Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.02.1997, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Amór REYKJANESMEISTARARNIR í sveitakeppni 1997. Talið frá vinstri: Ragnar Jónsson, Þórður Björnsson, Murat Serdar, Georg Sverrisson og Bernódus Kristinsson. BRIDS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Sveit Tralla Reykjanesmeistari SVEIT Tralla sigraði með nokkr- um yfirburðum í Reykjanesmót- inu, sem fram fór á Suðurnesjum um helgina. Sveitin vann alla leiki sína og fékk samtals 148 stig. Þátttaka var mjög dræm, aðeins 8 sveitir, en 4 efstu sveitirnar unnu sér rétt til þátttöku í undan- keppni íslandsmótsins í sveita- keppni. I sigursveitinni spiluðu Murat Serdar, Þórður Kristinsson, Ragn- ar Jónsson, Georg Sverrisson og Bemódus Kristinsson. Lokastaðan hjá efstu sveitunum varð þessi: Tralli 148 JensJensson 119 GuðfinnurKE 19 112 Arney 112 Radíómiðun 104 í paraútreikningnum urðu Murat Serdar og Þórður Björnsson efstir með 19,50, Dagur Ingimund- arson og Birkir Jónsson í öðru sæti með 18,60 og Karl Hermanns- son og Amór Ragnarsson þriðju með 17,17. Spiluð vom 18 forgefín spil í leik. Keppnisstjóri var Sveinn R. Eiríksson. Bridsdeild eldri borgara Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímening- ur þriðjudaginn 28. janúar sl., 30 gör mættu. Úrslit NS: EggertEinarsson-KarlAdolfsson 491 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 477 Gunnar Sigurbjömsson - Sig. Gunnlaugsson 46S Þórarinn Amason - Þorleifur Þórarinsson 458 AV: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 560 ÞorsteinnLaufdal-JónStefánsson 537 EysteinnEinarsson-Ólafurlngvarsson 481 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 479 Meðalskon 420 Spilaður var Mitchell-tvímening- ur föstudaginn 31. janúar sl., 26 gör mættu. Úrslit NS: Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 392 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 393 BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 368 Helga Helgadóttir - Ámi Jónasson 358 AV: Eysteinn Einarsson - Ólafur Ingvarsson 407 Jón Andrésson - Bjöm Kristjánsson 382 BragiSalómonsson-GarðarSigurðsson 353 ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 340 Meðalskor 312 £ £ BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR • /ýwWINDOWS Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí m KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: m KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun DU PONT bflalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Þegar þú kaupir Aloe Vera gel. Q Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra al Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eóa tvöfatt meira magn af Banana Boat Atoe Vera geii á 1000kr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvarnarefnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreínt Banana Boat Aloe Vera gel? □ BaiHna Boat næringarkremið Brún-án-sóiar i úðabrúsa eða meðsólvöml8. □ Stýrðu sólbrúnkutóninum meó t.d. hraðvirka Banana Boal dökksólbrúnkuolíunni eóa -kreminu eða Banana Boat Golden olíunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn. □ Hefur þó prófað Naturíca húðkremin sem allir eru að rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasia húðsérfæðings Norðurtanda? Naturica Ört-krám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica lást i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gelið fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinqa.____________________________________ ÍDAG SKAK limsjón Margeir Pétursson Staðan kom upp á Skák- þingi Reykjavíkur 1997, sem lýkur í kvöld. Hjalti Rúnar Ómarsson (1.810) var með hvítt, en Davíð Guðnason (1.535) hafði svart og átti leik. 14. - Rxd4! 15. Hfl (Auð- vitað ekki 15. Dxd4? — Bc5 og drottningin fellur, en 15. cxd4 — Dxcl+ var ívið skárra) 15. - Rb3 16. Dg3 — Rxal 17. Dxg7 — Ke7 og hvítur gafst upp, því hann hefur tapað heilum hrók. Síðasta umferðin á Skák- þingi Reykjavíkur fer fram í kvöld í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Þröstur Þór- hallsson er langefstur og teflir í kvöld við Einar Hjalta Jensson, 16 ára. SVARTUR Ieikur og vinnur. Með morgunkaffinu AUGNABLIK! Áttu pantaðan tíma? VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Þakkir fyrir útvarpsefni MARGRÉT hringdi og vildi lýsa yfir ánægju sinni með þáttinn Stefnumót á Rás 1, en henni finnst lagaval í þættinum gott og þátta- stjórnandi hafa þægilega rödd. Einnig vill hún lýsa yfir ánægju sinni með lestur Péturs Pétursson- ar þular á Vondu fólki og hún þakkar Pétri einnig fyrir greinamar sem hann hefur skrifað í dagblöðin. Tapað/fundið Lyklar töpuðust LYKLAR töpuðust í Blesugrófinni 25. janúar sl. Skilvís finnandi vin- samlega hafi samband í síma 551 7883. Dýrahald Kisur fást gefins ÁRSGÖMUL læða og 2 kettlingar, rúmlega 2ja mánaða, óska eftir góðu heimili. Upplýsingar í síma 588 0052. Kettlingar fást gefins 3 UNDURFAGRIR, gáfaðir, vel ættaðir, kassavanir kettlingar óska eftir góðu heimili sem stuðlar að góðum þroska þeirra og þar sem þeir njóta góðrar ástar og umhyggju. Upplýs- ingar í síma 552 0834. HÖGNIHREKKVÍSI Víkverji skrifar... EIR voru fleiri en Víkveiji sem ráku upp stór augu þegar þeir flettu Morgunblaðinu í gær- morgun og sáu stóra mynd á blað- síðu 8 af svokallaðri kristnihá- tíðarnefnd. Á myndinni voru 9 karlar en engin kona! Á virkilega að halda upp á 1.000 ára afmæli kristni í landinu án þess að helmingur þjóðarinnar eigi þar fulltrúa? Víkveiji hreinlega trúir því ekki. xxx FYRIR nokkru var viðtal hér í blaðinu þar sem talað var um einhver hefði fengið uppreisn æru. Lesandi hafði samband við blaðið og sagði þetta rangt. Æran hefði auðvitað ekki gert neina uppreisn heldur hefði æran verið uppreist. í framhaldi af þessu samtali fletti Víkverji upp í Orðabók Menn- ingarsjóðs og kom þá í ljós að bæði er hægt að tala um uppreisn æru og uppreist æru. Að þessu gefna tilefni vill Víkverji benda fólki á að fletta upp í orðabókum þegar svona álitamál koma upp. Þær er að finna á flestum heimil- um og vinnustöðum. FORELDRI hafði samband við Víkverja og kvartaði yfir sýn- ingum bípmynda á Stöð 2 eftir hádegið. í þessum myndum koma fram atriði sem alls ekki eru við hæfi barna. Viðkomandi kvaðst eiga börn á skólaaldri sem væru ein heima á þessum tíma og engin tök væru á því að fylgjast með því hvort þau stælust ekki til þess að horfa á sjónvarpið. Þessu er hér með komið á framfæri við Stöð 2. XXX Á HAFA nokkrir lesendur haft samband við Víkveija og tekið undir ábendingar hans um óheppilegn útsendingartíma á veðurfréttum Sjónvarpsins. Eng- inn hefur hins vegar mælt bót þessum nýja útsendingartíma. Víkveiji trúir því ekki að yfir- mönnum Sjónvarpsins sé alveg sama um einróma óánægju sjón- varpsnotenda með þennan nýja útsendingartíma. Því mun Vík- veiji hamra á málinu þar til þessu hefur verið breytt! xxx ENN hefur það gerst að rúss- neskur togari hefur komið hér að landi með rottur um borð. Nú síðast gerðist það á Akureyri og voru viðbrögð yfirvalda hár- rétt. Togaranum er meinað að koma að landi fyrr en þessari óværu hefur verið eytt. Það er alveg með ólíkindum að rússneskir sjómenn skuli vera salla- rólegir yfir því að hafa rottur sem skipsfélaga. Þær geta sem kunnugt er borið með sér sóttkveikjur sem menn vilja ógjarna fá inn í landið. Dæmi eru um það fyrr á árum að rottur hafi komist í land úr rúss- neskum togurum. Ægilegar sögur fóru á kreik um þessi kvikindi. Talað var um risastórar svartrottur með sogblöðkur á fótum! Þetta voru auðvitað ýkjur en aldrei er of varlega farið í þessum efnum. xxx ALVEG er það magnað að enn skuli vera áferðinni bílar sem vanbúnir eru til aksturs í snjó. Sjá mátti bíla spólandi á jafnsléttu í ófærðinni í gærmorgun. Eigendur þessara bíla á skilyrðislaust að sekta. Heilsuval - Barónsstíg 20 n 562 6275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.