Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 15
ÍSHNSU miVSINGASTOUN Hf /SU. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 15 Til Rómar með Visa íslandi og Úrvali-Útsýn. Það ættu allir að fara til Rómar að minnsta kosti einu sinni um ævina. Róm var vagga heimsveldis, hér gerðist sagan og hér í borginni eilífu reis menning Rómveija hæst. Colosseum, Vatikansafnið, Forum Romanum, Péturskirkjan ... lómnð hðtel Grand Hotel Ritz Hotel Regent Rnmafi Hotel Regent Grand Hotel Ritz 46.660 kr. 54.360 kn á mann í tveggja manna herbergi. Innifalið: Beint leiguflug, akstur til og frá hóteli erlendis, gisting með morgunverði i 7 nætur, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. 4ra stjörnu hótel með 140 herbergjum. Veitingastaður, bar, pianóbar, kaffihús og glæsilegar smáverslanir eru á hótelinu. Herbergin eru öll með upphitun, smábar, sjónvarpi, síma, öryggishólfi og hárþurrku. 3ja til 4ra stjörnu hótel með 200 herbergjum, sem öll eru nýuppgerð með upphitun, hárþurrku, sjónvarpi og síma. Á hótelinu er morgunverðarsalur og bar. Parioli hverfið telst til „fínni" hverfa Rómaborgar og hótelin, sem standa saman, eru tengd með Polo-barnum. Veitingastaðir, verslanir og hraðbankar eru i göngufæri og það tekur um hálfa klst. að ganga nióur á Piazza del Popolo í grennd við Spænsku tröppurnar. flllai lE.iflii lipja iil Roinar ■ sú besta ei i beinu leiptlugi flruals-Útspai iiiGð Flujleiflum) Róm var ekki byggð á einum degi - hún verður heldur ekki skoðuð á einum degi • Tvær hálfsdags skoðunarferðir um Rómarborg - menningarveisla við Colosseum, Forum Romanum, Péturskirkjuna og Vatikansafnið. • Kvöldferð um Rómarborg - útsýnisferð um uppljómaða borgina og endað á gönguferð að Fontana di Trevi gosbrunninum. • Dagsferð til Flórens - frægustu listasöfn heims, dómkirkjan Santa Maria del Fiore Piazzale, Michelangelo o.fl. Dagsferð til Montecassino og Pompei - við heimsækjum klaustrið í Montaceassino á suðurleið og þaðan er haldið til Pompei þar sem við skoðum hinar óviðjafnanlegu fornminjar. Sameiginleg kvöldmáltíð - í Trastevere hverfinu í Róm - ekta ítötsk kvöldstemmning. Rómaðir fararstjórar V/SA t/k ÚRVAL ÚTSÝK Ldgmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: simi 565 2366, Keflavík: simi 421 1353, Seifossi: simi 482 1666, Akureyri: simi 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land atlt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.