Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 53
h
i
»
j
9
I
»
;
9
i
«
M Yl\l DBÖN D/KVIKM YIM Dl R/ÚTV ARP-S JÓ N V ARP
JACK Nicholson þarf að etja kappi við Marsbúa í kvikmyndinni „Mars Attacks“,
þar sem úir og grúir af tæknibrellum.
10 myndir fara yfir 100 milljónir dollara
Tæknibrelluár
1 Hollywood
ELDFJÖLL munu gjósa,
Titanic mun sökkva og
risaeðlur ráfa um jörðina
á nýju kvikmyndaári sem
talið er að verði ár tæknibrellnanna
í Hollywood en alls munu tíu mynd-
ir sem allar kosta yfir 100 milljónir
dollara í framleiðslu verða sýndar
á árinu. Til samanburðar má geta
þess að í fyrra voru einungis tvær
myndir framleiddar sem kostuðu
meira en 100 milljónir dollara.
„Neytendur þyrstir jafnmikið í sjón-
rænt augnakonfekt sem og sögu-
þráð og kvikmyndafyrirtækin eru
loks búin að átta sig á því,“ sagði
Scott Ross forseti Digital Domain
fyrirtækisins sem fengið hefur Ósk-
arsverðlaunatilnefningar fyrir
tæknibrellur.
Pyrsta myndin af þessu tagi sem
frumsýnd verður er eldgosamyndin
„Dante’s Peak“ sem fjallar um eld-
fjall sem talið var útkulnað en spýr
eldi og eimyiju yfír íbúa í litlum
bæ við rætur þess. „Ætlun okkar
var að búa til eldjall sem liti raun-
verulega út og eins að allar afleið-
ingar eldgoss kæmust sannfærandi
til skila á hvíta tjaldið, eins og til
dæmis flóð, hraunstreymi og aur-
skriður," segir Ross, sem átti þátt
í gerð tæknibrellnanna í myndinni.
„Þetta eru allt brellur. Engin eld-
íjallaatriðin eru raunveruleg," sagði
hann en myndin er önnur tveggja
eldgosamynda sem frumsýndar
verða á árinu.
Tölvugerðir leikíirar
Tæknibrellur verða sífellt til-
komumeiri og líkari raunveruleik-
anum. „Þegar „Star Wars“ var
frumsýnd hélt enginn vatni yfir
brellunum og eins var með stór-
slysamyndir eins og „The Poseidon
Adventure" og „The Towering In-
femo“ sem allar slógu í gegn en í
dag myndum við hlæja að brellum
eins og þeim sem þar voru notaðar.“
Brellurnar eru margar mjög mik-
ilfenglegar og sem dæmi má taka
að í myndinni „Titanic" sjást þús-
undir manna um borð í skipinu en
enginn þeirra er raunverulegur.
„Það er eingöngu tilbúið fólk og
áhorfendur sem sjá það verða þess
eins áskynja að þama sé fullt af
fólki á leið í ánægjulega skemmti-
ferð,“ segir Ross en mestu framfar-
ir í tæknibrellum um þessar mundir
em einmitt í því að gera tölvumynd-
ir af mannfólki og líkja eftir hreyf-
ingum þess og útliti en þó eru enn
nokkur ár í það að aðalleikarar í
kvikmyndum verði búnir til í tölvum
því mjög erfttt er að gera það svo
vel úr garði að nærmyndir líti sann-
færandi út.
LUKKUMIÐI
íslensku bókaútgáfunnar
Dregið hefur verið hjá sýslumanninum í
Reykjavík úr töiusettum LUKKUMIÐUM sem
gefnir voru út í desember st. vegna metsölu-
bókarinnar ÚTKALL á elleftu stundu eftir
Óttar Sveinsson. Út var dregið númerið 158,
sem veitir handhafa þess rétt til bókaúttektar hjá
bókaútgáfunni fyrir 10.000 krónur.
Handhafi ofanskráðs LUKKUMIÐA er beðinn að hafa
samband við útgáfuna
1
íslenska bókaútgáfan ehf., Slðumúla 11, s. 581 3999
Kanebo
-cngu líkt í
KYNNING
I SNYRTIVORUDEILD
HAGKAUPS KRINGLUNNI
A MORGUNN OG FÖSTUDAGINN
7. FEBRUAR KL. 12-17
SERFRÆDINGUR FRA
KANEBO VERDUR
MEÐ HUÐGREININGAR
TÖLVUNA OG VEITIR
ADSTOÐ VIÐ VAl
AKANEBO
If
m w
- 4* ■ íM * 4 SNYRTIVÖRUM.
4 ■. ‘ T HAÞROUD
■ "mm TÆKNI
’V... J vfils-fT FRÁJAPAN
^ Kanebo
Art through Technology
fapanskar sr 'Mtmiir
Bíómyndir
, áAlnetinu
J ^ EFtil vill verða bíóferðir
» bráðlega úr sögunni eftir að
kvikmyndir í fullri lengd hafa
verið frumsýndar á Alnetinu.
Netfíklar geta skráð sig, borgað
ríflega þúsund krónur og valið
úr kvikmyndum. Þá vaknar
spurningin hvers konar myndir
er verið að sýna. Casablanca?
ÁQallhvíti?
í | Raunin er önnur. Titlarnir sem
(| valið stendur um eru á borð við
m „Neighbours Like It Hot“, „Sat-
“ isfaction Jackson“, „Danger Ass“
°g „Hootermania“. Úm er að
raeða klámmyndir sem sýndar
eru á vegum sjónvarpsstöðvar-
uinar Adam og Eva. Uppátækið
virðist pjóta þó nokkurrar hylli
þvi um 50 þúsund manns hafa
borgað sig inn að meðaltali í
| hverjum mánuði.
i -—~~--------
* Kvikmynd með
Brad Pitt fundin
► ÁÐDÁENDUR bandariska leik-
arans Brad Pitt geta glaðst þessa
dagana. Eina eintakið af fyrstu
kvikmynd sem hann lék í fannst
. :j oýverið. Kvikmyndin týndist þeg-
« ar stríð braust út í Júgóslaviu
Í rétt eftir að tökum lauk, en nú
m hefur hún fundist aftur. Engar
™ fréttir hafa borist ennþá af því
. hversu góð kvikmyndin er.
HEILSUDAGAR -
ÆFINGATÆKI
-FRÁBÆRT VERÐ-
REIÐHJÓL -
Fjallahjól
18 gíra frá kr. 18.905 stgr.
21 gírafrákr. 19.903 stgr.
ÍÞRÓTTASKÓR og ÆFINGAGALLAR
fyrir aerobic, hlaup.körfubolta og innanhúss
frá Adidas, Nike, Puma, Reebok og fl.
1. LÆRABANI, Margvfslegar
æfingar fyrir læri, brjóst, hand-
leggi, bak og maga. Æfingaleiö-
beiningar fylgja. Þetta vinsæla
og einfalda æfingatæki er mikiö
notaö á æfingastöövum. Verð
aðeins kr. 890, stgr. 801.
2. MAGAÞJÁLFI. Ekki sfðra
áhald en auglýst er f sjónvarpi,
en verðið miklu hagstæðara,
aðeins kr. 1.690, stgr. 1.521
3. ÞREK/AIROBIC)PALLUR
Það nýjasta í þjálfun, þrek, þol
og teygjur fyrir fætur, handleggi
og maga. Stöðugur á gólfi með
mismunandi hæðarstillingum.
Þrekpallinn má einnig nota
sem magabekk. Verð aðeins
kr. 5.900, stgr. 5.310.
4. TRAMBÓLÍN. Hentugt fyrir
bæði leiki og æfingar, svo sem
skokk og hopp. Hagstætt verð
kr. 4.900, stgr. 4.410.
Verð aðeins
kr. 14.500,
stgr. 13.775.
Verö áður
kr. 22.500.
Fjölvirkur
tölvumælir
og stillanlegt
ástig.
ÆFINGABEKKIR og LÓÐ
Bekkur með fótaæfingum og lóðasett 50 kg„
tilboð kr. 14.700, stgr. 13.230. Lóðasett 50 kg.
með handlóðum kr. 6.500, stgr. 5.850. HANDLÓÐ
mikið úrval, verð frá kr 690 pariö, stgr. 621.
ÞREKSTIGI
i KLIFURSTIGI
X
4 A0/_ Staðgr.
I U /0 afsláttur
ÞREKSTIGI-MINISTEPPER
Litli þrekstiginn, lítill og nettur
en gerir sitt gagn.
Verð með tölvumæli kr. 6.300,
stgr. 5.670.
Einnig eru til stórir þrekstigar,
verð frá kr. 19.900, stgr. 18.900.
Verð áður kr. 23.900.
ÞREKHJÓL
besta tæklð til
að byggja upp
þrek og styrkja
fætur. Mikiö
úrval af vönd-
uðum hjólum
meö tölvu-
mælum, með
tíma, hraða,
vegalengd og
púls. Verðfrá
kr. 14.500,
stgr. 13.050
Armúla 40,
símar 553 5320
og 568 8860
Verslunin
ALVÖRUSPORVORUVERSLUN-OTRULEGTVÖRUURVAL
14RKIÐ