Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Landsteinar Landsteinar er hugbúnaðarfyrirtœki sem vinnur að þróun og markaðssetningu lausna í Navision Financials og Navision. Fyrirtœkið er að hasla sér völl á erlendum mörkuðum og starfar að verkefnum víða í Evrópu. Alls starfa 20 manns hjá Landsteinum. HUGBÚNAÐARÞRÓUN Vegna aukinna verkefna í Englandi, Austuríki, Danmörku og víðar leita Landsteinar nú að óhugasömu og dugmiklu hugbúnaðarfólki til að vinna í fjölbreyttu og krefjandi alþjóðlegu umhverfi. Starfs- og ábyrgðarsvið • Hugbúnaðarþróun í Navision og Navision Financials. • Aðstoð og kennsla á kerfi Landsteina fyrir dreifingar- og söluaðila Navision erlendis. Menntunar- og hcefniskröfur • Háskólapróf í tölvunarfrœðum eða öðrum raungreinum. • Reynsla í hugbúnaðarþróun. • Góð tungumálakunnátta. • Þjónustulund og sjálfstœð vinnubrögð. Sérstök reynsla og þekking Reynsla og þekking á forritun í Navision / Fjölni er kostur en ekki skilyrði. Einnig er reynsla í þókhaldi og viðskiptum œskileg. Þar að auki vœri kostur ef umsœkjendur hefðu þekkingu í verslunar og afgreiðslukerfum. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9- 12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 3. maí n.k. merktar: "Hugbúnaðarþróun” RÁÐGARÐURhf SIlÓRNUNAROGREKSIRARRÁE)Gj(^ Furugartl 5 108 Raykjavik Simi S33 1800 Fax: 833 180B Netfang: rgmldluntftreknet.la Hvlmatlða: http://www.tr9kn9t.la/radQanlur Auglýsingagerð/ útstillingar Vaxandi verslun í austurhluta Reykjavíkur óskar eftir lífsglöðum starfskrafti til að sjá um auglýsinga- og markaðsmál verslunarinnar. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. Starfið felst m.a. í eftirfarandi: • Almenn auglýsingagerð fyrir blöð og sjón- varp. • Hönnun bæklinga og blöðunga. • Skilti og merkingar í verslun. • Útstillingar í verslun. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Einhver menntun í auglýsingum og útstilling- um. • Hafa reynslu af auglýsingagerð og hönnun og eins kunnátta á forritin Photoshop, Freehand og Quark. • Góð íslenskukunnátta ásamt dönsku (sænsku) og ensku. • Reynsla í textagerð. • Góða rithönd. • Vera skapandi og geta unnið sjálfstætt og tekið sjálfstæðar ákvarðanir. • Geta unnið hratt og undir álagi. Ef þú ert að leita þér að framtíðarstarfi og upp- fyllir áðurnefnd skilyrði, skaltu senda upplýsing- ar um þig og hvaða launahugmyndir þú hefur, til Morgunblaðsins, merktar: ,,A-195“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Fjögur störf f prentiðnaði Offsetþjónustan ehf. óskar eftir að ráða fjóra þjónustulundaða og lipra starfsmenn í framtíðarstörf. Prentsmiður (180) Starfið felst í sjálfstæðri vinnu við umbrot og myndvinnslu. Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi. Þekking á QuarkXpress, Freehand, Illustrator og Photoshop er nauðsynleg. Æskilegt er að sýnishorn af vinnu Offsetþjónustan efh. var ^sækjenda fylgi með. framsækiö^þjónustu- Prentsmiður eða fyrirtækiá sviðiprent- prentari (181) iðnaðar. Fyrirtækið hefur starfið felst í vinnu við stafræna prentvél haslaösér völlá fremstu „XEIKON DCP/32D" sem er m.a. undir- vfglinu íprenttækninni búningur skjala úr umbrotsforritum, með fullkomnum tækja- prentun og umsjón með prentvél ásamt búnaöi til að fullvinna minniháttar frágangsvinnu. Við leitum prentverk alla leið á að starfsmanni með víðtæka tækni- pappírá stafrænan hátt. þskkingu í prentiðnaði. Einnig fer fram innan fyrirtækisins stafræn Nemí í þrentsmíði (182) Ijósmyndun. Við óskum eftir nema af fyrsta ári úr Iðnskólanum eða áhugasömum manni með einhverja framhaldsskólamenntun sem nýtist við námið og vill komast á samning í prentsmfði. Aðstoðarmaður (183) Starfiö felst í vinnu við frágang verkefna í prentsal, aöstoð við prentsmiði sem er plötutaka og litaprufugerð, sendiferðir og margt fleira sem til fellur. Við leitum að vandvirkum starfsmanni sem hefur áhuga á aðstoðarstarfi innan Offset- þjónustunnar. Upplýsingar um störfin veitir Katrín S. Óladóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir hjá Hagvangi á mánudag og þriðjudag nk. frá kl. 09:00 til 11:00. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 26. apríl n.k. tUÓNUSmN I Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARHÚNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Forstöðumaður -kjötiðnaðarsvið Sölufélag Austur-Húnvetninga Blönduósi óskar eftir að ráða forstöðumann kjötiðnaðarsviðs. Starfssvið: Yfirumsjón og stjórnun á rekstri slátur- húss og allri vinnslu. Framleiöslu- stjórnun, eftirlit meö framlegö og verðlagningu. Sölu- og markaösmál. Gæðamál í samráði við gæöastjóra. Áætlanagerð og stefnumótun í samráði við framkvæmdastjóra. Við leitum að manni með menntun á sviði tækni og/eða viðskipta. Þekking og reynsla af stjórnun matvælaframleiðslu er nauðsynleg. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Kjötiðnaður 177" fyrir 26. apríl n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÖNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki í Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og 5 sérskólar. Nemendur eru alls rúmlega 14.000. Stöðugt unnið að þróun á skólastarfi í borginni og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Leitað er að kennurum í eftirtaldar stöður: Álftamýrarskóli med 370 nemendur í 1.—10. bekk, sími 568 6588 Tónmennt Breiðholtsskóli, með 534 nemendur í 1.—10. bekk, sími 557 3000 Sérkennsla 1/1 staða. Grandaskóli, með 490 nemendur í 1.—7. bekk, sími 561 1400 Til afleysinga í eitt ár: Tónmennt, almenn kennsla 2/3 staða. Laugarnesskóli, með 450 nemendur j 1.—7. bekk, sími 588 9500 íþróttir og tónmennt 2/3 staða. Selásskóli, með 440 nemendur í 1. —7. bekk, sími, 567 2600 íþróttir1/2Staða, tónmennt 1/2 staða og almenn kennsla 1/1 staða. Seljaskóli, með 750 nemendur í 1.-10. bekk, sími 557 7411 Tónmennt - mynd- og handmennt. Öskjuhlíðarskóli með 100 nemendur í 1. —10. bekk og framhaldsdeild, sími 568 9740 Sérkennarar og talkennarar - nokkrar stöður. Öskjuhlíðarskóli með 100 nemendur í 1. —10. bekk og framhaldsdeild, sími 568 9740 Sjúkraþjálfari óskasttil starfa nú þegar eða frá upphafi næsta skólaárs. Stöðuhlutfall skv. samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl- menn til þess að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000. Umsóknarfrestur ertil 20. maí n.k. og umsókn- um ber að skila til skólastjóra. Laun skv. kjarasamningum kennara. Ennfremur er laus til umsóknar staða aðstoð- arskólastjóra í Seljaskóla. Upplýsingar gef- ur skólastjóri í síma 557 7411. Umsóknarfresturertil 20. maí nk. og umsókn- um ber að skila til Ingunnar Gísladóttur á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Línuhönnun hf V E R KF RÆ OISTOF A SUÐURLANDSBRAUT 4A - 108 REYKJAVlK Línuhönnun hf. óskar eftir að ráða verkfræðinga eða tæknifræðinga í tvær stöður á sviði fráveitu- og vatnsveitu- mála og umhverfisverkfræði. Helstu verkefnasvið: • Fráveitumál • Vatnsveitumál • Umhverfisstjórnun • Sorp- og endurvinnsla. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til Línuhönn- unar hf., fyrir 25. apríl nk. merktum: Verkfræðistofan Línuhönnun hf., umhverfisdeild - umsókn, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík. Línuhönnun hf. er alhliða verkfræðistofa á sviði byggingar- og um- hverfisverkfræði og jarðtækni. Stofan vinnur í nánum tengslum við verkfræðistofur víða um landið. Jafnframt er Línuhönnun meðeigandi í verkfræðistofunni Scandicplan í Þýskalandi og KeyCon í Danmörku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.