Morgunblaðið - 08.03.1997, Page 63

Morgunblaðið - 08.03.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 63 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.45 í gær) Flughálka og skafrenningur er á nær öllum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Ófært er um Mosfells- heiði. Fært er um aðalvegi á Snæfellsnesi og í Dölum. Á Holtavörðuheiði er skafrenningur og nánast ófært litlum bílum. Djúpvegur norðan Gulaugsvíkur og Steingrímsfjarðarheiði eru að lokast vegna veðurs og ófærðar. Á Norðurlandi er Öxnadalsheið aðeins fær jeppum og stærri bílum. Á Norðaustur- landi og Austfjörðum eru allir vegir færir. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Jan Mayen fjarlægist en lægðin við Nýfundnaland dýpkar og hreyfist í átt til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tín “C Veður °C Veður Reykjavík -3 haglél á síð.klst. Lúxemborg 12 léttskýjað Bolungarvík -4 snjóél Hamborg 10 léttskýjað Akureyri -2 snjókoma Frankfurt 13 léttskýjað Egilsstaðir 0 léttskýjað Vín 11 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 0 snjóél á síð.klst. Algarve 21 léttskýjað Nuuk -22 skýjað Malaga 19 heiðskírt Narssarssuaq -22 heiðskírt Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 15 mistur Bergen 5 rígning og súld Mallorca 18 skýjað Ósló 6 skýjað Róm 19 þokumóða Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneviar 16 léttskýjað Stokkhólmur 8 léttskýjað Winnipeg -17 skýjað Helsinki 8 léttskýjað Montreal -9 léttskýjað Dublin 12 alskýjað Halifax -6 léttskýjað Glasgow 11 rigning New York 1 hálfskýjað London 11 alskýjað Washington 1 léttskýjað París 14 léttskýjað Orlando 11 heiðskírt Amsterdam 12 þokumóða Chicago -6 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.52 4,3 12.08 0,1 18.13 4,2 8.09 13.40 19.09 13.11 ÍSAFJÖRÐUR 1.39 0,1 7.45 2,3 14.11 -0,1 20.05 2,2 8.21 13.41 19.05 14.21 SIGLUFJÖRÐUR 3.46 0,1 10.03 1,4 16.15 0,0 22.39 1,3 8.12 13.25 18.45 13.18 djUpivogur 3.02 2,1 9.11 0,2 15.14 2,0 21.25 0,0 7.42 13.08 18.29 13.12 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöiu Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rv Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. -jno Hitasti( Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin =: Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. & Spá M. 12.90 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanstormur, rigning og 5 til 7 stiga hiti víða um landið framan af degi, þó líklega úrkomulítið á Norðausturiandi. Síðdegis snýst vindur til lítið eitt hægari suðvestanáttar með skúrum eða slydduéljum um sunnan- og vestanvert landið og kólnar heldur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestan stinningskaldi á sunnudag, skúrir sunnanlands en annars él. Vestanátt á mánudag og þriðjudag með éljagangi. Rigning sunnan- lands en snjókoma norðantil á miðvikudag. Á fimmtudag kólnar aftur með norðaustanátt. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: - 1 aðalatriðis, 4 kýs, 7 slita, 8 naumutn, 9 fálm, 11 einkenni, 13 drepa, 14 margtyggja, 15 áreita, 17 kosning, 20 ósoðin, 22 grenjar, 23 blómið, 24 mannsnafn, 25 búi til. LÖÐRÉTT: - 1 glitra, 2 fugl, 3 hugur, 4 blautt, 5 krumla, 6 hæsi, 10 tré, 12 lána, 13 hrj’ggur, 15 kuldastraum, 16 hreyf- ir fram og aftur, 18 leika illa, 19 efi, 20 hól, 21 atlaga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 renningur, 8 gerir, 9 sótug, 10 rok, 11 senna, 13 aumur, 15 harms, 18 glatt, 21 ker, 22 gagna, 23 orður, 24 rabarbari. Lóðrétt: - 2 ekran, 3 narra, 4 naska, 5 urtum, 6 uggs, 7 Ægir, 12 nem, 14 ull, 15 hagl, 16 rugla, 17 skata, I dag er laugardagur 8. mars, 67. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: En orð Guðs efldist og breiddist út. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fóru Siglir, Dísarfellið, Sigurður og Júpiter. í dag fara Freri og Ant- aries. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Særún af veið- um og Venus fór út. Málmey kom inn og Siglir var væntanlegur. Mannamót Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá'ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Vesturgata 7. Kl. 13.30 er fjöldasöngur við flygil- inn, Kvennakór félags- starfs aldraðra í Reykja- vík leiðir sönginn undir stjóm Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Tísku- sýning, kynnir Amþrúð- ur Karlsdóttir. Sigurgeir Björgvinsson (Siffi) leik- ur á harmonikku og (Postulasagan 12, 24.) hljómborð. Kántrýdans og almennur dans, kaffi- veitingar. Kvenfélag Grensás- sóknar verður með fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 10. mars kl. 20. Upplestur frú Anna Þorsteinsdóttir. Einsöng- ur. Kaffiveitingar o.fl. Allar konur velkomnar. Félag eldri borgara, Kópavogi. Aðalfundur verður haldinn í Fann- borg 8 (Gjábakka), laug- ardaginn 8. mars kl. 14. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjómin. Óháði söfnuðurinn. Sunnudaginn 9. mars kl. 14 verður kaffisala kven- félags kirkjunnar að lok- inni fjölskyldumessu í Óháða söfnuðinum til styrktar Bjargarsjóði, sem er líknarsjóður kirkjunnar. Félag ísl. háskóla- kvenna og Kvenstúd- entafélag tslands. Námskeið á vegum Fé- lags ísl. háskólakvenna og Kvenstúdentafélags íslands undir heitinu Varðlokur og lítilvölvur - konur á Grænlandi. Stjórnandi Helga Kress, verður haldið í Odda Háskóla íslands. Nám- skeiðið hefst þriðjudag- inn 11. mars og er öllum opið. Upplýsingar gefur Geirlaug Þorvaldsdóttir. Heimilisiðnaðarfélag íslands býður öllum áhugasömum um út- saum að koma að Lauf- ásvegi 2, laugardaginn 8. marSj milli kl. 10 og 12.30. Utsaumshópurinn verður til skrafs og ráða- gerða. Ókeypis aðgang- ur. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Op-Í ' inn félagsfundur í Risinu kl. 13.30 í dag. Dagskrá, tillögur um hagsmuna- og kjaramál. Önnur mál. Kirkjustarf Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 11. mars frá kl. 11. Leikfimi, matur, helgistund í umsjá sr. Magnúsar Guðjónssonar. Bókmenntaþáttur í um- sjá Þórðar Helgasonar cand. mag. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. Akraneskirkja. Bama- guðsþjónusta í dag, laug- ardag, kl. 11. TTT-sam- vera í safnaðarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Sig- urður Grétar Sigurðsson. Messa sunnudag kl. 14. Séra Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Alt- arisganga. Bjöm Jóns- son. Keflavíkurkirkja. SamÆ"’ ræða um sjálfsímyndina kl. 11-15. Tónlist, dag- skráin sett. Fyrirlesarar í fræðsluátakinu hafa framsögu um sjálfs- ímyndina, fíkniefna- vandann, sjálfsvíg og samkynhneigð. Súpa og brauð i hádeginu í Kirkjulundi. Panelum- ræður og fyrirspurnir eftir hádegi og samræð- unni lýkur með helgi- . stund í kirkjunni. «v Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum, sunnudags- kvöld kl. 20. Spurt er . . . IFrönsk leikkona, sem látið hefur til sin taka í dýravemd- unarmálum, var í vikunni dæmd til að greiða syni sínum og bamsföður skaðabætur vegna ummæla um feðgana í ævisögu sinni. Líkti hún syninum við „æxli“ og kallaði föður- inn drykkjusvola og ónytjung. Hvað heitir leikkonan? 2Hvaða íslenski tónlistarmaður tók á móti tónlistarverðlaun- um Norðurlandaráðs í Ósló á mánu- dag? ^jHver orti? Dýrmæt eru lýðsins ljóð, landsins von þau styrkja. Alltaf græðir þessi þjóð, þegar skáldin yrlcja. Hvað merkir orðtakið að eitt- hvað fari eins og logi yfir akur? Síðasti dagur þorra er sums staðar tileinkaður piparsvein- um og öðmm einhleypum körlum. Hvað nefnist sá dagur? Maðurinn á myndinni var bandarískur rithöfundur og var uppi 1902 til 1968. Skáldsögur hans bera vitni samúð með lítil- magnanum og lýsa oft örlögum manna á tímum kreppunnar miklu. Hann skrifaði „Þrúgur reiðinnar", sem telst til meistaraverka banda- rískra bókmennta. Hvað heitir mað- urinn? 7Hvað nefnist sá ættbálkur fugla, sem rúmlega 200 teg- undir tiiheyra og helstu einkenni em krókbogið nef, sterkir fætur með hvössum klóm og að þeir veiða sér til matar eða lifa á hræjum?*^-' 8Hann var bandarískur læknir og veimfræðingur og þróaði 1953 fyrsta bóluefnið gegn mænu- sótt, sem fram að því hafði verið skæð plága. í bóluefninu vom dauð- ar fmmur þriggja helstu stofna mænusóttarveimnnar. Hvað hét læknirinn? 9Hver teiknaði Norræna húsið í Reykjavík? SVOR: •0J|BV JBA|V -6 ’MP’S svuof ‘8 \rej3njuyjj • 1_ -sjooquiDjg ugof -9 •|I3!J(}<ujo(| -g yoqo ráoS Ú" MBJI jsipiajq (uæAjjiou jsiryo) pujq -M!» ev ■* •uossjqipausa -reuig ■£ jrnop -spunuipno HJofa z lopjea ajiUiuá •(, MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykj'avík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCPBB MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.