Morgunblaðið - 08.03.1997, Page 29

Morgunblaðið - 08.03.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 29 AÐSENDAR GREINAR virkjunar komu til sögunnar. Það er með öllu óvíst hvernig fullnýttu raforkukerfí landsmanna mundi reiða af í langvarandi harðinda- skeiði eða áföllum vegna eldgosa. Þá væri öryggi í því að hafa sæ- strenginn sem gæti miðlað orku frá meginlandinu ef í harðbakka slæi hér á landi. BOT-samningsformið, sem er enska skammstöfunin fyrir Build, Operate, Transfer, er nú í vaxandi mæli notað til að fjármagna stór- framkvæmdir víða um heim og það er ekki óþekkt hér á landi. Það er notað við gerð Hvalfjarðargang- anna og þar er öll ábyrgð bæði á fjármögnun og framkvæmd verks- ins á einni hendi. Verktakinn gat því búið sig undir að takast á við þá miklu áhættu sem verkinu er samfara. Þarna hefur BOT-samn- ingurinn reynst vel og verkið er samkvæmt síðustu fregnum nokkuð á undan áætlun. Þegar gangagerð- inni lýkur kemur í ljós hversu víð- tæk áhrif þessi samgöngubót mun hafa á byggð og atvinnulíf norðan Hvalfjarðar, en hvort tveggja mun væntanlega stóreflast. Það hefur verið lítið um stórfram- kvæmdir í Austfirðingafjórðungi á undanförnum árum. Ekkert varð úr virkjunarframkvæmdum á Fljótsdal þegar byggingu álvers á Keilisnesi var frestað. Veggöng hafa verið gerð á Norðurlandi, Vest- fjörðum og nú undir Hvalfjörð, en Austfirðingar bíða eftir samgöngu- bótum. Þetta myndi breytast ef ráðist yrði í byggingu nýrra stór- virkjana á Austurlandi samfara lagningu sæstrengs til meginlands- ins. Slíkum umsvifum fylgir mikið fjárstsreymi sem kemur atvinnulífí í héraði til góða og ný störf skap- ast við byggingu, rekstur og við- hald þessara mannvirkja. Arður fæst fljótt af fjárfestingum sem bundnar eru í rannsóknum og und- irbúningi virkjana í fjórðungnum og ríkissjóður myndi fljótlega fá auknar tekjur með afgjaldi af orku- sölu um sæstrenginn. Það er hins vegar ekki fyrirsjáanlegt að ráðist verði í svo umfangsmiklar fram- kvæmdir í náinni framtíð nema er- lendir fjárfestar komi til, en til þess þarf að vekja áhuga þeirra á verk- efninu. Þegar fyrirhuguðum virkjunar- framkvæmdum, sem nú eru á döf- inni vegna aukinnar stóriðju, lýkur haustið 1999 væri tímabært að fyr- ir lægju áætlanir um næstu stór- huga framkvæmdir. í byijun þess- arar aldar var lagður sæsíma- strengur til Austurlands frá megin- landi Evrópu og var sú framkvæmd stórvirki á sínum tíma. Það væri verðugt verkefni í byijun 21. aldar- innar að koma sæstreng til megin- landsins og geta nýtt í ríkari mæli og fyrr en ella þá auðlind sem fólg- in er í íslenskri vatnsorku. Það væri útlátalítið að láta reyna á það hvort BOT-samningsformið hentar íslendingum jafnvel og Malasíu- mönnum til að hrinda af stað slíkum áformum. Höfundur er ráðgjafi bandarísks fyrirtækis við virkjunarframkvæmdir íKína. smáskór Mikið úrval af góðum fyrstu skóm. St. 17-25.6 gerðir með lausum innleggjum. Erum í bláu húsi við Fákafen. UPPBOÐS helgi uppboðs helgi RISA ANTIK-UPPBOÐ í SÍÐUMÚLA 34 SUNNUDAG KL. 14.00 SÝNING UPPBOÐSMUNA í DAG KL. 10-18 NÚ ER TÆKIFÆRIAÐ GERA GÓÐ KAUP - GREIÐSLUKJÖR VISA OG EURÓ - RAÐGREIÐSLUR. SÍÐUMÚLI 34, SÍMAR 896 0990/892 0566 LISTMUNUPPBOÐ í GULLHÖMRUM, HALLVEIGARSTÍG I, SUNNUDAGSKVÖLD KL. 20.30 MÖRG GLÆSIVERK GÖMLU MEISTARANNA, T.D. EFTIR KJARVAL, BLÖNDAL, JÓN STEFÁNSSON, JÓHANN BRIEM, JÓN ENGILBERTS, MUGG, NÍNU TRYGGVADÓTTUR, SCHEVING, ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON OG KARL KVARAN. ÞÁVERÐUR BOÐIÐ UPP EITT AF MEISTARAVERKUM SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR, KNATTSPYRNUMENN FRÁ1936, EN STYTTAN KEMUR NÚ í FYRSTA SINN FYRIR SJÓNIR ALMENNINGS HÉR HEIMA. SÝNING UPPBOÐSVERKA í DAG 0G Á M0RGUN KL 12.00-18.00 í AÐALSTRÆTI 6 SÍMI552 4211 haldin í nýja Hótel- og matvœlaskólanum við Digranesveg í Kópavogi dagana 7.-9. mars. Laugardagur 8. mars: Forkeppni um titilinn matreiðslumaður ársins 1997. Kl. 17.00 Kynnt verður hvaða fimm matreiðslumenn komast í úrslit í keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 1997. Nemendur Hótel og matvæla- skólans matreiða hátíðar- kvöldverð í eldhúsi 1 og framreiðslunemar dekka upp glæsileg veisluborð. Sunnudagur 9. mars: Úrslitakeppni um titilmn Matreiðslumaður ársins 1997 þar sem keppendur matreiða þriggja rétta máltíð. Kl. 18.00 Krýning á Matreiðslumanni ársins 1997. Knorr súpukeppni fer fram í eldhúsið 3 laugardag og sunnudag. Aðgangseyrir 300 kr. Fríttfyrir böm 12 ára ogyngri og ettilífeyrispega. ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR OPNUNARTIMAR: Laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. mars kl. 13.00-18.00. Fjölmörg fyrirtæki kynna vörur sínar og fólki gefst kostur á að smakka ýmsar nýjungar í framleiðslu matvæla. tovvbóv^ Vinningar m.a.: Gisting, matarkörfur og úttekt á X veitingahúsum Sa3bö>B(kául káíÉitóailiS' llétðLtbtam Á j bfául Auðbifkká ^Hamr&biöKka Harti smfaUöi? £ Alfiiöíi Oalbrgk^ JB Láúlbh tangábfékkú il iut fáut Pmibotn art * „ , * « OigtáiiösvéQuf svegui HáVéöut X ik & % , UuBbtaiui'sja % Hiauiilusiga (& Hiáumungá Ai. Ö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.