Morgunblaðið - 03.04.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.04.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1997 53 M YN DBON D/KVIKM YN Dl R/UTVARP-S JON VARP MYNDBOND Fjallaspenna Alaska (Alaska) Fjölskyldumynd ★ ★ Framleiðandi: Castle Rock Enter- tainment. Leikstjóri: Fraser C. Hes- ton. Handritshöfundur: Andy Burg og Scott Myers. Kvikmyndataka: Tony Westman. Tónlist: Reg Pow- ell. Aðalhlutverk: Thora Birch, Vincent Kartheiser og Charlton Heston. 105 mín. Bandaríkin. Castle Rock Entertainment/Skífan 1997. Útgáfudagur: 25. mars. ALASKA er sannkölluð ævintýra- og spennumynd fyrir alla fjölskyld- una. Hún dregur nafn sitt af um- hverfi myndarinnar, með öllum sín- um stórkostlegu óbyggðum og speki inúítanna um náttúi-una og dýralíf hennar. Myndin kemur inn á marga mannlega hluti, en meginþema hennar er virðing við náttúruna, dýrin og náung- ann. Jessie og Sean eru systkini á ungiingsaldri sem hafa mjög ólík áhugamál. Þegar flugvél föður þeirra hrapar, en ekkert brak finnst af henni, ákveða þau að leggja af stað til að bjarga honum. Þau verða á vegi veiðiþjófa, eign- ast óvæntan vin og lenda í ýmsum hættum í íjöllum og ám. Krakk- arnir eru mjög fínir í sínum hlut- verkum, og það er gaman að sjá Heston kempuna aftur, en hann virðist vera orð- inn mjög gamall, greyið. Myndin nær því oft að verða ansi spenn- andi, þótt auðvelt sé að ímynda sér hvernig hún endar. Glæsileg náttúr- an er í aðalhlutverki, og er sýnd með stórfínum loftmyndatökum. Stundum hefði mátt leggja minni áherslu á hana og meiri á söguþráð- inn. Þeir Alaskabúar hafa_ greinilega gert sömu uppgötvun og íslendingar að nota megi kvikmyndaiðnaðinn til landkynningar. Hildur Loftsdóttir Nr. • var Lag Flytjandi 1. | H Block rockin beats Chemical brothers 2. i (10) Eye Smashing Pumpkins 3. i (8) Encore une fois Sash 4. i (9) Ready to go Republica 5. I (4) Song 2 Blur 6. : (3) Staring at the sun U2 7. ; (7) Spin spin sugar Sneaker Pimps 8. i (5) Locul god Everdear 9. i (12) Minn hinsti dnns Póll Óskar Hjólmtýsson lO.i (2) Firewater burn Bloodhound gang 11. i (14) Lazy Suede 12. i (-) Switchstance Qaurashi 13. i (20) The boss Braxfons 14.: (1) Remember me Blueboy 15.; (-) Who do you think you are Spice girls 16.| (-) Tolk show host Radiohead 17.; (16) Stor people George Micheal 18. i (-) Hypnotyze Notorious big 19. i (27) Shady lane Povemenl 20.: (26) Outta spoce Jimi Tenor 21.) (6) On ond on Eriko Bodu 22.: (-) Pöddur Botnleðja 23.: (ii) Let me dear my throat D.J. Kool 24.| (-) Into my arms Nick Cave 25.;(19) Runaway Nuyoricon soul & India 26.1(21) Hush Kulo Shaker 27. i (13) Hedonism Skunk Anonsie 28. i (-) Before today E. b.». g. 29.: (25) Karvel Björk 30.: (17) — 1 Indestructoble Alisha's ottic NÁMSAÐSTOÐ á lokasprettinum fyrir vorprófin • réttindakennarar • flestar greinar • öll skólastig Innritun í síma 557 9233, fax 557 9458 frá kl. 17.00 til 19.00 virka daga NemendafjjÓTUistan sf. MYNDBOND SÍÐUSTU VIKU Eyðandinn (Eraser) ★ ★ 'h Sporhundar (Bloodhounds) ★ Glæpur aldarinnar (Crime of the Century) ★ ★ -k'h Próteus (Proteus) ★ Svaka skvísa 2 (Red Blooded 2) :k'h Bardagakempan 2 (Shootfighter 2) ★ Ást og skuggar (Of Love and Shadows) ★ ★ Stolt Celtic - liðsins (Celtic Pride) ★ ★ 'h Töfrandi fegurð (Stealing Beauty) ★ ★ ★ Eyja Dr. Moreau (The Island of Dr. Moreau) ★ 'h I hefndarhug (Heaven’s Prisoner) ir'h Skriftunin (Le Confessional) ★ ★ ★ ★ Margfaldur (Multiplicity)'k ★ 'h Hættuleg ást (Sleeping With Danger) ★ Draumar og brimbretti (Blue Juice)k ★ Draumurinn um Broadway (Manhattan Merengue) I nunnuklaustri (Changing Habits) ★ ★ Morðstund (A Time to Kill)ir ★ ★ Ibúð Joe (Joe’s Apartment) ★ 'h Stormur (Twister) ★ ★ ★ Allt á sér endi (Nothing Lasts Forever) ★ 'h KAPPLEIKIR í SJÓNVARPI 3. - 7. apríl FIMMTUDAGUR 3. apríl Kl. 20.30 á Stöð 2 Grindavík - Keflavík FÖSTUDAGUR 4. apríl Kl. 18.00 áSUPER 1860 Miinchen - Bor. M’gladbach LAUGARDAGUR 5. apríl Kl. 10.15 á RÚV, SKY og TV2-N Chelsea - Arsenal Kl. 14.00 áRÚV og TV2-N Manchester United - Derby Kl. 18.30 áSUPER Oviedo - Atletico Madrid SUNNUDAGUR 6. apríl Kl. 14.00 áRÚVogSKY Leicester - Middlesbro Kl. 14.00 á Stöð 2 Parma - Sampdoria Kl. 14.00 áSUPER ogSÝN Liverpool - Coventry Kl. 16.00 áRÚV Afturelding - KA Kl. 16.00 á Stöð 2 Keflavík - Grindavík kl. 18.30 áSÝN AC Milan - Juventus Nú ríður meira á en nokkur sinni fyrr, að athugaðu vel hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm til búnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Verðkr. 15.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmvndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.