðri 1.07 2.00 1.41 1.23 Siávarhæó miðast vió meðalstórstraumsfjðru Morqunblaðið/Siómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað vj Skúrir Slydda y S|yddué| Snjókoma SJ Él Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind* stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður é 4 er 2 vindstig. 4 Súld Spá 1 * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustan stormur eða rok, fyrst vestantil. Rigning verður vestanlands, en þurrara austantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er búist við umhleypingum þar sem skiptist á hvöss suðaustanátt með slyddu eða rigningu, og suðvestlæg átt með skúrum eða éljum sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Skafrenningur er á Holtavörðuheiði, Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. Annars er góð vetrarfærð á flestum þjóðvegum landsins, en víða er þónokkur hálka. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar I öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæðiþarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 600 km vestur af Nýfundnalandi er vaxandi lægð sem hreyfist hratt í norðnorðaustur. Langt suður i hafi er heldur vaxandi hæð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tlma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 0 hálfskýjað 0 hálfskýjað 1 skýjað -2 léttskýjaö -3 léttskýjað -13 snjókoma -13 skýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vfn Algarve Malaga Las Palmas Barcelona skýjað úrkoma í grennd Mallorca 'C 3 3 3 -1 14 11 18 16 17 Veður rigning þokumóða þokumóða hrimþoka léttskýjað súld á síð.klst. hálfskýjað rykmistur súld skýjað 0 þokumóða 1 skýjað 1 skýjað Róm Feneyjar Winnipeg Montreal Halifax New York Dublin 2 þokumóða Glasgow 2 mistur London 7 þoka á síð.klst. Washington Paris. 10 skýjað Orfando Amsterdam 6 skýjað Chicago -22 skafrenningur -1 -12 1 skýjað heiðskfrt léttskýjað alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 mótgengfur, 8 hörfar, 9 þyngdareiningar, 10 tala, 11 jarði, 13 sefaði, 15 þráðar, 18 dreng, 21 afkvæmi, 22 detta, 23 smáaldan, 24 miskunn- arleysið. - 2 hráslagi, 3 dimm- viðri, 4 yfirhafnir, 5 systir, 6 torveld, 7 flfl, 12 smáger, 14 títt, 15 Freyjuheiti, 16 kvabba um, 17 vik, 18 lítil saur- kúla, 19 þvættingi, 20 þekkt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 blíða, 4 sígur, 7 asann, 8 náðug, 9 agn, 11 alda, 13 uggs, 14 umber, 15 sálm, 17 traf, 20 kal, 22 eyrun, 23 jaðar, 24 lúrir, 25 narra. Lóðrétt: - 1 blaka, 2 íhald, 3 Anna, 4 senn, 5 geðug, 6 regns, 10 gubba, 12 aum, 13 urt, 15 spell, 16 lærir, 18 riðar, 19 foma, 20 knár, 21 ljón. í dag er fimmtudagur 23. janúar 23. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Öfundsjúkur maður flýtir sér að safna auði og veit ekki að örbirgð muni yfír hann koma. Skipin Reykjavikurhöfn: í gærkvöld fór Bakka- foss. Freri er væntan- legur fyrir hádegi og í kvöld fara Vikartindur, Disarfell og Múlafoss. Hafnarfjarðarhöfn: 1 gær kom Antares af veiðum til viðgerða. í dag koma Múlabergið og Lómur af veiðum. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag og á morgun. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.30. Sund í sund- lauginni Hátúni. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 10. Bocciaæfing kl. 10.20. Framtalsaðstoð Skattstofunnar verður föstudaginn 31. janúar. Skráning og nánari uppl. í s. 562-2571. Gerðuberg. Miðviku- daginn 29. verður veitt aðstoð frá Skattstofu við gerð skattframtala. Námskeið í glermálun hefst í febrúar í umsjón Ólu Stinu. Skráning í s. 557-9020. Á vegum iþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Vesturgata 7. Vegna þorrablóts sem hefst kl. 18 á morgun fóstudag (Orðskv. 28, 22.) fellur niður söngstund við flygilinn og dans í kaffitímanum. Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids fijálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boccia- keppni kl. 14. „Spurt og spjallað“ kl. 15.30. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Þeir félagar FEB, sem óska eftir aðstoð við gerð ein- faldrar skattaskýrslu þurfa að skrá sig á skrif- stofu félagsins, Hverfis- götu 105, s. 552-8812 fyrir 28. janúar nk. Gjábakki. Leikfimi kl. 9.05, 9.55 og 10.45. Námskeið t glerskurði og postulinsmálun hefst kl. 9.30. Námskeið í bók- bandi hefst kl. 13. Þeir sem eiga pantaða miða á þorrablótið þurfa að sækja þá fyrir kl. 17 í dag, annars seldir öðr- um. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 I safnaðar- heimili Digraneskirkju. Félag eldri borgara i Hafnarfirði er með þorrablót á morgun föstudag kl. 19 í Skút- unni. Góð dagskrá og dans. Uppl. bjá Rögnu í s. 555-1020 og Kristjáni í s. 565-3418. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð er með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60 er með bænastund í dag kl. 17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa ( dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30. Pálsbréf lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Barnakór kl. 16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku-- -r lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tðnlist kl. 21. Kyrrð, í íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Samverustund aldraðra » kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára i Ártúnsskóla í dag kl. ■ 16-17. Breiðhoitskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Þorgils Hlynur Þorbergs- son, guðfræðingur verð- ur með helgistund. Bingó, kaffi og spjall. Sigrún Gísladóttir kemur i heimsókn. Frikirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag klj 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára t Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavikurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. ---------- «: Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30-18. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. Fyrsti TTT fundur á vorönn kl. 17. Allir 10-12 ára krakkar velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viðurkenningu í hinu vlrta breska tímariti WHATVIDEOsem bestu sjónvarpskaupin. • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • Islenskt textavarp R Æ Umboðsmenn: Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavfk: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómslurvellir, Helllssandi. Vestflrðlr: Gelrseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.ísaflrðl. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blðnduósi. Hegri.Sauðórkróki. Hljómver, Akureyri. " KEA.Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vlk, 1 Neskaupsstað. Ki. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðlirðimga, Stöðvarfiröi. ° Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirklnn, Selfossl. Rás, Þorlákshötn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Kellavik. Rafborg.Grindavlk. j I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.