Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra, Vestfjörðum Forstöðumaður Svæðisskrifstofan leitar eftir forstöðumanni fyrirtvö sambýli í ísafjarðarbæ. Á hvoru sam- býli búa fjórir íbúar. Starfssvið forstöðumanns er eftirfarandi: Að bera ábyrgð á faglegu og rekstrarlegu starfi sambýlanna, ráðningar á starfsfólki, eftirfylgd og stuðningur við starfsmenn, bókhald, sam- starf við aðstandendur og fleira sem upp kem- ur í daglegu starfi heimilanna. Leitað er eftirforstöðumanni sem hefur þroskaþjálfamenntun og menntun eða reynslu á sviði stjórnunar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní nk. Nánari upplýsingar gefur Laufey Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 456 5224. Umsóknarfrestur ertil 2. maí 1997. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Svæðis- skrifstofunni, Mjallargötu 1, ísafirði. Öllum umsóknum verður svarað skriflega þeg- ar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkis- ins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Erna Steinarsdóttir, í síma 557 8520. Holtaborg v/Sólheima Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Framtíðarstörf. Upplýsingargefur leikskólastjóri, Guðbjörg Guðmundsdóttir, í síma 553 1440. Kvistaland v/Kvistaland Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 1. ágúst nk. Upplýsingargefur leikskólastjóri, Helga Hall- grímsdóttir, í síma 553 0311. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Styrktarfélag vangefinna Forstöðumaður skammtímavistunar Staða forstöðumanns við skammtímavistun félagsins í Hólabergi 86 er laus til umsóknar. Þroskaþjálfamenntun eða önnur menntun á uppeldis- eða félagssviði, ásamt reynslu í starfi með fötluðum, áskilin. Um er að ræða fullt starf sem krefst góðra skipulags- og stjórnun- arhæfileika. Ráðið verður í starfið frá 1. júní og ber að skila umsóknum á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu Styrktarfélagsins, fyrir 5. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Kristján Sigurmunds- son, starfsmannastjóri, á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c og í síma 551 5987. Skammtímavistun í Hólabergi er ætluð einhverfum börnum og unglingum og börnum með alvarlega hegðunar- og/eða tjáskipta- örðugleika. Stöðugildi eru 5,5. Hveragerðisbær Frá Grunnskólanum í Hveragerði Á næsta skólaári eru lausar kennarastöður við skólann. Meðal kennslugreina er heil staða í heimilisfræði. Upplýsingargefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 483 4350. Skólastjóri. Akureyrarbær Grunnskólar Akureyrarbæjar Staða aðstoðarskólastjóra við Giljaskóla er laus til umsóknar. Skólinn hóf starfsemi 1995 í nýju hverfi og flyt- ur í nýtt húsnæði á næsta skólaári. Við skólann er rekin sérdeild fyrir fatlaða nemendur á Norð- urlandi eystra, þar sem starfar fólk með víð- tæka reynslu og þekkingu á því sviði. Sérdeild- in gegnirveigamiklu ráðgjafahlutverki gagn- vart öðrum á svæðinu. Upplýsingar veita skólastjóri Giljaskóla í síma 462 4820 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 12. maí nk. Heilsugælustöð Djúpavogslæknishéraðs Heilsugæslulæknir - hjúkrunarfræðingur Stjórn heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa til umsóknarstöðu heilsugæslulæknis. Læknis- héraðið næryfir Djúpavogshrepp og Breiðdals- hrepp. Stöðunni fylgirgott íbúðarhúsnæði á Djúpavogi, bifreið og staðaruppbótarsamning- ur. Staðan er laus frá 1. maí nk. Umsóknir berist á þar gerðum eyðublöðum sem fást hjá Landlæknisebættinu. Umsóknirsendist stjórn heilsugæslustöðvar- innar, Eyjalandi 2, 765 Djúpivogur. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í afleysingu í allt að 4 mánuði. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Guðlaugur Valtýsson, í símum 478 8855 á dag- inn og 478 8866 á kvöldin. Stjórn Heilsugæslustöðvar Djúpavogslæknishéraðs. FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIO A AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Lausar eru til umsóknar stöður hjúrkunarfræð- inga með Ijósmæðramenntun, á fæðingar- og kvensjúkdómadeild FSA. Deildin er 12 rúma fæðingadeild og 10 rúma kvensjúkdómadeild og þjónaraðallega Norðurlandi eystra. Um er að ræða fastar stöður og sumarafleysinga- stöður, eins mánaðar ráðning kemurtil greina. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1997. Launakjör eru samkvæmt samningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðu- neytisins. Upplýsingar eru gefnar af hjúkrunardeildar- stjóra, Ingibjörgu H. Jónsdóttur í síma 463 0135 eða starfsmannastjóra hjúkrunar, Þóru Ákadóttur í síma 463 0273. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Reyklaus vinnustaður. FRÓDI BÓKA & BLAOAÚTGÁFA Mikil vinna! Góðir tekjumöguleikar! Mikil vinna! Gottsímsölufólkvantarstraxtil vinnu við áskriftarsöfnun. Mikil vinna og góðirtekju- möguleikar. Vinnutími frá kl. 18 til 22 mánu- dags- til fimmtudagskvöld. Ef þú ert eldri en 18 ára þá hafðu samband strax á mánudag við Sigrúnu Láru í síma 515 5531. Lausar stöður við Framhaldsskóla Vestfjarða Við Framhaldsskóla Vestfjarða á ísafirði eru frá 1. ágúst nk. lausar eftirtaldar stöður: Heilar kennarastöður í íslensku, þýsku, stærðfræði, eðlisfræði/tölvufræði, viðskiptagreinum, vél- stjórnargreinum og rafiðnaðargreinum. Hluta- stöður í dönsku, sérkennslu, sjómennskugrein- um, hjúkrunarfræði, veitingatækni og mat- reiðslu og framreiðslu. Við útstöð skólans á Patreksfirði eru lausar stöður stundakennara í íslensku, dönsku, ensku, stærðfræði, efnafræði, vélritun og íþróttum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. maí til Framhalds- skóla Vestfjarða, pósthólf 97,400 ísafjörður. Frekari vitneskju veitir undirritaður í síma 456 3599 eða 456 4540. Skólameistari. Akureyrarbær Grunnskólar Akureyrarbæjar Staða skólastjóra við hverfisskóla fyrir 1 .-10. bekk á Akureyri er laus til umsóknar. Um er að ræða skóla sem verður sameinaður úr Barnaskóla Akureyrar og Gagnfræðaskóla Akureyrar. Þetta er krefjandi og spennandi verkefni við að byggja upp öflugt og metnaðar- fullt starf við sameiningu þessara gamalgrónu skólastofnana. Upplýsingar veita skólafulltrúi í síma 460 1461 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 12. maí nk. Starfsmannastjóri. Grunnskólakennarar — sérkennarar Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn- ara við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi og miðstigi. Á unglingastigi vantar sérkennara og umsjón- arkennara í 9. og 10. bekk. Kennslugreinar m.a.: Enska, líffræði, íslenska og samfélagsfræði. Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild- stæður grunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunarvinnu í skólastarfinu. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur ertil 9. maí nk. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660 hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 4641660 og hs. 4641631. FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIP A AKUREVRI Yfiriðjuþjálfi á geðdeild Á geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er staða yfiriðjuþjálfa laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur ertil 1. júní 1997. Starfið veitist frá 1. ágúst 1997. Umsóknir sendist Sigmundi Sigfússyni, yfir- lækni deildarinnar og gefur hann nánari upp- lýsingar í síma 463 0100. Öllum umsóknum um starfið verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. — reyklaus vinnustaður —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.