Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 23 RAÐAUGLÝ5INGAR ÝMISLEGT Húseigendur — húsfélög Nú er rétti tíminn til að hyggja að framkvæmdum! Nauðsynlegt er að vera tímanlega á ferðinni þegar hugað er að nýbyggingum, viðgerðum eða endurbótum á húsnæði. Hefjið því undir- búning núna. Hönnun, ástandsgreining, gerð verklýsinga og útboðsgagna getur ofttekið lengri tíma en ætlað er. Það er hagstæðara að bjóða verk frekar út snemma á vorin en um hásumar þegar almennar framkvæmdir standa sem hæst. • Skiptið við faglega hönnuði og verktaka. Leitið upplýsinga um verktaka á skrifstofu Samtaka iðnaðarins og hjá meistarafélögun- um. • Forðist ólöglega þjónustu, s.s nótulaus við- skipti. • Gerið ráð fyrir endurgreiðslu virðisauka- skatts. • Gerið verksamning. Staðlaðir verksamningar fást á skrifstofu Sl. SAMTÖK IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1, 101 R. Sími 511 5555. Fax 511 5566. Námsmannastyrkir Umsóknarfrestur er til 1. maí Veittir verða 12 styrkir hver að upphæð 125.000 krónur Styrkirnir skiptast þannig: * útskriftarstyrkir til nema í Háskóla (slands * útskriftarstyrkir til nema á háskólastigi / sérskólanema * styrkir til námsmanna erlendis Einungis félagar í Námsmannalínunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Búnaðarbankans http://www.bi.is, í öllum útibúum Búnaðarbankans og á skrifstofum Stúdentaráðs, SÍNE og BÍSN. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí til: BÚNAÐARBANKA (SLANDS Markaðsdeild, Austurstræti 5 155 Reykjavík BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS NÁMS « LÍNAN & Rannsóknar- og þróunar- styrkir vegna virðisauka sjávarfangs Fyrirtæki í framleiðslu og útflutningi sjávarf- angs geta sótt um styrki til rannsókna, tilrauna og þróunar virðisauka á sjávarfangi. Styrkirnir ná til eftirfarandi framleiðslu: Rækju og annars skelfisks, ferskra, frystra, saltaðra afurða botn- fisks, einnig framleiðslu á uppsjávarfiskum til manneldis sem og tilbúinna rétta í neyt- endapakkningum svo og annarfiskútflutningur á lokastigi vinnslu. Áhugasamir framleiðendur skili umsóknum á þartil gerðum eyðublöðumtil fyrirtækisins fyrir 11. maí 1997. Umsóknareyðublöð verða send til viðkomandi eftir óskum. faeifihf ehtf. Vatnagörðum 8,104 Reykjavík, sími 588 1888, fax 588 1889, Þróunardeild - sérstök verkefni Myndlistarmenn athugið Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu félagsins og Akureyrarbæjar að Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Húsnæðið er samtals 60 m2 að flatarmáli; eld- hús, svefnherbergi, baðherbergi og um 30 m2 vinnustofa. Gestavinnustofan erbúin nauðsyn- legasta húsbúnaði. Vinnustofunni er úthlutað í 1 —3 mánuði í senn, endurgjaldslaust. Gilfélagið starfrækir einnig fjölnotasalina Ketilhúsið og Deigluna og því góðir möguleikar á sýningahaldi í tengslum við dvöl í gestavinnustofu. Umsóknarfrestur fyrir árið 1998 er til 1. júní nk. og úthlutað verður 1. ágúst nk. Ath.: Vinnustofan er laus vegna forfalla í maí 1997. Umsóknir um þann mánuð verða afgreiddar strax. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingarfást á skrifstofu Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri, sími 461 2609, fax nr. 461 2928. Einnig fást umsóknareyðublöð á skrifstofu SÍM á Hverfisgötu 12, 101 Reykjavík. Úthlutunarnefndin. Rannsóknar- og þróunar- styrkir vegna virðisauka sjávarfangs Fyrirtæki í framleiðslu og útflutningi sjávarf- angs geta sótt um styrki til rannsókna, tilrauna og þróunar virðisauka á sjávarfangi. Styrkirnir ná til eftirfarandi framleiðslu: Rækju og annars skelfisks, ferskra, frystra, saltaðra afurða botn- fisks, einnig framleiðslu á uppsjávarfiskum til manneldis sem og tilbúinna rétta í neyt- endapakkningum svo og annarfiskútflutningur á lokastigi vinnslu. Áhugasamir framleiðendur skili umsóknum á þartil gerðum eyðublöðum til fyrirtækisins fyrir 11. maí 1997. Umsóknareyðublöð verða send til viðkomandi eftir óskum. foeifinf eátf. Vatnagörðum 8, 104 Reykjavík, sími 588 1888, fax 588 1889, Þróunardeild - sérstök verkefni Sjóður Kristínar Björnsdóttur fyrrverandi starfsmanns Sameinuðu þjóðanna Sjóðurinn óskar eftir umsóknum úr sjóðnum fyrir árið 1997. Tilgangur sjóðsins er aðallega að aðstoða fötluð börn og unglinga, s.s. til menntunar og sérmenntunar þeirra í samræmi við hæfni þeirra og möguleika, þannig að þau fái sem líkasta uppvaxtarmöguleika og heil- brigð börn. Umsóknir um styrki úr sjóðnum, ásamt upplýs- ingum um umsækjendur, sendist til: Stjórn sjóðs Kristínar Björnsdóttur, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 12. maí næstkomandi. Stjórnin. Kaupleiguíbúðir Tálknafirði Lausar eru til umsóknar almennar kaupleigu- íbúðir í Tálknafjarðarhreppi: Tvær 3ja her- bergja og ein 4ra herbergja auk einnar 3ja her- bergja félagslegrar kaupleiguíbúðar. Umsóknum um íbúðirnar skal skila, á til þess gerðu eyðublaði, eigi síðar en 2. maí nk. Nánari upplýsingar veittar á sveitarskrifstofu. F.h. húsnæðisnefndar, sveitarstjóri. Hafnarfjörður — matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk. Bæjarverkfræðingur. Lóð(ir) óskast Traustur byggingameistari vill kaupa strax lóð(ir) undir rað-, par- eða einbýlishús eða lítið fjölbýli á stór-Reykjavíkursvæðinu. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarson hjá Valhöll fasteignasölu, Mörkinni 3, sími 588 4477. VEI Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst í Laugar- dalshöllinni 23. apríl kl. 20.00 síðdegis. Kennt verður 23., 25., 28., 29. og 30. apríl. Við leggjum til stangir. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. K.K.R. og kastnefndirnar. Laus veiðileyfi Svalbarðsá, Þistilsfirði, laus veiðileyfi 29/8-1/9, 1/9-4/9 og 7/9-10/9. 3 stangir og gott veiðihús fyrir 7 manns. Upplýsingar gefur Jörundur, hs. 567 4482, vs 505 0248, fax 567 4480. UPPBOQ Uppboð á óskilamunum Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík, ferfram uppboð á ýmsum óskilamunum m.a. reiðhjólum, kerrum, úrum, fatnaði og fleiri mun- um. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf. á Eldshöfða 4, Ártúnshöfða, laugardaginn 3. maí 1997 og hefst það kl. 13.30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá Lög- reglustjóranum i Reykjavík, Borgartúni 33, kl. 10—12 og kl. 14—16 virka daga. Sýslumaðurinn i Reykjavík. TILKYNNINGAR sSHÆ Bessastaðahreppur Frestun borgarafundar um deiliskipulag Af óviðráðanlegum orsökum hefur almennum borgarafundi umtillögu að deiliskipulagi mið- svæðis Bessastaðahrepps og jarðarinnar Bessa- staða, sem boðaður var í samkomusal íþrótta- miðstöðvar Bessastaðahrepps mánudaginn 21. apríl nk., verið frestað um óákveðinn tíma. Fundurinn mun verða haldinn síðar og verður boðað til hans með auglýsingu líkt og gert var. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Barnaverndarstofa Sumarbúðir — sumardvalarheimili Samkvæmt 52. gr. laga nr. 58/1992 um vernd barna og ungmenna, sbr. lög nr. 22/1995, skulu þeir, sem hyggjast reka sumardvalarheimili, sækja um rekstrarleyfi til Barnaverndarstofu. Sumardvalarheimili telst hvert það heimili, þar sem 6 börn eða fleiri eru í sólarhringsdvöl og fram fer skipulagt tómstundastarf gegn gjaldi. Börn starfsmanna innan 12 ára aldurs, sem hjá þeim dvelja, teljast með. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Barna- verndarstofu, Pósthússtræti 7, pósthólf 53, 121 Reykjavík, sími 552 4100. Umsóknirskulu hafa borist Barnaverndarstofu fyrir 1. maí 1997.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.