Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FINNBORG Jónsdóttir, Ossur Skarp- héðinsson, Vigdís Finn- bogadóttir og Pétur Stef- ánsson taka undir í fjölda- söng. GUNNAR Baldvinsson, Guðrún Jakobsdóttir og Jónas Þór Snæbjörnsson. Afmæli á árshátíð VFÍ VERKFRÆÐINGAFÉLAG ís- lands fagnaði 85 ára afmæli sínu á árshátíð félagsins sem haldin var á Hótel Sögu um síðustu helgi. Meðal afmælisgesta voru til dæmis Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti íslands, Ein- ar B. Pálsson verkfræðingur og Haraldur Ásgeirsson verkfræð- ing^ur en þau eru öll heiðurs- félagar í VFÍ. Hátíðarræðu kvöldsins hélt Össur Skarphéð- insson alþingismaður. Tveir menn voru gerðir að heiðursfélögum VFI við þetta til- efni, þeir dr. Jóhannes Nordal og Jóhannes Zoega, og afhenti Pétur Stefánsson, formaður fé- lagsins, þeim heiðursskjöl og gullmerki félagsins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ARNBJÖRG Edda Guðbjörnsdóttir og Pétur Stefánsson ásamt nýbökuðum heiðursfélögum, Jóhannesi Zöega og Jóhannesi Nordal. Morgunblaðið/Jón Svavarsson PALLE Freese leggur lokahönd á sýnishorn af vor- og sum- arlínunni í hártísku. Vor og sumar í hári HEILDVERSLUNIN Árgerði stóð fyrir sýningu á hársnyrt- ingu í ráðstefnusal Hótels Loft- leiða um síðustu helgi. Tveir félagar úr „Hair Con- struction Salon Academy" í Danmörku sýndu listir sínar og lögðu þeir línurnar fyrir vor- og sumartískuna í hár- greiðslu. Hársnyrtifólk víða að af landinu fjölmennti á sýning- una. MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 47 m11íiii 11111111111iimi1111 n 111 rrn11n io^*-o Kringiunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING: KONA KLERKSINS D E N Z E L WASHINGTON W H I T N E Y HOUSTON The Preachers Wife CnDfGITAL Munið stefnumótamáltíðina áCARUSO Tóniistin úr myndinni fæst í Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. HfUNGJAl Sýnd kl. 9 THX digital. B. I. 16 Flugvirkjafélagíslands 50 ára ► FLUGVIRKJAFÉLAG ís- lands hélt upp á 50 ára af- mæli sitt um síðustu helgi á afmælishátíð í Perlunni. Tekið var á móti veislugestum með léttri tónlist sem framreidd var af Suðrænu Svingsveitinni. Til skemmtunar var meðal annars frumsýning á myndbandi um sögu flugvirkjunar á íslandi. JÓN Garðar Ágústsson, Stefán Vilhelmsson og Sölvi Stefánsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HERDÍS Ivarsdóttir, Benedikt Sigurðsson, Auður Eiríksdóttir og Ingi Þór Vigfússon. VIÐAR Hjartarson. Lárus Atlason, Nanna Guðrún Zoéga og Lilja Diðriksdóttir. IIIIIllllIIIlIliTilIIllllkiiiiiiiiiiiiiiilIITi 11 k k 1 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.