Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Færanleg steypustöð til sölu Færanleg steypustöð í gámi ertil sölu. Með steypustöðinni, sem er með tvöfalt síló, fylgir tölvuvog og færiband ásamt tveimur steypu- málum. Upplýsingar gefur Benedikt Ragnarsson, spari- sjóðsstjóri, sími 481 2100. Sparisjóður Vestmannaeyja. TILKYNNINGAR Handverk — listamenn Höfum áhuga á að taka gott handverk til sölu. GLER OG GRJÓT, Skólavörðustíg 17b, sími 551 4433. Ath. Ekki er pláss fyrir ullarvörur. KENNSLA Fullorðinsfræðsla fatlaðra Sérkennara með reynslu í kennslu þroskaheftra vantar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri næsta haust. Upplýsingarveitir María Kjeld, skólastjóri, í síma 581 3306. St. Franciskusspítali Stykkishólmi Læknar - sjúkraþjálfarar: Námskeið í orthopaediskri medicin Námskeið í orhtopaediskri medicin verður haldið í Stykkishólmi dagana 25.—30. maí (6 dagar). Námskeiðið er hið sjötta í röðinni sinnartegund- ' ar og nýtist bæði sjúkraþjálfurum og læknum. Kennarar eru breskir og einn íslenskur. Kennd verður orthopaedisk-medicinsk sjúkdómsgreining og helstu meðferðaraðferðir greinarinnar, s.s. Cyriax og MacKenzie, nudd- tækni, spraututækni o.s. frv. Einnig verður í tengslum við þetta námskeið haldið framhaldsnámskeið fyrir þá, sem áður hafa sótt námskeið í Stykkishólmi eða önnur hliðstæð námskeið (22. og 23. maí). Nánari upplýsingar gefa Róbert Jörgensen, framkvæmdastjóri (v/umsóknar, gistingar, ferða o.s.frv.), í síma 438 1128 (vs.) og Jósep Ó. Blöndal, sjúkrahúslæknir (v/faglegra atriða), í símum 438 1128 (vs.) og 438 1166 (hs.). Faxnúmer beggja er 438 1628. Fullorðinsfræðsla fatlaðra Fullorðinsfræðsla fatlaðra efnir á skólaárinu '97-'98 til námskeiða fyrir fullorðið fólk sem ekki á kost á fullorðinsfræðslu við sitt hæfi ann- ars staðar. í boði eru u.þ.b. 50 mismunandi námskeið, m.a. í líkamsrækt, boðskiptum, bóknámi, heim- ilisfræði, mynd- og handmennt, tónlist og leik- list. Sótt er um fyrir haustönn '97 og vorönn '98 á sama umsóknareyðublaðinu. Umsóknir þurfa að berast fyrir 30. apríl '97. Hringið eða skrifið eftir námsvísi og umsóknar- eyðublöðum eða nálgist þau á skrifstofu skól- ans. Fullorðinsfræðsla fatlaðra, Kópavogsbraut 5, 200 Kópavogur, s. 554 1488 og Blesugróf 27, 108 Reykjavík, s. 581 3306 og 581 3508 fax 581 3307. „Parlez vous frangaise" Talnámskeið í frönsku fyrir alla og hraðnám- skeið fyrir byrjendur heÍFjast 28. apríl. Innritun 21.—26. apríl í Alliance Francais, Austurstræti 3, sími 552 3870. ALLIANCB PRANCAI8B HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja herbergja íbúð Rúmlega fertugt sambýlisfólk í góðri stöðu óskar eftir góðri 3ja herbergja íbúð á leigu. Æskileg staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið, reglusemi og góðri umgengni. Þeir sem áhuga kunna að hafa á að leigja okkur eru beðnir að leggja tilboð inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „H - 671". Rúmgóð íbúð óskast ísiensk hjón sem eru að flytjast heim eftir ára- tuga búsetu og störf erlendis, vantar rúmgott húsnæði til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Frekari upplýsingar í síma 551 8252. 4—6 herbergja húsnæði Fjölskylda utan af landi, sem er með heyrnar- skert barn, óskareftir4—6 herbergja húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 481 2459. íbúð, sérhæð eða raðhús Óska eftir4ra herb. íbúð sérhæð, eða raðhúsi á leigu vestan Kringlumýrabrautarfrá 1. maí. Upplýsingar í síma 431 5600. HÚSNÆÐI í BOQI FASTEIGN ER FRAMTÍD SÍMI 568 77 68 FASTEÍGNA 15 iMIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavik, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 |öggi (asteignasali II Einstakt tækifæri Hótel Eyjaferðir í Stykkishólmi Ákveðið hefur verið að bjóða Hótel Eyjaferðir í Stykkishólmi til sölu og til afhendingar nú þegar. Hótelið er svo til fullbókað fyrir komandi sumar og þess vegna um að ræða gott vega- nesti fyrir nýjan rekstaraðila. Mörg góð við- skiptasambönd fylgja með í kaupunum. Faxafen 10 Hef í einkasölu ca 1500 fm verslunarhæð á þessum frábæra stað. Áhv. góð lán. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Fellsmúli 26 — Hreyfílshúsið Til sölu á 6. hæð, inndregin skemmtileg skrif- stofuhæð. 4 góð herb., kaffistofa o.fl. Allar nánari upplýsingar gefur Sverrir á skrif- stofutíma í síma 588 2348 og á kvöldin í símum 565 2224 og 896 4489. Edinborg Mjög goð 3ja herb. íbúð með innbúi til leigu í Edinborg frá 1. júní til 1. sept. (eða hluta tím- abilsins). Ibúðin er í rólegu hverfi skammt frá miðbænum. íbúðarskipti á höfuðborgarsvæð- inu koma til greina. Upplýsingar í sima 00 44 131 667 2704 eða tölvupóstfang o.m.arnardottir@sms.ed.ac.uk Til sölu ódýr 2ja herb. íbúð Góð 2ja herb. íbúð í Bústaðahverfi ca 50 fm á jarðhæð. Sérinngangur og -hiti. Laus fljótt. Áhv. 1,7 millj. Verð 3,8—3,9 millj. Upplýsingar í síma 896 4585. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Málþing Námskrárgerð — framtíðarsýn Samtök móðurmálskennara standa fyrir málþingi 2. maí nk. í tengslum við endurskoð- un aðalnámskrársem nú stenduryfir. Málþingið er styrkt af menntamálaráðuneytinu og er öllum opið. Fag- og deildarstjórar í íslensku eru einkum hvattirtil að mæta. Dagskrá: Kl. 09.00 Setning Ingibjörg Einarsdóttir, form. SM Námskrárvinnan Höskuldur Þráinsson, prófessor íslenska í framhaldsskóla Þuríður Jóhannsdóttir, kennari Kl. 10.00 Kaffi Hvað er námskrá? Guðrún Geirsdóttir, námskrár- fræðingur íslenska sem annað mál Ingibjörg Hafstað, verkefnis- stjóri Er hægt að gera nemendur að betri málnotendum? Baldur Sigurðsson, lektor Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.00 íslenska í grunnskóla Guðný Ýr Jónsdóttir, kennari Táknmál sem móðurmál Valgerður Stefánsdóttir, for- stöðumaður Námskrá í takt við nýja miðla Árný Elíasdóttir, ritstjóri Nemendur úr 7. bekk grunnskóla munu flytja Ijóð milli erinda. Kl. 15.00 Fundir fyrir fag- og deildar- stjóra Kl. 16.30 Aðalfundur Samtaka móður- málskennara Málþingið verður haldið í Borgartúni 6, Reykjavík. Þátttakendur í málþinginu eru vin- samlegast beðnir um að skrá sig í bréfasíma 565 3435 eða í síma 555 2340. Stjórnin. Safari sunnan Sahara Ferðakynning á þriðjudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Sögu. Landnáma kynnir einstaka ævintýraferð til Tanzaníu og Zansibar undir stjórn Afríkufarans og líffræðingsins Tómasar Gíslasonar. Ferðast er um sléttur Tanzaníu í opnum jeppum til að virða fyrir sér Ijón, hlébarða, gasellur, flóð- hesta, gíraffa, fíla og fleiri dýr. Boðið er upp á vikudvöl á kryddeyjunni Zansibar þar sem gefst kostur á að synda í heitum sjó með höfr- ungum en Zansibar er m.a. þekkt fyrir fagrar strendur og heillandi sögu. Ferðin verður kynnt í máli og myndum á Hótel Sögu í sal A, þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30. Þeir sem skrá sig í ferðina fyrir 1. maí fá frían aðgang að námskeiði í grunnatriðum Ijós- myndunar, sem Tómas Gíslason fararstjóri ferðarinnar heldur. LANDNÁMA Vesturgötu 5. Sími 511 3050. MATVÍS-félagar Almennurfélagsfundurtil kynningará kjara- samningum verður haldinn í Þarabakka 3 mánudaginn 21. apríl kl. 16.00. Félagar fjölmennið! Samninganefnd MATVÍS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.