Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 45 IDAG Árnað heilla 70 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 3. apríl verður sjötugur Finn- bogi Friðfinnsson, kaup- maður í Vestmannaeyj- um. Eiginkona hans er Kristjana Þorfinnsdóttir. Þau eru að heiman í dag. BRIDS Umsjón Guómundur Páli Arnarson SÍÐARI hálfleikur í úrslita- viðureign Antons Haralds- sonar og Landsbréfa í Landsbankamótinu hófst með mikilli flugeldasýningu: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G8754 V 10 ♦ KDG876 ♦ 6 Vestur Austur ♦ Á1093 ♦ K62 :? iii ♦ D98743 + ÁG52 Suður ♦ D ¥ 7542 ♦ 1095432 ♦ KIO Opinn salur. Landsbréf: Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson. Anton: Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson. Vestur Norður Austur Suður Steinar Jón Jónas Sævar - 1 lauf 2 tíglar* 3 lauf 4 hjörtu** 6 lauf Pass 7 lauf 7 tíglar Pass Pass 7 grönd Allir pass * Tígull eða hálitir. ** “Hrærivélin." Lokaður salur. Anton: Magnús Magnússon og Pétur Guðjónsson. Landsbréf: Bjöm Eysteinsson og Sverrir Ármannsson Vestur Norður Austur Suður Sverrir Magnús Bjöm Pétur 1 lauf* Pass 2 lauf 3 tíglar 4 lauf 5 tíglar 5 spaðai ■ Pass 5 grönd Pass 7 lauf Allir pass Sjö grönd fóru þijá niður, en sjö lauf einn niður. Það gaf Landsbréfum 3 IMPa. Fómin í sjö tígla kostar að- eins 800, sem er gott ef lauf- ásinn er í austur, en ekki vestur. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík /»f\ÁRA afmæli. í dag, O vr fimmtudaginn 3. apríl, verður sextug Svava Hojgaard, Teigagerði 11, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þorbergur Jó- sefsson, húsasmíðameist- pf/\ÁRA afmæli. Fimm- tJvrtug verður á morgun, föstudaginn 4. apríl, Guð- rún Jóhannsdóttir, Stekk- holti 12, Selfossi. Hún og eiginmaður hennar, Guð- mundur Búason, taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu, Vallholti 19, Sel- fossi, á afmælisdaginn milli kl. 20 og 22. /?/\ÁRA afmæli. í dag, VJV/fimmtudaginn 3. apríl, er sextug Ásta Sig- rún Þórðardóttir Fjeldsted, Ljósheimum 10, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Númi Olafsson Fjeldsted. í tilefni dagsins taka þau á móti gestum í safnaðarheimili Langholts- kirkju í dag kl. 18-21. pT /|ÁRA afmæli. Á tlv/morgun, föstudaginn 4. apríl, verður fimmtugur Guðfinnur G. Þórðarson, bæjartæknifræðingur í Bolungarvík. Hann og eig- inkona hans Elisabet S. Þórðarson, taka á móti gestum á veitingastaðnum Víkinni, Vitastíg 1, Bolung- COSPER ÞAÐ er ekkert milli okkar, ég sver það. Því miður. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cflir Frances Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott innsæi, ert tor- trygginn ogþarft að efla sjálfstraustið. Þú þarft að hafa frjálsar hendur með alla hluti. Hrútur (21. mars- 19. apríl) V* Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun fljótlega varðandi samband, en ákveðið verk- efni á hug þinn allan núna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð nýtt verkefni með nýjum áherslum svo þú mátt eiga von á góðum árangri. Tvíburar (21. mat - 20. júní) 4» Til þess að koma hugmynd- um þínum á framfæri þarftu að koma þér í samband við rétta fólkið og ræða málin. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Varastu að líta á ástvini þína sem sjálfsagðan hlut. Innri barátta truflar þig í ákvarðanatöku sem þú þarft að koma lagi á. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Varastu að steypa þér í skuldir þó þig langi til að kaupa einhvern hlut. Þú ættir miklu fremur að rækta sjálfan þig og hressa upp á útlitið. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Reyndu að sitja á honum stóra þínum þó þú sért við- kvæmur þessa dagana. Gott heimilislíf er þess virði. Vog (23. sept. - 22. október) 'Qpfc Nú er að rækta sjálfan sig og hressa upp á útlitið. Velgengni er kostur en margt kemur á óvart. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jj0 Láttu ekki hugfallast þó félagi þinn geti lítið sinnt þér vegna anna. Það eru fleiri til að tala við. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tfð Það er hægt að gera sér dagamun án þess að kosta miklu til. Þér gengur vel í starfi og möguleiki á fjár- hagslegum ábata. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú ættir að blanda geði við góða vini þegar þú hefur sinnt skyldum þínum heima fyrir. Rómantíkin er í há- vegum höfð. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú vilt breyta einhveiju heimafyrir og þarft að taka mikilvæga ákvörðun þar að lútandi og ættir að leita til ráðgjafa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert skapandi, fullur hug- mynda og þarft að komast í samband við rétta aðila til að koma þér á framfæri. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra staðreynda. Ch Di ristianxvior I dag, föstudag og laugardag verður kynning á nýju vorlínunni. Einnig bjóðum við glæsilega kaupauka. Snyrti- og förðunarfræðingur frá Dior veitir ráðgjöf á staðnum. Vertð vclkomin. Laugavegi 80, sími 561-1330 Tölvuþjálfun Windows • Word • Excel Þaö er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. I Fjdrfestu í framtíðinnil Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 567 1466 Reykvíkingar! Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17:00, sem útvarpað er á Aðalstöðinni FM 90.9. Kynning verður á hinum margverðlaunuðu ELANCYL vörum sem bjóða upp á mismunandi meðferð við CELLULITE I dag: HÁALEITISAPÓTEKI, KL. 13-18 Á morgun: APÓTEK KEFLAVÍKUR, KL. 13-18 EAU THERMALE ásamt Avene húðvörunum sem ætlaðar eru fyrir hina viðkvæmustu húð og bjóða upp á ýmis meðferðarkrem við húðvandamálum. C í dag: Komið og f£ð faglcga láðleggjngu. "V HAALEITISAPÓTEKI, KL. 13-18 ) Gjöf fylgir kaupum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.