Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 39

Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 39 RAOAUC3LVSIINIQAR ÝMISLEGT Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur Nokkur eins hektara lönd eru til leigu til land- náms og ræktunar í Fellsmörk, Mýrdalshreppi, þ.e. á jörðunum Felli, Álftagróf og Keldudal. Nánari upplýsingar í síma 564 1770. Skógræktarfélag Reykjavíkur. TILKYNNINGAR Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Umsóknarfrestur um sumarhús félagsins er hafinn og stendurtil 21. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 34d. VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Stjórnarkjör Vörubílstjórafélagið Þróttur auglýsir hér með eftirframboðslistum til kjörs stjórnar í félaginu. Framboðslistar skulu berast á skrifstofu félags- ins í síðasta lagi kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 10. apríl 1997. Kjörstjórn. TILBOO/ÚTBOO TIL SÖLU Nánast ónotuð tæki á frábæru verði Hasselblad 503CX myndavél Hasselblad Macro planar 120 mm 1:4 linsa Hasselblad A-12 bak (2 stk.) Polaroid RBC bak Metz 45 CL-4 hamarflass (Hasselblad TTL) Minolta IVf Auto Ijósmælir Billingham flugtaska Billingham portfolio taska Nánari upplýsingar í síma 552 3411 2 lítrar af mjólk og einn bolli bensín I kaupbætil HASSFLBLAD Þjónustuíbúð aldraðra, Bólstaðarhlíð 41 Til sölu sólrík 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. íbúðin er 42,9 fm að stærð, með sameign 50 fm. Sórar suðursvalir og glæsilegt útsýni! Sameiginleg þjónustumiðstöd er í húsinu. Upplýsingar gefa Samtök aldraðra, Flafnar- stræti 20, 4. hæð, sími 552 6410. ÓSKA5T KEYPT Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur föstudaginn 4. apríl kl. 20.30 í sal félagsins á Fláaleitisbraut 68. Meðal efnis á dagskrá: 1. Fróðleikur um ný veiðisvæði SVFR Hörgsá og Eldvatn. 2. Mjög fróðleg veiðileiðsögn um eina af perl- um íslenskra laxveiðiáa, Laxá í Kjós, í um- sjón Ásgeirs Fleiðar. 3. Happdrættið á sínum stað. Sjáumst hress, kæru félagar, því senn fer vorið á vængjum yfir fló... o.s.frv. Skemmtinefndin. Félag járniðnaðarmanna Kynningarfundir um nýjan kjarasamning við VSÍ og VMS verða haldnir á Suðurlandsbraut 30 fimmtudaginn 3. apríl kl. 20.00 og á laugardagsmorguninn 5. apríl kl. 10.00. ‘ Á Hótel Selfossi laugardaginn 5. apríl. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnaliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verkefni sem felur í sér framleiðslu og afhendingu á um 1500 matarskömmtun á dag frá 19. — 31. júlí nk. Dagana 19.— 31. júlí ferfram alþjóðleg almann- avarnaræfing á íslandi. Ríflega 400 erlendir þátttakendur frá 20 þjóðlöndum taka þátt í æfingunni og verða þeir hýstir í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Verktaki þarf að framleiða og afhenda 500 heitar morgun- verðarmáltíðir, 500 nestispakka ásamt 2 I. af vatni með hverjum pakka og 500 heitar kvöld- máltíðir. Afhending máltíðanna ferfram í möt- uneyti Fjölbrautarskóla Suðurnesja við Sunnu- braut. Forvalsgögn ber að fylla samviskusamlega út. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýs- ingum frá þáttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Forvalsfrestur ertil 10. apríl 1997. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík og Brekkustíg 39, Njarðvík. Umsýslustofnun varnarmála. Útboð: Lagnir og stýrikerfi sundlaugar Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti fyrir nýja sundlaug í Borgarnesi. 1. Hellulögn og snjóbræðslulagnir. Hellur um 1700 m2 og snjóbræðsla um 800 m2. Skilatrygging 5.000 kr. Opnun tilboðs 15. apríl kl. 14.00. 2. Sundlaugarlagnir og stýringar. Skilatrygging 7.000 kr. Opnun tilboðs 15. apríl kl. 16.00. Gögn fyrir bæði útboðin verða afhent á Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík og Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar. Bæði tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykjavík. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Byggingarlóð óskast Fjársterkur aðili leitar eftir ca 3.600 fm lóð í Reykjavík undir ca 2.500 fm skrifstofu og þjónusturými. Upplýsingar í síma 568 2525/ 588 5700. FUIMDIR/ MANNFAGNAQUR Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýðubank- inn hf. verður haldinn í Setrinu, Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 17. apríl 1997 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykkt- um félagsins þess efnis að framlengja heim- ild stjórnar til hækkunar á hlutafé með sölu nýrra hluta. 3. Tillaga um heimild stjórnartil kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 4. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 5. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins á Suðurlandsbraut 30, 5. hæð, Reykjavík, dagana 14,—16. apríl nk. milli kl. 10—15 og á fundarstað. Ársreikningurfélagsins fyrirárið 1996, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 11. apríl nk. Reykjavík, 2. apríl 1997, Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. Kaupfélag Árnesinga Aðalfundur Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haid- inn á Hótel Selfossi föstudaginn 11. apríl nk. og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins, m.a. varðandi fjölda aðalfundarfulltrúa. Önnur mál, sem heyra undir aðalfund samkv. félagssamþykktum. Stjórn Kaupfélags Árnesinga. Aðalfundur Bræðrafélags Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldinn nk. laugardag 5. apríl kl. 12.00 í Safnaðarheimilinu á Laufásvegi 13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf — önnur mál. Léttur málsverður framreiddur. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1. Ca. 137 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í Sól- túni. Næg bílastæði. 2. Ca. 130fm húsnæði á 2. hæð í Sóltúni. Hluti húsnæðisins er með tvöfaldri lofthæð og stór- um gluggum og gæti því hentað vel t.a.m. listamönnum. 3. Ca. 2x90 fm húsnæði í Sóltúni. Húsnæðið er hægt að leigja í sitt hvoru lagi eða saman. Gæti hentað vel fyrir heildsölu. Hægtværi að fá leigðan tímabundið 60 fm hlut í geymslu- tjaldi sem er ca 6 m á hæð og hefur stórar inn- keyrsludyr. 4. Ca. 117 fm af verslunarhæð á Hverfisgötu móts við Vitastíg. 5. Ca. 57 fm af verslunarhæð á Hverfisgötu móts við Vitastíg. Sanngjarnt verð fyrir traustan aðila. Vinsamlegast hafið samband við Walter, sími 511 2092, eða Rúnar S. Gíslason, hdl., sími 568 2828, milli kl. 16.00 og 19.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.