Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Líkams- árásí Pósthús- stræti RÁÐIST var á mann í Pósthús- stræti í Reykjavík aðfaranótt fimmtudags og honum misþyrmt. Starfsmenn fyrirtækis í grennd- inni gerðu lögreglu viðvart. Einn þeirra gekk út í Pósthússtræti og fóru árásarmennirnir þá upp í bíl og hugðust hverfa af vettvangi. Þeir voru þó fljótlega stöðvaðir af lögreglu. Fimm menn voru hand- teknir og yfirheyrðir í gærmorgun en sá sjötti slapp. Maðurinn var fluttur á slysa- deild og reyndist hann nefbrotinn en lögreglu var ekki kunnugt um frekari meiðsl. Á sjötta tímanum veittust svo tveir karlar og ein kona að leigubíl- stjóra í Hlíðahverfi en meiðsl hans voru ekki talin mikil. Fermingarmömmur og -ömmur Urval af drögtum og fallegum blússum TP K S S v ncðst ■ \ Dunhaga, | — *\sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Úrvalfermingargjafa Seðlaveski • Skartgripaskrín íþróttatöskur • „Beauty Box“ Lítil leðurveski • Bakpokar. Laugavegi 58, (Zfítt Verð sími 551 331 1. smáskór Mikið úrvai af góðum fyrstu skóm. St. 17-25.6 gerðir með lausum innleggjum. Erum í bláu húsi við Fákafen. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 9 . HALTUMÉRFAST• UUAJÓNS• KOMUENOIHSKIPíOAG?• DRAUMAPRINSINN•BUÍSIG*EINBÚINN• KOMDUíPARTÝ Söngbók Magnúsar Bnkssonar Bninaliðslög. Mannakornslög, og tleiri ióg i Mningi þjóðkunnra söngvara! - Hótél /s/and heldur upp á 10 ára afmœ/iá með þessari einstöku sýningu, þeirri bestu hingað tiH Tónllstarstjórn: Gunnar Þóróarson - ósamt stórhljómsveit slnni. Sviðssctning: Björn G. B/örnsson. - Kynnír: H«rmann Gunnarsson. hefst stundvíslega kl. 22:00. VerðmeOkvöldverðíkr. 4.900, verd áhkvöldverdarkr. 2~200. Verðládansleikerkr. 1.000. Miðasala og borðapantanir daglega M. 13-17 á Hótel Islandi. Húsið opnar kl. 19:00. Matargestir, vinsamlega mætið tímanlega. , .........................Hikr.4.9" ................ — HtisedM XarrýlóguS austurlensk fiskisúpa. Jfeilsteiktur lambftwSvi tneð fylltum jarðeplum, smjórsteiktu grænmeti og Madeira piparsósu. Súkklaðihjúpuó pera og sérri-is. HQTEL jglAND Sími 568-7111 MEÐ BJARNA ARASYNl SÖNRVARA LEIKA FYRIR DANSI •j >in * * * 117. í á y. T T T. Tm m 11 -nr n vr« f, REYKJAVÍKURBLÚS • HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA ÞIG ENN • HUDSON BAY • GLEÐIBANKINN • LITLA SYSTIR BaRNaBRöLt^S fyrir börn 6-14 mán. g| syngjum dönsum leikum liðkumst styrkjumst hreyfumst fræðumst 8 vikna námskeið í húsi Sundlaugar Seltjarnarness. Upplýsingar og innritun í síma 561 1597 milli kl. 10 og 13. Fyrsta námskeið hefst miðvikudaginn 19. mars. Guðrún Gestsdóttir, sjúkraþjálfari. \Jdtus I . l. **** m' á Hrafnistu í Reykjavík -einstök aðstaða fyrir aldraða. I dag frá kl. 13:00 til 16:00 eru aldraðir og aðstandendur þeirra velkomnir til þess að kynna sér aðstöðuna AOt^ Inngangur er frá Kleppsvegi, F-álmu og Norðurbrún. HAPPDRÆTTI dae -þarsem vimtingamirfást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.