Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 29 BRIDS Umsjón Arnór Ragn- arsson Silfurstigamót BR SILFURSTIGAMÓT Bridsfélags Reykjavíkur til að fagna sumar- komunni verður haldið sumardag- inn þriðja, laugardaginn 26. apríl. Spilað verður í Þönglabakka 1, mótið hefst klukkan 11 og keppnis- stjóri verður Sveinn Rúnar Eiríks- son. Spiluð verða 45 forgefin spil eftir Monrad-kerfi. Keppnisgjöld 1.500 kr. á spilara. 1. verðlaun kr. 18.000, 2. verð- laun kr. 12.000, 3. verðlaun kr. 8.000, 4. verðlaun kr. 5.000, 5. verðlaun 3.000 kr. Skráning hjá BSÍ í síma 587 9360. Bridsfélag Akraness NÝLOKIÐ er 5 kvöida Akranes- móti í tvímenningi með þátttöku 18 para. Akranesmeistarar urðu Ingi Steinar Gunnlaugsson og Ólaf- ur Grétar Ólafsson. Keppnisstjóri var Eiríkur Hjaltason frá Reykjavík og er honum hér með þakkað gott starf. Annars varð röð efstu para þannig: Ingi St. Gunnlaugsson - Ólafur G. Ólafsson 1276 ÁmiBragason-ErlingurEinarsson 1209 Guðmundur Ólafsson - Hallgrimur Rögnv. 1205 Alfreð Viktorsson - Karl Alfreðsson 1185 ÞórðurElíasson- Bjami Guðmundsson 1180 Þess má geta að Ingi Steinar Gunnlaugsson hefur orðið Akranes- meistari í einmenningi, tvímenningi og sveitakeppni á þessum vetri. Síðsumarsmót á Króknum STÓRMÓT verður haldið dagana 22.-24. ágúst í tilefni afmælisárs Sauðarkróksbæjar. Spilað verður um silfurstig og vegleg peninga- verðlaun. Boðið verður upp á svefnpoka- pláss alla helgina en einnig er gott hótel á Sauðárkróki. Nákvæm dagskrá liggur þegar fyrir og er hægt að fá upplýsingar hjá Bridssambandinu í síma 587-9360 eða hjá Kristjáni Blöndal í síma 453-6146. A» 1111111111111111 Lífeyrissj óðurinn Framsýn Ársfundur]i Ársfundur Lífeyrissjóðsins Framsýnar verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Reykjavíkuiflugvelli, mánudaginn 28. apríl 1997 og hefst kl. 17. Dagskrá fundarins: 7. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjóðsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Allir greiðandi sjóðfélagar, svo og elli- og örorkulífeyrisþegar sjóðsins, eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Þeir sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér þennan rétt eru beðnir að tilkynna það skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 25. apríl nk. og munu þeir þá fá fundargögn við setningu fundarins. Þeir sjóðfélagar sem vilja kynna sér tillögur til breytinga á reglugerð sjóðsins sem lagðar verða fram á fundinum geta fengið þær afhentar á skrifstofu sjóðsins eða fengið þær sendar í pósti með því að hafa samband við skrifstofu sjóðsins. Reykjavík 10. apríl 1997 Stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN w Lindab i® ffrrjirfBpr E 40% ódýrara en hefðbundin aðferð = á fokheldu byggingarstigi “ LINDAB útveggjakerfið er traust og einföld byggingaraðferð •* • 60-70% styttri byggingartími • Allt efni fyrirfram tilsniðið V **' H og tilbúið á byggingarstað • Byggingar- m aðferð óháð veðurfarslegum skilyrðum. m * LINDAB útveggjakerfið þolir vel raka- sveiflur • Er unnið úr umhverfisvænum m efnum • Er eldtraust (A-60 veggur) • Með frábæra hita- og hljóð- m einangrun • Samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. • TRAUST • EINFAIT • VARANLEGT Hafið óhikað samband við sérfróða tœknimenn okkar ogfáið upplýsingar Iþróttaskór m/riflás Tegund: 210 • Litir: Svartir og hvítir • Stærðir: 36-41 Verð: 2.995,- Ath:. Nýkomin sending af íþróttaskóm. ÁpóS^se nduni sarn dtegu^t T oppskórinn v/lngólfstorg • v/Veltusund • S. 552 1212 ■ Vestmannaeyjai’ • Vestmannaeyjar • Vestmannaeyjar 9)4" vjm&m ÍiWjii jj t ísland að vetri býður upp á fjolmarga mdguleika til afþreyingar og skemmtunar. Skíðaferðir, fjallaskoðun. listalíf, matur, menning og skemmtun. Flugleiðir innanlands bjóða flug, gistingu, skemmtun og ævintýri á einstöku Gjugg-verði fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. n í Vestmannaeyjum Lífgaðu upp á tilveruna í vetur og skelltu þér í ógleymanlega helgarferð til Vestmannaeyja með Flugleiðum innanlands. Vestmannaeyjar hrífa! I • Fta« trwn eg til baka. | • Gistiag í 2 nntur meó í • AhUtUrWti ag flugvall- Lífsins ólgu-gjugg! Náttúra - Hreyfing - Spenna - Rómantík J Bwpiiíi I»j| wmmi afc f n - íslenskri náttúru í návígi — - einstædri útsýnisferð um EyjamarJ^ • - volgu hrauninu - sundspretti í saltri laug - heimsókn á einstætt Náttúrugripa- og fiskasafn - golfvelli sem stendur fyrir sínu... líka í vetur i - veiðiferð | - sjávarréttaveislu að hætti Vestmannaeyinga n TÆKNIOEILO ÚfeK BLiKKSMfÐJAN Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ^miuiiiiitiiuuiiiMuiyiiiiLiiíiiiiiiJM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.