Morgunblaðið - 08.03.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 08.03.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 55 -t Pamela og Tia saman á breiðljald LEIKKONAN og kynbomban Pam- ela Anderson Lee, sem síðast sást á breiðtjaldi í myndinni „Barb Wire“, sem hlaut fremur dræmar undirtekt- ir, mun á næstunni leika í myndinni „Dumped" ásamt leikkonunni Tiu Carreru, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í myndunum „Wayne’s World“ 1 og 2. Tökur myndarinnar, sem verður tiltölulega ódýr í framleiðslu, munu kosta um 5-6 milljónir dollara, hefj- ast í lok þessa mánaðar og er mynd- in væntanleg í kvikmyndahús í haust. Leikstjóri verður Danny Huston, sonur hins virta leikstjóra Johns Huston, og handritið skrifar Kate Angelo. Myndin fjallar um stúlku sem segir kærasta sínum (Billy Zane) upp í hefndarskyni, en reynir að fá hann aftur til sín þegar í ljós kom að hún hafði enga ástæðu til að hefna sín á honum. „í stuttu máli er söguþráðurinn um tvær kyn- þokkafullar Hollywood-stúlkur sem eru látnar róa,“ segir Elie Samah, eiginmaður Carrera, en fyrirtæki hans, Lava Films, framleiðir mynd- ina. Snjóbrettafatnaður í miklu úrvali Úlpur frá kr. 8.900 Buxur frá kr. 7.500 urenapokar kr. 3.990 Brettahanskar kr. 6.490 Alvöru brettagleraugu E I G A N ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. Mi ratttnmil | stimsAP «3« ...blabib - kjarni málsins! Cslensk gLeraugnahönnun slaer 1 gegn C evrópu stíLL o§ nýj Lr Littr eru eLnkennL Modesty oLaLse umgjarðanna sem sLegið hafa L gegn á gLeraugnasýnLngum beeðL á NorðurLöndunum og L evrópu síðustu vlkurnar. Hannaðar af LsLenskum gLer- augnahönnuðL, óskarL ouðmundssynL fyrLr Noxe, Modesty oLarse umgjarðLrnar Lerða saman stíL sjötta áratugarLns og fjöLbreyttnL LLðandL stundar á eLnstakan hátt. Komdu vlö l Gteraugna- húsL óskars, LaugarvegL 8 og skoðaðu þessar gLaesL- Legu umgjarðLr og fáðu ráðLeggLngar um LeLð hjá hönnuðL Modesty oLaLse, KynnLng á Hodesty Gtalse C dag, Laugardag frá kt. ii:oo - 19:00 © MDDESTV óskarr og starfsfótkL hans varðandL umgjarÖLr, form, §Ler og LLtl Helgartilboö Lambalæri bearnaise kr. 790. Súpa og réttur dagsins virka daga kr. 590. Viðar Jónsson spilar til kl. 03 föstudags- og laugardagskvöld CataCinaj Jíamraborfi 11, sími 554 2166. f-CP Veislukaffi Skagfirsku söng- sveitarinnar í Reykjavík Skagfirska söngsveitin í Reykjavík verður með kaffihlaðborð í felagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 9. mars. Húsið opnað kl. 14.30. Auk veglegra veitinga mun Skagfirska söngsveitin taka lagið undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar og sitthvað fleira verður til skemmtunar, sem gefur að sjá og heyra. Vetrarstarfið hefur verið með hefðbundnum hætti og verða árlegir vortónleikar haldnir í Langholtskirkju á sumardaginn fyrsta, 24. apríl og laugardaginn 26. apríl. Síðan er ákveðið að fara á Sæluviku Skagfirðinga fyrstu helgina í maí. Haldnir verða tvennir tónleikar í Varmahlíð laugardaginn 3. maí ásamt þremur öðrum kórum. Þá er einnig fyrirhugað að fara til Siglufjarðar og syngja þar í kirkjunni föstudagskvöldið 2. maí. V Ama Þorsteinsdóttir og Stefón Jökulsson alltaf hress á Mímisbar Aggi Slæ og Tamlasveitin auk hinnar frábæru söngkonu Sigrúnar Evu standa fyrir mögnuðum dansleik firá kl. 23.30 til kl. 3. baddarj Frönsk og fjörug skemmtidagskrá í Súlnasal. Uppselt í kvöld á skemmtidagskrá. GLERAUGNAHUS OSKARS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.