Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 1
Hvað bp yin og yang UNNUDAGUR SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 BLAÐ Reuter PALESTÍNUMENN henda grjóti að ísraelskum landamæravörðum fyrir utan Ramallah á Vesturbakkanum. Mikil ólga hefur verið í Israel og á svæðum Palestínumanna und- anfarnar vikur. Hrund Hauksdóttir var á Gaza-svæðinu þegar spennán var í hámarki með fímm ára son sinn til að hitta afa hans og ömmu í _____fyrsta sinn.____ Hún komst að þeirri niðurstöðu að þótt Palestínumenn eigi að nafninu til að búa við sjálfstjórn sé frelsi þeirra takmarkað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.