Morgunblaðið - 03.04.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 45
IDAG
Árnað heilla
70
ÁRA afmæli. í dag,
fimmtudaginn 3.
apríl verður sjötugur Finn-
bogi Friðfinnsson, kaup-
maður í Vestmannaeyj-
um. Eiginkona hans er
Kristjana Þorfinnsdóttir.
Þau eru að heiman í dag.
BRIDS
Umsjón Guómundur Páli
Arnarson
SÍÐARI hálfleikur í úrslita-
viðureign Antons Haralds-
sonar og Landsbréfa í
Landsbankamótinu hófst
með mikilli flugeldasýningu:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ G8754
V 10
♦ KDG876
♦ 6
Vestur Austur
♦ Á1093 ♦ K62
:? iii
♦ D98743 + ÁG52
Suður
♦ D
¥ 7542
♦ 1095432
♦ KIO
Opinn salur.
Landsbréf: Jón Baldursson
og Sævar Þorbjörnsson.
Anton: Jónas P. Erlingsson
og Steinar Jónsson.
Vestur Norður Austur Suður
Steinar Jón Jónas Sævar
- 1 lauf 2 tíglar*
3 lauf 4 hjörtu** 6 lauf Pass
7 lauf 7 tíglar Pass Pass
7 grönd Allir pass
* Tígull eða hálitir.
** “Hrærivélin."
Lokaður salur.
Anton: Magnús Magnússon
og Pétur Guðjónsson.
Landsbréf: Bjöm Eysteinsson
og Sverrir Ármannsson
Vestur Norður Austur Suður
Sverrir Magnús Bjöm Pétur
1 lauf* Pass
2 lauf 3 tíglar 4 lauf 5 tíglar
5 spaðai ■ Pass 5 grönd Pass
7 lauf Allir pass
Sjö grönd fóru þijá niður,
en sjö lauf einn niður. Það
gaf Landsbréfum 3 IMPa.
Fómin í sjö tígla kostar að-
eins 800, sem er gott ef lauf-
ásinn er í austur, en ekki
vestur.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að berast
með tveggja daga fyrir-
vara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælis-
tilkynningum og eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329
eða sent á netfangið:
gusta@mbl.is. Einnig er
hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
/»f\ÁRA afmæli. í dag,
O vr fimmtudaginn 3.
apríl, verður sextug Svava
Hojgaard, Teigagerði 11,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Þorbergur Jó-
sefsson, húsasmíðameist-
pf/\ÁRA afmæli. Fimm-
tJvrtug verður á morgun,
föstudaginn 4. apríl, Guð-
rún Jóhannsdóttir, Stekk-
holti 12, Selfossi. Hún og
eiginmaður hennar, Guð-
mundur Búason, taka á
móti gestum í Oddfellow-
húsinu, Vallholti 19, Sel-
fossi, á afmælisdaginn milli
kl. 20 og 22.
/?/\ÁRA afmæli. í dag,
VJV/fimmtudaginn 3.
apríl, er sextug Ásta Sig-
rún Þórðardóttir
Fjeldsted, Ljósheimum
10, Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Númi Olafsson
Fjeldsted. í tilefni dagsins
taka þau á móti gestum í
safnaðarheimili Langholts-
kirkju í dag kl. 18-21.
pT /|ÁRA afmæli. Á
tlv/morgun, föstudaginn
4. apríl, verður fimmtugur
Guðfinnur G. Þórðarson,
bæjartæknifræðingur í
Bolungarvík. Hann og eig-
inkona hans Elisabet S.
Þórðarson, taka á móti
gestum á veitingastaðnum
Víkinni, Vitastíg 1, Bolung-
COSPER
ÞAÐ er ekkert milli okkar, ég sver það. Því miður.
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
cflir Frances Drakc
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgott innsæi, ert tor-
trygginn ogþarft að efla
sjálfstraustið. Þú þarft að
hafa frjálsar hendur með
alla hluti.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) V*
Þú þarft að taka mikilvæga
ákvörðun fljótlega varðandi
samband, en ákveðið verk-
efni á hug þinn allan núna.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú færð nýtt verkefni með
nýjum áherslum svo þú mátt
eiga von á góðum árangri.
Tvíburar
(21. mat - 20. júní) 4»
Til þess að koma hugmynd-
um þínum á framfæri þarftu
að koma þér í samband við
rétta fólkið og ræða málin.
Krabbi
(21. júnl - 22. júlí)
Varastu að líta á ástvini
þína sem sjálfsagðan hlut.
Innri barátta truflar þig í
ákvarðanatöku sem þú
þarft að koma lagi á.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Varastu að steypa þér í
skuldir þó þig langi til að
kaupa einhvern hlut. Þú
ættir miklu fremur að
rækta sjálfan þig og hressa
upp á útlitið.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Reyndu að sitja á honum
stóra þínum þó þú sért við-
kvæmur þessa dagana.
Gott heimilislíf er þess virði.
Vog
(23. sept. - 22. október) 'Qpfc
Nú er að rækta sjálfan sig
og hressa upp á útlitið.
Velgengni er kostur en
margt kemur á óvart.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^jj0
Láttu ekki hugfallast þó
félagi þinn geti lítið sinnt
þér vegna anna. Það eru
fleiri til að tala við.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) tfð
Það er hægt að gera sér
dagamun án þess að kosta
miklu til. Þér gengur vel í
starfi og möguleiki á fjár-
hagslegum ábata.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) m
Þú ættir að blanda geði við
góða vini þegar þú hefur
sinnt skyldum þínum heima
fyrir. Rómantíkin er í há-
vegum höfð.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Þú vilt breyta einhveiju
heimafyrir og þarft að taka
mikilvæga ákvörðun þar að
lútandi og ættir að leita til
ráðgjafa.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert skapandi, fullur hug-
mynda og þarft að komast
í samband við rétta aðila
til að koma þér á framfæri.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vísindalegra
staðreynda.
Ch
Di
ristianxvior
I dag, föstudag og laugardag verður kynning á nýju vorlínunni.
Einnig bjóðum
við glæsilega
kaupauka.
Snyrti- og
förðunarfræðingur
frá Dior veitir
ráðgjöf á staðnum.
Vertð vclkomin.
Laugavegi 80, sími 561-1330
Tölvuþjálfun
Windows • Word • Excel
Þaö er aldrei of seint að byrja!
60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast
grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun.
Vönduð kennslubók innifalin í verði.
Innritun stendur yfir.
I
Fjdrfestu í framtíðinnil
Tölvuskóli íslands
Höfðabakka 9 • Sími 567 1466
Reykvíkingar!
Munið borgarstjórnarfundinn
í dag kl. 17:00,
sem útvarpað er
á Aðalstöðinni FM 90.9.
Kynning verður á hinum margverðlaunuðu
ELANCYL vörum sem bjóða upp á
mismunandi meðferð við CELLULITE
I dag: HÁALEITISAPÓTEKI, KL. 13-18
Á morgun: APÓTEK KEFLAVÍKUR, KL. 13-18
EAU THERMALE
ásamt Avene húðvörunum
sem
ætlaðar eru fyrir hina viðkvæmustu húð og bjóða
upp á ýmis meðferðarkrem við húðvandamálum.
C í dag:
Komið og f£ð faglcga láðleggjngu.
"V
HAALEITISAPÓTEKI, KL. 13-18 )
Gjöf fylgir
kaupum