Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 55
VEÐUR
Á'ÉIÉI
Vj
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
Slydda Slydduél
Snjókoma y
El
■J
Sunnan, 2 vindstig. 1(Jo Hitastig
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin SS5 Þoka
vindstyrk,heilfjöður 4 é .
er 2 vindstig.a aulg
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hvassviðri eða stormur með snjókomu og
skafrenningi, fyrst suðvestan- og vestanlands en
færist norðaustur yfir landið. Síðdegis snýst í
hvassa suðvestanátt með storméljum um allt
vestanvert landið, en lægir og léttir til um landið
austanvert er líður á daginn. Smám saman
dregur heldur úr frosti.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram yfir helgi lítur út fyrir lægðagang með
talsverðum vindi inn á milli og snjókomu eða
éljum um mest allt land flesta dagana. Um
helgina fer smám saman að draga úr frosti.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.50 í gær)
Allir helstu þjóðvegir færir en víða nokkur hálka.
Ófært var þó úr Fljótum til Siglufjarðar.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Tii að fara á
milli spásvæða ervttá [*1
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð var suðvestur af landinu, kröpp og dýpkandi.
Hreyfist til norðnorðausturs og fer væntanlega hjá skammt
vestur af landinu i dag en skil hennar yfir það.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma
'C Veður "C Veður
Reykjavfk -11 léttskýjað Lúxemborg 1 alskýjaö
Bolungarvfk Hamborg 4 alskýjað
Akureyri -6 háifskýjað Frankfurt 2 þokumóða
Egilsstaðir -8 hálfskýjað Vín -1 mistur
Kirkjubæjarkl. -8 léttskýjað Algarve 17 heiðskírt
Nuuk -13 alskýjað Malaga 16 skýjað
Narssarssuaq -25 léttskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 14 skýjað
Bergen 2 úrkoma! grennd Mallorca 14 skýjað
Ósló 4 skýjað Róm þokumóða
Kaupmannahöfn 1 rign. og súld Feneyjar
Stokkhólmur 2 snjókoma á síð.klááíinnipeg -6 alskýjað
Helsinki Montreal -9 alskýjað
Dublin 7 rign. á síð.klst. Halifax -8 snjóél
Glasgow 7 skýjað New York 1 hálfskýjað
London 9 rigning Washington
París 5 skýjað Orlando 12 heiðskírt
Amsterdam 5 þokumóða Chicago 1 súld
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðin
5. FEBRÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.31 3,8 10.54 0,8 16.53 3,6 23.06 0,7 9.53 13.40 17.28 11.33
ÍSAFJÖRÐUR 0.11 0,5 6.31 2,1 12.56 0,4 18.45 1,9 10.14 13.46 17.20 11.39
SIGLUFJÖRÐUR 2.17 0,4 8.34 1,3 14.54 0,2 21.21 1,2 9.56 13.28 17.01 11.20
DJÚPIVOGUR 1.38 1,8 7.54 0,5 13.52 1,7 20.00 0,3 9.26 13.11 16.56 11.02
SjávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
H Hæð L Lægð kuldaskil HjtaskT Samsktl
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 larfur, 8 sárum, 9
aðkomumanns, 10 ótta,
11 mannsnafn, 13
meiða, 15 umstang, 18
vísa, 21 kvendýr, 22
glæpafélagsskapur, 23
gróði, 24 lundi.
LÓÐRÉTT:
- 2 rotin, 3 sár, 4 bein-
pípu, 5 þagga niður f, 6
nokkra, 7 fjall, 12 bors,
14 hreysi, 15 heiður, 16
greftrun, 17 iðja, 18
gribba, 19 örlaga, 20
siga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 skran, 4 sópur, 7 pontu, 8 rytja, 9 táp,
11 röng, 13 þrái, 14 áræða, 15 búnt, 17 karp, 20
eir, 22 tetur, 23 óskar, 24 romsa, 25 akrar.
Lóðrétt: - 1 sýpur, 2 rænan, 3 naut, 4 sorp, 5 pútur,
6 róaði, 10 ámæli, 12 gát, 13 þak, 15 bítur, 16 not-
um, 18 askar, 19 perur, 20 erta, 21 rófa.
í dag er miðvikudagur 5. febr-
úar, 36. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: Á vegi réttlætis-
ins er líf, en glæpaleiðin
liggur út í dauðann.
(Orðskv. 12, 28.)
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur er með
flóamarkað og fataút-
hlutun á Sólvallagötu 48
frá kl. 15-18 í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Norðurbrún 1. Félags-
vist fellur niður í dag. Á
morgun 6. febrúar eru
25 ár liðin frá því íbúðir
aldraðra í Norðurbrún 1
voru formlega teknar í
notkun. Af því tilefni
hefst hátíð kl. 15 með
hátíðarkaffi, hlaðborði,
hljóðfæraleik og söng.
Vesturgata 7. Á morg-
un fimmtudag er helgi-
stund kl. 10.30 í umsión
sr. Jakobs Hjálmars Ág-
ústssonar. Kór félags-
starfs aldraðra undir
stjóm Sigurbjargar
Hólmgrímsdóttur syng-
ur. Allir velkomnir.
Furugerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, bókband og
almenn handavinna. Kl.
13 létt leikfimi.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni held-
ur aðalfund sinn á Hótel
Sögu 2. mars nk.
Árskógar 4. Boccia kl.
10, spil kl. 13.
Hraunbær 105. Búta-
saumur 9-16.30, dans 11.
Hvassaleiti 56-58. í dag
kl. 14 danskennsla.
Frjáls dans kl. 15.30.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, búta-
saumur kl. 10, bocciaæf-
ing kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, hand-
mennt almenn kl. 13,
danskennsla kl. 13.30 og
fijáls dans kl. 15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Pútt í
Sundlaug Kópavogs kl.
10 með Karli og Emst.
ITC-deildin Fífa, Kópa-
vogi heldur fund í kvöld
kl. 20.15 á Digranesvegi
12. Kristín Á. Olafsdóttir
flytur fræðslu um tján-
ingu og ræðuflutning.
Allir velkomnir.
ITC-deildin Korpa
heldur kynningarfund í
kvöld kl. 20 í safnaðar-
heimili Lágafellssóknar.
Allir velkomnir.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld á morgun fimmtu-
dag kl. 20.30 í Gúttó.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fjáröflunarkvöld
verður haldið í Kristni-
boðssalnum kl. 20.30.
Kvenfélagið Hrönn
heldur aðalfund á morgun
fimmtudag í Borgartúni
18 sem hefst með borð-
haldi kl. 20. Þorramatur.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu, Hátúni 12. Félags-
vist í kvöld kl. 19.30.
Atlas félag höfuðbeina-
og spjaldhryggsjafnara.
Scott Zamurut er með
fyrirlestur í kvöld kl.
20.30 í Bolholti 4, 4. hæð
Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreidra ungra
barna kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra kl. 13.30.
Bjöllukór kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður. Æsku-
lýðsfundur í safnaðar-
heimili kl. 20.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur,
bænastund. Samvera og
veitingar. Umsjón: Sig-
rún Gístadóttir. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Ung-
barnanudd: Þórgunna
Þórarinsdóttir. Jóna
Margrét, hjúkr.fr.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17.
Akstur f boði.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Léttur málsverður. Sam-
verustund aldraðra ki.
14-16. TTT kl. 17.30.
Neskirkja. Opið hús
kvenfélagsins fellur niður
vegna jarðarfarar. Litli
kórinn æfir ki. 16.15.
Bænamessa kl. 18.05. Sr.
Halldór Reynisson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dag kl. 13.30-16. Fyrir-
bænaguðsþjónusta
16. Starf fyrir 11-12 ára
kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Léttur málsverður.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Biblíulestur kl. 18.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Grafarvogskirkja.
KFUK kl. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Mömmumorgunn á
morgun kl. 10.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 17 og
10-11 ára kl. 18 í safnað-
arheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun kl. 18. Móttaka
fýrirbæna í s. 567-0110.
Fundur í Sela kl. 20.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfírði. Biblíulestur
í kvöld kl. 20.30. A11í«m
velkomnir.
Frikirkjan f Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fýrir 13 ára og eldri.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús í dag kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffí.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund kl. 12 og
léttur hádegisverður í
Strandbergi á eftir.
Æskulýðsfélag fyrir 13
ára og eldri kl. 20.30.
Keflavfkurkirkja. Dr.
theol. Eshetu Abate,
rektor Mekane Jesú
kirkjunnar í Addis
Abeba, flytur fýrirlestur
um kristniboð og hjálpar-
starf í Kirkjulundi,
Keflavík, kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Landakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Kyrrð-
arstund 12.10. KFUM og
K húsið opið kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintaki(Jjy
Sjálfsafgreiðslu-
afsláttur
V
Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra
af eldsnevti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís.
• Sæbraut við Kleppsveg
• Mjódd í Brefðholtl
• Gullinbrú í Grafarvogi
• Klöpp við Skúlagötu
• Háaleitisbraut
• Ánanaustum
• Hamraborg, Kðpavogi
• Langatanga, Mosfellsbæ
• Reykjanesbraut, Garðabæ
• Vesturgötu, Hafnarflrði
• Suðurgötu, Akranesi
• Básnum, Keflavík
léttír þér Irfíð