Morgunblaðið - 05.02.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
FINNBORG
Jónsdóttir,
Ossur Skarp-
héðinsson,
Vigdís Finn-
bogadóttir og
Pétur Stef-
ánsson taka
undir í fjölda-
söng.
GUNNAR
Baldvinsson, Guðrún
Jakobsdóttir og Jónas Þór Snæbjörnsson.
Afmæli á árshátíð VFÍ
VERKFRÆÐINGAFÉLAG ís-
lands fagnaði 85 ára afmæli sínu
á árshátíð félagsins sem haldin
var á Hótel Sögu um síðustu
helgi. Meðal afmælisgesta voru
til dæmis Vigdís Finnbogadóttir,
fyrrverandi forseti íslands, Ein-
ar B. Pálsson verkfræðingur og
Haraldur Ásgeirsson verkfræð-
ing^ur en þau eru öll heiðurs-
félagar í VFÍ. Hátíðarræðu
kvöldsins hélt Össur Skarphéð-
insson alþingismaður.
Tveir menn voru gerðir að
heiðursfélögum VFI við þetta til-
efni, þeir dr. Jóhannes Nordal
og Jóhannes Zoega, og afhenti
Pétur Stefánsson, formaður fé-
lagsins, þeim heiðursskjöl og
gullmerki félagsins.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ARNBJÖRG Edda Guðbjörnsdóttir og Pétur Stefánsson ásamt
nýbökuðum heiðursfélögum, Jóhannesi Zöega og Jóhannesi
Nordal.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
PALLE Freese leggur lokahönd á sýnishorn af vor- og sum-
arlínunni í hártísku.
Vor og sumar í hári
HEILDVERSLUNIN Árgerði
stóð fyrir sýningu á hársnyrt-
ingu í ráðstefnusal Hótels Loft-
leiða um síðustu helgi.
Tveir félagar úr „Hair Con-
struction Salon Academy" í
Danmörku sýndu listir sínar
og lögðu þeir línurnar fyrir
vor- og sumartískuna í hár-
greiðslu. Hársnyrtifólk víða að
af landinu fjölmennti á sýning-
una.
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 47
m11íiii 11111111111iimi1111 n 111 rrn11n io^*-o
Kringiunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/
FRUMSYNING: KONA KLERKSINS
D E N Z E L
WASHINGTON
W H I T N E Y
HOUSTON
The
Preachers
Wife
CnDfGITAL
Munið
stefnumótamáltíðina
áCARUSO
Tóniistin úr myndinni fæst í
Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur
Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast.
Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru.
HfUNGJAl
Sýnd kl. 9
THX digital. B. I. 16
Flugvirkjafélagíslands 50 ára
► FLUGVIRKJAFÉLAG ís-
lands hélt upp á 50 ára af-
mæli sitt um síðustu helgi á
afmælishátíð í Perlunni. Tekið
var á móti veislugestum með
léttri tónlist sem framreidd var
af Suðrænu Svingsveitinni. Til
skemmtunar var meðal annars
frumsýning á myndbandi um
sögu flugvirkjunar á íslandi.
JÓN Garðar Ágústsson,
Stefán Vilhelmsson og
Sölvi Stefánsson.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HERDÍS Ivarsdóttir, Benedikt Sigurðsson,
Auður Eiríksdóttir og Ingi Þór Vigfússon.
VIÐAR Hjartarson. Lárus Atlason, Nanna
Guðrún Zoéga og Lilja Diðriksdóttir.
IIIIIllllIIIlIliTilIIllllkiiiiiiiiiiiiiiilIITi 11 k k 1 í