Morgunblaðið - 08.03.1997, Síða 23
4
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997
23
Stuttur
binditími
Ásta Harðardóttir og Björn
Helgason eru á fyrsta námskeið-
inu sínu í Danshöllinni. Þegar ég
spyr þau hvers vegna þau hafi
valið „Komið og dansið“ til að
læra að dansa, segir Björn:
„Stuttur binditími - ein helgi.“
Hann segist ekki hafa dansað
mikið og er ennþá að venjast
hugmyndinni. „Það er Ásta sem
teymir lestina. Hún ákvað að
koma hingað." „Já,“ segir Ásta.
„Það er viss fötlun að eiga mann
sem dansar ekki. Og þetta er fín
byrjun. Maður er ekki bundinn í
hálfan eða heilan vetur. Getur
bara tekið helgi og helgi í þetta,
þegar það hentar manni.“ Hún
segist vera mjög ánægð með
námskeiðið, en Björn sem ennþá
er að venjast, segir: „Mér finnst
þetta ágætt. Það getur verið
gaman að dansa, en ég er ekkert
rosalega áhugasamur.
Hvers vegna komstu þá?
„Hjón verða að mæta hvort
öðru.“ „Mér finnst þetta ofsalega
gaman," segir Ásta og bætir við:
„Mér finnst þessar skiptingar
mjög sniðugar; að dansa aldrei
við sama einstaklinginn nema
nokkrar mínútur í einu. Það
brýtur svo marga múra. Svo er
vant fólk með og það fleytir
manni enn hraðar áfram.“
Gunnar hafði sagt mér að oft-
ast væru það konurnar sem drifu
mennina sína á námskeiðin og
svo hefur greinilega verið í þessu
tilfelli. „Maður var alltaf að bíða
eftir frumkvæði," segir Ásta, „en
það kom aldrei, svo ég tók það
bara.“ „Þetta verður örugglega
skemmtilegra eftir því sem mað-
ur lærir meira,“ segir Björn, „og
það er ótvíræður kostur hvað
þetta er ódýrt og stutt. Maður
þarf ekki að binda 10-15 þúsund
krónur í hálft ár í eitthvað sem
maður vill kannski hætta eftir
einn tíma.“
Þetta er alveg
dýrðlegt
Helgp Frið-
þjófsson byrj-
aði um ára-
mótin og hefur
tekið öll byrj-
endanámskeið-
in frá þeim
tíma. En hvað
kom til að
hann dreif sig
í Danshöllina?
„Það var komið með blað á
vinnustaðinn minn, þar sem verið
var að kynna „Komið og dansið".
Það kveikti í mér, en ekki alveg
nóg.
Stuttu seinna hitti ég gamla
vinkonu, sem hefur starfað í þess-
um félagsskap. Hún þrýsti á mig
- og það náði að brjóta ísinn.“
Hafðirðu dansað eitthvað
áður?
„Það er ekki orð á gerandi. En
ég er nú í óðaönn að bæta úr því.
Eg hef tekið öll námskeið frá ára-
mótum og mæti alltaf á dansæf-
ingarnar á fimmtudögum. Síðan
fer ég alltaf með hópnum út um
helgar. Við finnum út hvar besta
danshljómsveitin er hverju sinni
og drífum okkur þangað. Þetta
er ákaflega skemmtilegt."
Hvers vegna byijaðirðu þá
ekki fyrr?
„Ég ætlaði alltaf að læra að
dansa þegar ég var yngri. Mig
langaði til þess. En það var
svo margt annað; vinna, aðstæð-
ur...“
Allt í einu birtist vinkonan,
sem er greinilega ein í hressu
deildinni, og segir: „Hann var að
koðna niður í haust. Það var ótta-
legur aumingjaskapur á honum.
Það þekkir hann enginn fyrir
sama mann eftir þessa tvo mán-
uði.“
Helgi lætur sér ekki bregða við
þennan harða dóm, heldur brosir
og segir: „Þetta er sennilega rétt
hjá henni. Mér líður allt öðruvísi í
dag en fyrir tveimur mánuðum.
Þessi félagsskapur er óviðjafnan-
legur. Þetta er alveg dýrðlegt."
tært og ég er að pæla í hvernig
standi á því að ég geti kafað, því ég
hef aldrei getað það og líka hvort
ég sé að kafa í rétta átt? Niður eða
upp? En ég er að kafa í rétta átt og
kemst upp á yfirborðið. Mér er
minnisstætt hvað vatnið var volgt
og notalegt og ég var ekki hrædd.“
Ráðning
Fyrsti draumurinn er framtíðar-
sýn. Þar sem innsæi þitt er mjög
virkt nær það að þefa af komandi
tíma og skila því til þín í tiltölulega
skýrum myndum. Þú ert á nátt-
kjólnum og í stígvélum sem þýðir
vel búna sálarferð um tíma og rúm.
Skjaldbreiður er landið allt og Fitj-
ar er tákn síaukins fjölda sem fitjar
upp á því sama og þú að leita sam-
einingar anda og efnis. Helga er
tákn guðlegrar nándar sem fylgir
þessum atburðum og flugvélin boð-
ar komu nýs leiðtoga sem vekur al-
heimsathygli (fólkið og ferningur-
inn). Það er hins vegar spurning
hvort þessi leiðtogi sé sá rétti eða
tímabundinn órétti!
Annar og þriðji draumurinn fjal-
la um þig sjálfa og þjálfun þína til
þroska. Þessi þroskaleit þín virðist
ekki öll þér að skapi vegna vina-
tengsla sem gætu rofnað (unginn
sem þú skilur eftir) en áfram er
haldið og þó eitthvað brotni (væng-
brotni fuglinn) af þínum samskipt-
um við aðra þá er ekki aftur snúið
(ungarnii- þrír) og fróðleiksfysnin
blómstrar (uglan). Gulur litur ung-
ans er sálrænn litur, tákn opinna
hughrifa þó hann geti líka táknað
veikindi og dauða.
Bláa vatnið er sál þín eða vitund
og gruggið er merki þess að þú eig-
ir enn ferð fyrir höndum til skiln-
ings á eigin tilveru. En af draumn-
um að ráða ert þú um það bil að ná
þeim áfanga í skoðun eigin sjálfs að
ekki skipti lengur máli hvað snúi
upp eða niður í huglægum skilningi
enda er andinn hvorki upp né niður.
Fjórði og fimmti draumur kom-
ast ekki með sökum plássleysis en
þú gast þér réttilega til um speglun
ævi þinnar í þeim fjórða, sá fimmti
sýnir áhyggjur þínar á ferð um lífs-
ins veg, hvort þú sækir of stíft og of
hratt fram.
• Þeir lesendur sem viljn fn drnumn sínn
birta og ráðna sendi þá með fullu nafni,
fæðiogardegi og ári ásmnt heiniilisfangi og
dulnefni til birtingar til:
Draumstafir
Morgunblaðið
Kringlunni 1
103 Reykjavík.
Flúði alltaf af
dansgólfinu
Þóra Guð-
mundsdóttir er
á 4. byijenda-
námskeiðinu,
glaðlynd kona
sem hefur
greinilega not-
ið þess að
svitna, þegar
hún kemur
fram í fyrri
pásu dagsins. „Það er boðið upp á
íjögur byijendanámskeið,“ segir
hún, „og þegar á fyrsta námskeið-
inu ákvað ég að taka þau öll. Þetta
er það síðasta." Hvemig datt þér í
hug að koma hingað? „Eg var búin
að heyra af þessum félagsskap fyr-
ir tveimur árum og var alltaf á leið-
inni. Mig langaði virldlega til að
læra þetta „sving“. Ég kunni að
dansa þessa hefðbundnu gömlu
dansa, en ekki svingdansa, eða
rokk og ról. Hins vegar hefúr mér
alltaf fundist þeir svo glæsilegir
Mistök að
byrja ekki fyrr
Þau Sólveig Þorsteinsdóttir og
Ingi Guðjónsson, segjast alltaf
hafa dansað mikið þegar þau hafa
farið á böll. Þau eru á 4. námskeið-
inu sínu í Danshöllinni, vegna þess
að þau langaði alltaf til að læra að
dansa. „Við vorum ung á 6. ára-
tugnum," segir Ingi, „Hann er í
blóðinu og okkur langaði til að
læra sveiflu.“
Hvers vegna komuð þið ekki
fyrr? ■'
„Það eru mistök. Við hefðum
þurft að koma fyrir fimmtán
árum, að finnsta kosti fyrir fimm
árum, þegar þessi félagsskapur
byijaði."
Farið þið meira á böll eftir að
þið byijuðuð að læra?
„Já, vegna þess að við komum
hingað alla fimmtudaga. Þá eru
þegar ég hef séð fólk dansa þá. í
janúar lét einn kunningi minn, sem
er hér, mig hafa blað með dag-
skránni í vetur og ég dreif mig. Ég
vissi ekkert út í hvað ég var að fara
og kveið fyrir. Mér fannst alltaf
rokkið og tjúttið vera eitthvað sem
ég gæti ekld gert. Það tilheyrði
einhveijum gömlum túna.“
Hvernig leið þér í fyrsta tíman-
um?
„Mér fannst ég eitthvað ósköp
afkáraleg hér til að byija með, en
þetta kom fljótt og ég ákvað að
halda áfram.“
En nú er þessi tónlist svo algeng
á böllum. Hvernig dansaðir þú við
hana áður en þú komst hingað?
„Ég gerði það ekki. Ég flúði
alltaf af dansgólfinu þegar eitt-
hvað svona kom.“
Ætlarðu að hætta eftir þessi
by ij endanámskeið?
„Nei. Ég ætla að halda áfram
fram á vorið og síðan næsta
haust. Þá ætla ég að vera allan
veturinn. Þetta er mjög skemmti-
legt; ákaflega heilbrigður og
hress hópur.“
dansleikir hér. En þetta snýst ekki
bara um að dansa, heldur líka að
hitta fólk. Það er svo elskulegt
fólk hér. Það er tekið svo vel á
móti manni þegar maður kemur
hingað svona ókunnugur."
Ætlið þið að halda áfram?
„Já, já, ef allt gengur vel. Þetta
gefur manni meira sjálfstraust.
Það er svo gaman að fara á böll og
fá „sinn ryþma“. Þetta minnir á
góða daga. Við höfum alltaf haft
gaman af að dansa en stundað það
alltof lítið. Nú höfum við fúndið
okkur áhugamál sem við getum
stundað mikið - saman.“
pantað hjá okkur námskeið. Við höf-
um verið með námskeið íyrir lands-
liðið í handbolta, mörg starfsmanna-
og stéttarfélög. Það hefur sýnt sig að
námskeiðin hafa verið mjög holl fyrir
starfsmannahópa í fyrirtækjum. Þar
er mjög algengt að samskipti sam-
starfsmanna og maka þeirra séu lítil.
Námskeiðin eru ánægjulegt tækifæri
til að þetta fólk kynnist betur.
Við lítum á þessi námskeið sem
upphafsreit. Þegar fólk hefur lokið
námskeiðunum hjá okkur er nokkuð
algengt að það langi til að læra
meira. Þá mælum við með dansskól-
um, því þar getur fólk lært sam-
kvæmisdansa. Það eru mjög margir
sem ekki treysta sér tO að byrja þar,
en halda áfram þar, eftir námskeiðin
hér.“
Hvað eru margir félagar í „Komið
og dansið“?
„Það eru milli 2 og 300 virkir fé-
lagar. Það er að segja félagar sem
eru tilbúnir til að taka að sér verk-
efni eftir þörfum, til dæmis að hafa
umsjón með framkvæmd námskeiða
og æfingakvölda - sem eru hér öll
fimmtudagskvöld. Þá geta þeir sem
vilja, komið og dansað frá hálfníu til
hálftólf. Síðan þarf að sjá um tónlist,
kaffiveitingar, þrif og annað. Þegar
við fluttum hingað í apríl 1995, réðst
fimmtíu manna hópur í að stand-
setja húsið - og það var mikil vinna,
vegna þess að það var í mjög döpru
ástandi.
Svo er ekki alltaf jafnmikið af
konum og körium á námskeiðunum.
Þá mæta félagarnir tO að sjá tO þess
að enginn sé útundan.
Um það leyti sem samtali okkar
Gunnars er að ljúka, verður mér litið
inn í danssahnn. Menn sem eiga ekki
til stjómsemi, snúa nú dömunum,
hverri á eftir annarri, í hringi - og
það er sannkölluð sveifla að magnast
upp í salnum.
„Dans er til að hafa gaman af,“
segir Gunnar. „Þetta er skemmtun.
Komdu eins og þú ert klædd, gerðu
það sem þú getur og njóttu þess.“
Það þarf ekki að segja mér oftar
en einu sinni.
Vatnagarftar 24 - s.568 9900
oöeins
Hefur þú
reynsluekib bíl
frá Honda nýlega?
Láttu sunnfœrast
Honda er öörum
bílum fremri.
Vel útbúinn
CiV/c kostar frá