Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 11 FRÉTTIR Fjárhagsvandi Háskóla Islands Skólinn reiðubúinn að gera þjónustusamning við ríkið Formleg beiðni um Keiko hefur ekki borist SVEINBJÖRN Bjömsson, rektor Háskóla íslands, segir að ekki verði hjá því komizt að auka fjárveitingar úr ríkissjóði til skólans, eigi kennsla þar að standast alþjóðlegan saman- burð. Háskólinn sé reiðubúinn að gera þjónustusamning við stjórn- völd á grundvelli reiknilíkans, þann- ig að fjárveitingar og fjöldi nem- enda héldust í hendur. Þetta kom fram í ávarpi rektors á Háskólahá- tíð á laugardag, en þar voru 115 kandídatar brautskráðir. „Að þessu sinni getur Háskólinn ekki kvartað umfram aðra vegna fjárveitinga á fjárlögum. í erfíðri stöðu vegna markmiðs um hallalaus fjárlög var Háskólanum hlíft við nið- urskurði og sýnir það góðan stuðn- ing menntamálaráðherra á vanda Háskólans," sagði Sveinbjörn. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun vegna um- ræðna um uppbyggingu stóriðju á Akraborgarsvæði frá Átaki Akra- ness, sem er félagsskapur fölks frá fyrirtækjum og stofnunum um við- gang og þróun samfélagsins á Akranesi og nágrenni: „íbúar Akraness og nærsveita hafa áralanga reynslu af rekstri Hann sagði að fjárveitingin ætti að duga til að reka óbreytta kennslu án halla. Hins vegar væri því miður ekkert svigrúm til nýmæla, sem hefðu aukinn kostnað i för með sér. Þjónusta stenzt ekki erlendan samanburð „Til lengri tíma litið er það eitt brýnasta hagsmunamál Háskólans að fá samræmi milli þeirrar skyldu sem honum er gerð með lögum að veita viðtöku til náms öllum stúd- entum sem til hans sækja og þeirra fjárveitinga sem kennslunni eru ætlaðar," sagði Sveinbjörn. Hann sagði samanburð við er- lenda háskóla sýna að verulega skorti á fjárveitingar til að geta veitt stúdentum sambærilega þjón- ustu og þeir njóta við erlendu há- slíkra fyrirtækja í nágrenni við sig og lýsa yfir fullum stuðningi við uppbyggingu þess atvinnurekstrar á syæðinu. Átak Akraness veit að íbúar svæðisins og þjónustufyrirtæki á Akranesi og nágrenni hafa notið mjög góðs af rekstri þessara fyrir- tækja og veit að stóriðjufyrirtæki geta starfað í mjög góðri sátt við skólana. „Þegar þar við bætist að fjárveiting eykst ekki sem nemur íjölgun nemenda getur Háskólinn ekki til lengdar tryggt nemendum þjónustu sem stenzt erlendan sam- anburð. Prófín taka mið af alþjóð- legum kröfum. Minni þjónusta við hvern nemanda gerir þeim erfítt að standast þessar kröfur og fleiri tefjast í námi eða hverfa frá því án árangurs,“ sagði Sveinbjörn. „Háskólinn er reiðubúinn að gera þjónustusamning við stjórnvöld á nótum reiknilíkans sem yrði grund- völlur að ijárveitingum til kennslu- deilda og tryggði að samræmi verði milli fjárveitinga og íjölda þeirra sem teknir eru til náms. Svipuð lík- ön ættu reyndar að geta gagnazt öllum skólum sem veita menntun á háskólastigi." aðrar atvinnugreinar, s.s. ferða- þjónustu, landbúnað, smáiðnað, fískiðnað, fiskveiðar, verslun, heil- brigðisþjónustu, rekstur skóla, sér- fræðiþjónustu og menningarstarf- semi hverskonar o.s.frv. Fólk getur ekki ferðast til Íslands nema með flugvélum eða skipum og til að framleiða flugvélar og skip þarf m.a. ál og járnblendi." ENGIN formleg beiðni hefur bor- ist íslenskum yfirvöldum um að háhyrningnum Keiko verði sleppt við Islandsstrendur, að sögn Arn- órs Halldórssonar, deildarstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu. Aðbún- aður og líðan hins íslenskættaða Keiko hefur hlotið töluverða um- fjöllun amerískra fjölmiðla eftir að hann lék í kvikmyndinni „Frels- um Willy“ sem framleidd var árið 1991. Arnór segir hins vegar að á undanförnum árum hafi óform- legar fyrirspurnir borist frá vel- unnurum háhyrningsins en þeim jafnan verið svarað með því að vísa í niðurstöðu íslenskra yfir- valda um hliðstætt mál frá árinu 1992. „Þar segir að að ekki sé æskilegt að sleppa íslenskættuð- um hval frá sædýrasafni í Orlando við strendur íslands vegna hugs- anlegra sjúkdóma sem hann gæti borið með sér til hjarðarinnar í kringum landið. Auk þess er talið óvíst að hvalur sem hefði dvalið löngum í sædýrasafni gæti komist af og aflað sér fæðu í villtri náttúr- unni,“ segir Arnór og bendir á að niðurstaða þessi hafi verið unnin af vísindamönnum Hafrannsókna- stofnunarinnar, yfirdýralækni, embættismönnum sjávarútvegs- ráðuneytisins og annarra ráðu- neyta er málið varðaði. Nýtur mikilla vinsælda Keiko, sem var veiddur við strendur íslands fyrir rúmum áratug og fluttur á sædýrasafn í Bandaríkjunum, nýtur mikilla vinsælda meðal almennings þar í landi og hafa samtökin „Free Willy-Keiko Foundation" það m.a. að markmiði að koma honum aftur heim til íslandsstranda. Keiko dvelur nú í sérhannaðri laug í sædýrasafni í Newport í Oregonríki í Bandaríkjunum. Átak Akraness Stuðningur við stóriðju MV-hús Stálgrindarhús til atvinnustarfsemi. Fjöldi möguleika í útliti og gerð. Lausnir að kröfum notenda. Einnig fáanleg burðarvirki úr límtré. Byggingaeiningar Þak- og vegg samlokueiningar frá Kingspan, samþykktar af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Fjöldi möguleika í útliti og yfirborðsáferð. Þykktir frá 40-100 mm. Einingar fyrir frysti- og kæliklefa. Eldvarnareiningar með steinull. Stál- og álklæðningar Margar útlitsáferðir, þykktir og litir. Raynor vöruhurðir hafa þegar sýnt notagildi sitt við íslenskar aðstæður. Fleka eða rúlluhurðir. Hliðaropnandi eða rennihurðir. Yfir 700 hurðir þegar uppsettar á íslandi. Skýli og lyftur á mjög hagstæðu verði. Fjöldi gerða. Kelley MX vörulyftan er bylting í hönnun og útfærslu. Býðst nú á frábæru verði. Hraðopnandi plasthurðir hjálpa til við að halda niðri hitunar- kostnaði. Hentugar milli vinnurýma. Daewoo vörulyftarar Fáanlegir rafmagns-, dísel- eða gaslyftarar. Lyftigeta frá 1.5-121. Þrautreynö framleiðsla. Getum einnig útvegað notaða lyftara. Rocla handlyftarar, pallatrillur og flutningabúnaður til notkunar innandyra. Mikil lyftihæð. Sérstök tæki fyrir kæli- og frystigeymslur. Vöruhillur, pallarekkar og smávöruhillur. Plastbox fyrir smærri hluti. Fjöldi lausna á hagstæðu verði. Ýmsar hagræðingarleiðir fyrir byrgðastöðvar. Ýmis önnur rekstrartæki s.s. háþrýstiþvottavélar, iðnaðarryksugur, loftpressur, rafstöðvar o.fl. o.fl. Verkver opnar þér nýjar leiðir HUS iv> DAEWOO RAYNOR VERKVER Smiðjuvegi 4b • 200 Kópavogur • 567 6620 • Fax 5676627
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.