Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1997 53 M YN DBON D/KVIKM YN Dl R/UTVARP-S JON VARP MYNDBOND Fjallaspenna Alaska (Alaska) Fjölskyldumynd ★ ★ Framleiðandi: Castle Rock Enter- tainment. Leikstjóri: Fraser C. Hes- ton. Handritshöfundur: Andy Burg og Scott Myers. Kvikmyndataka: Tony Westman. Tónlist: Reg Pow- ell. Aðalhlutverk: Thora Birch, Vincent Kartheiser og Charlton Heston. 105 mín. Bandaríkin. Castle Rock Entertainment/Skífan 1997. Útgáfudagur: 25. mars. ALASKA er sannkölluð ævintýra- og spennumynd fyrir alla fjölskyld- una. Hún dregur nafn sitt af um- hverfi myndarinnar, með öllum sín- um stórkostlegu óbyggðum og speki inúítanna um náttúi-una og dýralíf hennar. Myndin kemur inn á marga mannlega hluti, en meginþema hennar er virðing við náttúruna, dýrin og náung- ann. Jessie og Sean eru systkini á ungiingsaldri sem hafa mjög ólík áhugamál. Þegar flugvél föður þeirra hrapar, en ekkert brak finnst af henni, ákveða þau að leggja af stað til að bjarga honum. Þau verða á vegi veiðiþjófa, eign- ast óvæntan vin og lenda í ýmsum hættum í íjöllum og ám. Krakk- arnir eru mjög fínir í sínum hlut- verkum, og það er gaman að sjá Heston kempuna aftur, en hann virðist vera orð- inn mjög gamall, greyið. Myndin nær því oft að verða ansi spenn- andi, þótt auðvelt sé að ímynda sér hvernig hún endar. Glæsileg náttúr- an er í aðalhlutverki, og er sýnd með stórfínum loftmyndatökum. Stundum hefði mátt leggja minni áherslu á hana og meiri á söguþráð- inn. Þeir Alaskabúar hafa_ greinilega gert sömu uppgötvun og íslendingar að nota megi kvikmyndaiðnaðinn til landkynningar. Hildur Loftsdóttir Nr. • var Lag Flytjandi 1. | H Block rockin beats Chemical brothers 2. i (10) Eye Smashing Pumpkins 3. i (8) Encore une fois Sash 4. i (9) Ready to go Republica 5. I (4) Song 2 Blur 6. : (3) Staring at the sun U2 7. ; (7) Spin spin sugar Sneaker Pimps 8. i (5) Locul god Everdear 9. i (12) Minn hinsti dnns Póll Óskar Hjólmtýsson lO.i (2) Firewater burn Bloodhound gang 11. i (14) Lazy Suede 12. i (-) Switchstance Qaurashi 13. i (20) The boss Braxfons 14.: (1) Remember me Blueboy 15.; (-) Who do you think you are Spice girls 16.| (-) Tolk show host Radiohead 17.; (16) Stor people George Micheal 18. i (-) Hypnotyze Notorious big 19. i (27) Shady lane Povemenl 20.: (26) Outta spoce Jimi Tenor 21.) (6) On ond on Eriko Bodu 22.: (-) Pöddur Botnleðja 23.: (ii) Let me dear my throat D.J. Kool 24.| (-) Into my arms Nick Cave 25.;(19) Runaway Nuyoricon soul & India 26.1(21) Hush Kulo Shaker 27. i (13) Hedonism Skunk Anonsie 28. i (-) Before today E. b.». g. 29.: (25) Karvel Björk 30.: (17) — 1 Indestructoble Alisha's ottic NÁMSAÐSTOÐ á lokasprettinum fyrir vorprófin • réttindakennarar • flestar greinar • öll skólastig Innritun í síma 557 9233, fax 557 9458 frá kl. 17.00 til 19.00 virka daga NemendafjjÓTUistan sf. MYNDBOND SÍÐUSTU VIKU Eyðandinn (Eraser) ★ ★ 'h Sporhundar (Bloodhounds) ★ Glæpur aldarinnar (Crime of the Century) ★ ★ -k'h Próteus (Proteus) ★ Svaka skvísa 2 (Red Blooded 2) :k'h Bardagakempan 2 (Shootfighter 2) ★ Ást og skuggar (Of Love and Shadows) ★ ★ Stolt Celtic - liðsins (Celtic Pride) ★ ★ 'h Töfrandi fegurð (Stealing Beauty) ★ ★ ★ Eyja Dr. Moreau (The Island of Dr. Moreau) ★ 'h I hefndarhug (Heaven’s Prisoner) ir'h Skriftunin (Le Confessional) ★ ★ ★ ★ Margfaldur (Multiplicity)'k ★ 'h Hættuleg ást (Sleeping With Danger) ★ Draumar og brimbretti (Blue Juice)k ★ Draumurinn um Broadway (Manhattan Merengue) I nunnuklaustri (Changing Habits) ★ ★ Morðstund (A Time to Kill)ir ★ ★ Ibúð Joe (Joe’s Apartment) ★ 'h Stormur (Twister) ★ ★ ★ Allt á sér endi (Nothing Lasts Forever) ★ 'h KAPPLEIKIR í SJÓNVARPI 3. - 7. apríl FIMMTUDAGUR 3. apríl Kl. 20.30 á Stöð 2 Grindavík - Keflavík FÖSTUDAGUR 4. apríl Kl. 18.00 áSUPER 1860 Miinchen - Bor. M’gladbach LAUGARDAGUR 5. apríl Kl. 10.15 á RÚV, SKY og TV2-N Chelsea - Arsenal Kl. 14.00 áRÚV og TV2-N Manchester United - Derby Kl. 18.30 áSUPER Oviedo - Atletico Madrid SUNNUDAGUR 6. apríl Kl. 14.00 áRÚVogSKY Leicester - Middlesbro Kl. 14.00 á Stöð 2 Parma - Sampdoria Kl. 14.00 áSUPER ogSÝN Liverpool - Coventry Kl. 16.00 áRÚV Afturelding - KA Kl. 16.00 á Stöð 2 Keflavík - Grindavík kl. 18.30 áSÝN AC Milan - Juventus Nú ríður meira á en nokkur sinni fyrr, að athugaðu vel hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm til búnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Verðkr. 15.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmvndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.