Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS OH-OH-TÍM/ KOM/NN r/L A&‘J ZAT/ÍSH/S/Oa T/L S&l/eAR. 0 Dýraglens '*»n 'Xfr (jTAÚ-rm MeeB&téóseAirée \L/£&>/ Í_HmtCÓl fífJUAA.' Grettir Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 • Netfang: lauga@mbl.is Kjör námsmanna með börn á framfæri Frá Gunnari Birgissyni: ÉG LAS fyrir nokkru í Morgunblað- inu grein eftir Dag Eggertsson há- skólanema þar sem hann kveinkar sér út af aðfinnslum mínum um vinnubrögð hans í skýrslu um LÍN sem hann er höf- undur að og átti að bera yfirbragð hreinna vísinda. Þessar athuga- semdir mínar voru rökstuddar og ég ætla ekki að gera þær frekar að umræðuefni. A hinn bóginn vil ég af gefnu tilefni upplýsa um þá fyrir- greiðslu sem námsmenn með börn á framfæri fá hjá LÍN. Eitt af megineinkennum námsað- stoðar frá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hversu mikið tillit er tekið til fjölskylduaðstæðna. Samt er það eitt aðaládeilumál for- ystumanna íslenskra námsmanna- samtaka nú á þessu hausti eins og stundum áður að reglur LÍN séu með þeim hætti að fólk með börn á framfæri „hrekist frá námi“. Þetta er óskiljanlegur áróður og afar ósanngjam að mínu mati, ekki síst vegna þess mikla tillits sem LIN tekur til bamafjölskyldna og þeirra kjara sem þær njóta hjá sjóðnum og samfélaginu í heild. Hver eru kjör barnafólks í námi? Þegar að er gáð er námsmönnum með börn á framfæri tryggðar eftir- farandi lágmarks ráðstöfunartekjur á mánuði meðan á námi stendur (af þeim upphæðum dragast ekki skattar): Samtals er um fullt náms- lán, barnabætur og aðrar félagsleg- ar bætur að ræða (ekki þó húsa- leigubætur): Einstættfor. 1 barn 104.182 Einstætt for. 2 börn 159.789 Einstætt for.3börn 214.768 Einstætt for. 4 böm 267.230 Hjón m. 1 barn* 113.426 Hjónm. 2börn 144.062 Hjónm. 3böm 174.698 Hjón m. 4 börn 207.849 *Hér er átt við ráðstöfunarfé sem fjölskylda getur fengið að lágmarki á mánuði ef maki námsmanns er tekjulítill eða tekjulaus, t.d ef stund- að er nám í útlöndum. Rétt er að árétta að hér er um lágmarkstryggingu á ráðstöfunarfé að ræða. Ef námsmaður eða maki hafa tekjur er ráðstöfunarfé þeirra á mánuði meira en sem framan- greindum upphæðum nemur. Það læðist að manni sá granur að þeir menn sem halda fram „hrakningum" þessa fólks viti held- ur lítið u_m kjör vinnandi manna í landinu. í því sambandi væri ekki úr vegi að spyrja hinn almenna borgara sem aflar sér tekna á vinnumarkaði og þarf að borga sína skatta hvort hann telji að með fyrr- greindri lágmarksaðstoð sé verið að hrekja fólk með börn á fram- færi frá námi? Skilar fólk með börn á framfæri lélegum námsárangri? Því hefur verið haldið fram að námsmenn með börn á framfæri geti síður staðist reglur um skil á árangri í námi og þannig sé þeim hættara við að fá skert námslán. Lánasjóður íslenskra námsmanna býr yfir viðamiklum upplýsingum um árangursskil þeirra sem sækja um lán hjá sjóðnum. Þar kemur fram að þetta era staðlausir stafir. Fullyrða má skv. þessum gögnum að afköst námsmanna með börn á framfæri era ekki síðri en einstakl- inga. Reglur um að menn skili full- um afköstum í námi til þess að þeir fái 100% lán eru því þessu fólki enginn sérstakur fjötur um fót. GUNNAR BIRGISSON, formaður stjórnar LÍN. Smáfólk U)HATS THIS7THI5 I5N'T A BASKETBALL PLAYER'5 AUT06RAPH! I PON T DO FAKE AUT06RAPHS..THAT'S MY DAP'S NAME... HE'S A BARBER.. A FAMOUS BARBER? TELL HIM TO AUT06RAPH A BARBER POLE í WEC0ULD SELLIT! Hvað er þetta? Þetta er ekki áritun körfuboltaleikmanns! ] íg skrifa ekki falsaðar áritan- ir.. þetta er nafnið hans pabba míns ... hann er rakari ... Frægur rakari? Segðu honum að árita rakhníf! Við gætum selt hann! Mótmæli virðingar- leysi ráðamanna fyrir landi og þjóð Frá Hrafnhildi Guðmundsdóttur: ER HÆGT að ganga öllu lengra í að óvirða land sitt og þjóð, en þeg- ar gefinn er út glansbæklingur fyr- ir erlenda athafnamenn, þar sem okkur er lýst af embættismönnum landsins, sem menntuðu ódýra vinnuafli í verksmiðjum erlendra stóriðjuhölda? Ekki er náttúru landsins hlíft í þessum bæklingi frekar en fólkinu sem þetta land byggir. Stóriðjuhöld- um er boðið að velja sér landspildu, að geðþótta, undir mengandi starf- semi sína og til þeirra verða gerðar lágmarkskröfur varðandi mengun á umhverfi, skiptir ekki máli þótt spildan sem valin verður, sé í ná- lægð vatnsbóla byggða og mat- væla- og mjólkurframleiðslu fyrir stór-Reykj avíkursvæðið. Að börnum nútíðar og framtíðar sé gert að teyga mjólk sem fram- leidd er við hlið mengandi stóriðju getur ekki verið ákvörðun ábyrgra aðila og stjómvöld, sem gera bækl- ing fyrir almannafé, með niðrandi umsögn um land og þjóð, til kynn- ingar erlendis, það er slík lágkúra að vart verður trúað. HRAFNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Markarflöt 37, Garðabæ. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 3 <3 1 € c í í| I i ( ( ( ( i < i i i i i I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.