Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ i I I ) > > > J I I i : I i í I I f MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 43 BRÉF TIL BLAÐSINS Ekkí verkföll Frá Karli Ormssyni: FRAM UNDAN eru erfiðir samn- ingar um kjarabætur, og að mati verkalýðsforingja verkföll, með til- heyrandi gamaldags kollsteypu í efnahagsmálum. Allir hugsandi að- ilar vilja að sjálfsögðu koma í veg fyrir þetta, en hvernig er það hægt? Maður heyrir allstaðar að þetta megi ekki ske, og er alltaf talað um að hækka launin um krónutölu, ekki í %. Hækka skattleysismörkin, lækka skattaprósentuna, og miða eingöngu við laun upp að ákveðinni upphæð. Hvernig væri fyrir at- vinnurekendur að bjóða fram launa- hækkun upp að því sem þjóðartekj- ur bjóða uppá án þess að verðbólg- an færi af stað? Hækka lægstu Frá Þorsteini Haraldssyni: FÖSTUDAGINN 24. fyrra mánaðar hlustaði ég á „Þjóðarsálina“ á Rás 2 hjá Ríkisútvarpinu. Meðal þeirra sem hringdu í þáttinn var maður sem kynnti sig sem föður ógæfu- manns sem sló annan í höfuðið með hafnaboltakylfu. Hann sagði stjórn- anda þáttarins að hann hringdi með vitund og vilja sonar síns. Sonur hans hafði deginum fyrr samþykkt dóm héraðsdóms í sakamálinu sem Ríkissaksóknari höfðaði gegn hon- um vegna brots hans. Faðirinn sagði son sinn hafa komist að niður- stöðu um að áfrýja ekki málinu eftir samráð við sig og tvo menn aðra; en allir áttu þeir að hafa verið í sambandi við ríkissaksóknara. Efst á óskalista piltsins og fjöl- útborguð laun t.d. að 75-80 þúsund krónum á mánuði, miða skattleysis- mörk við t.d. 80 þúsund krónur. Og stöðva allar launahækkanir við 300-350 þúsund krónur á mánuði, svo eitthvað sé nefnt. Þetta yrði að sjálfsögðu að koma til fram- kvæmda á u.þ.b. þremur árum. Svo má í framhaldi af þessu koma á fyrirtækjasamningum, þar fengju Iaunþegar hækkanir í réttu hlut- falli við hagræðingu innan fyrir- tækjanna. Ef hægt væri að koma þessu á væri hægt að koma í veg fyrir ófyrirsjáanleg vandræði fyrir þjóðarbúið. Það þarf skattalaga- breytingar til að koma þessu á, það er mér kunnugt um, en til þess er vinnandi. Ferðamannatíminn og margir mjög viðkvæmir tímar fram- skyldu hans var að hann fengi að fara heim í nokkra daga. Faðirinn sagði honum að ef hann samþykkti héraðsdóminn, áfrýjaði honum ekki, þá lofaði ríkissaksóknari því að hann fengi að fara heim til fjöl- skyldu sinnar áður en hann yrði sendur til refsivistar. „Sonur minn samþykkti þetta á hádegi fímmtu- dags og um eftirmiðdaginn sama dag var hann sendur til refsivistar. Nú segir hann mig hafa logið að sér og treystir mér ekki lengur. Hann treystir ekki heldur prestinum sem hefur litið til með honum, því hann hafði sagt honum það sama og ég. Presturinn talaði líka við rík- issaksóknara.“ Mér þótti það einkennilegt sam- tal sem Kristín Ólafsdóttir útvarps- maður átti við föður ógæfumanns- undan, síldar- og loðnuvertíð. Þó að samningar eigi að vera fijálsir milli atvinnurekenda og launþega, sýnist mér eins og alvaran sé svo hrikaleg að stjórnvöld verði að koma að þessu máli á einhvern hátt, enda ríkisvaldið með stærstu vinnuveitendum. Enginn ábyrgur aðili vill gamla verðbólgudrauginn aftur, enginn ábyrgur aðili vill verk- fall. Nú þegar nær öll lán eru verð- tryggð, fyrirtæki skulda tugi, og jafnvel hundruði milljóna í lán. Al- menningur skuldar milljónir í náms- og húsnæðislán, ef verðbólgan fer af stað yrði það dauðadómur fyrir öll fyrirtæki, og þar með heimilin í landinu. KARL ORMSSON, Gautlandi 5, Reykjavík. ins, og þar sem ekki hefur frekar heyrst af þessu máli, þætti mér vænt um ef Morgunblaðið sæi sér fært að kanna það nánar. Hvaða misskilningur er hér á ferðinni? Er faðirinn að skrökva einhveiju uppá ríkissaksóknara í eyru þúsunda Is- lendinga án þess að nokkuð meira sé með það gert? Heyrir það undir embætti ríkissaksóknara að ákvarða hvenær menn taka út refs- ingu sína? Skrökvar ríkissaksóknari að fólki? Notar embættið „óhefð- bundnar aðferðir" til þess að ljúka málum? Ef flugufótur er fyrir frá- sögn föðurins er hér á ferðinni al- varlegra mál en svo að kyrrt geti legið. ÞORSTEINN HARALDSSON, Melbæ við Sogaveg, Reykjavík. Loforð - eða hvað? Frá Karólínu Huldu Guðmunds- dóttur: ÞAÐ ER mikið fagnaðarefni að heyra umhverfisráðherra Guð- mund Bjarnason lýsa því yfir að í hans stjórnartíð muni Jökulsá á Fjöllum ekki verða virkjuð - eða hvað? Þá þurfum við að óska þess að hann sitji sem lengst á stóli um- hverfisráðherra þvi áætlanir Landsvirkjunar gera hvort sem er ekki ráð fyrir virkjun Jökulsár á Fjöllum fyrr en eftir aldamót - eftir næstu stjórnarskipti! Forsendur Landsvirkjunar fyrir virkjun árinnar eru hins vegar áfram til staðar, þ.e. meiri stór- iðja; álver Columbia Ventures, stækkun járnblendiverksmiðjunn- ar, magnesíumverksmiðja og 200.000 tonna álver (hvar?) á Keil- isnesi og svo að sjálfsögðu raforku- sala um sæstreng. Er þetta sú framtíðarsýn sem við viljum? Eða látum við falsloforð ráðherra villa okkur sýn? KARÓLÍNA H. GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Fitjum í Skorradal, Drápuhlíð 40. PCI lún og fuguefni Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 Einkennilegt símtal Það eina sem þú þarft að gera er að taka rúntinn í Kringlunni og eiga við- skipti í bæði norður- og suðurhúsi Kringlunnar. Komdu í Kringluna, fáðu þátttökuseðil og þú gætir verið á leið til Evrópu. frd morgni til kvölds UM KRINGLUNA í SKEMMTILEGUM LEIK GLÆSILEGIR VINNINGAR Ferð fyrir tvo til einhverra af áfangastöðum Flugleiða í Evrópu. 40 miðar á „The Preachers Wife“ í Kringlubíói. Vöruúttektir. Vöruúttektir frá eftirtöldum aðilum í Kringlunni: Barnakot, Demantahúsið, Dýrðlingamir, Face, Galleri Fold, Gallerí Borg, Gleraugnasmiðjan, Sjónvarpsmarkaðurinn, Steinar Waage, Virgin, Whittard, Lapagayo og íslandsbanki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.