Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 11 St. Franciskusspítali Heilsugæslustöðin Stykkishólmi Stykkishólmi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskasttil sumarafleysinga og í fastar stöður á SFS. Bakvaktir eru nokkrar á mánuði, en ekki skilyrði. Ljósmæður Ljósmæður óskast til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Einnig óskast Ijósmæður í föst störf frá haustinu á SFS og Heilsugæslustöðina í Stykkishólmi. Bakvaktir skiptast milli Ijósmæðra. Meinatæknar Meinatæknar óskast til sumarafleysinga frá 3. júlí — 19. ágúst. Bakvaktir eru á tímabilinu. Frekari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri SFS (Margrét Th.), hjúkrunarforstjóri Hgst. (Brynja) eða framkvæmdastjóri (Róbert) í síma 438 1128. Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða starfsmenn til sumar- starfa í Þingeyjarsýslum. Helstu verkefni: Vinna við viðhald og endurnýjun landgræðslu- girðinga o.fl. Umerað ræða 100%starfshlut- fall í þrjá til fimm mánuði. Æskileg reynsla/þekking: Reynsla við girðingarvinnu. Nauðsynlegt/æskilegt er að viðkomandi séu/ verði búsettir í héraði og geti hafið störf í byrj- un maí. Laun samkvæmt kjarasamningum Verka- mannasambands Islands og Ríkissjóðs. UpplýsingarveitirSveinn Þórarinsson í síma 465 2283. Vinsamlega sendið skriflega umsókn til Land- græðslu ríkisins, Krossdal, Kelduneshreppi, 671 Kópasker. Öllum umsóknum verður svarað. Nýtt hjúkrunarheimili Skógarbær, óskar eftir starfsmönnum til starfa í maí/júní eða eftir samkomulagi. Um er að ræða eftirtalin störf: • Sjúkraþjálfari. • Iðjuþjálfi. • Hjúkrunarnemar við sumarafleysingar. • Læknaritari, 50% starf. Upplýsingar gefa Hrefna Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri, eða Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 587 5044 og Þór Halldórsson, læknir, í síma 560 1000. Hjúkrunarheimilið Skógarbær, Árskógum 4. Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða starfsmenn til sumar- starfa í Haukadal, Árnessýslu. Helstu verkefni: Vinna við viðhald og endurnýjun landgræðslu- girðinga. Um erað ræða 100%starfshlutfall í þrjá mánuði. Æskileg reynsla/þekking: Reynsla við girðingarvinnu. Nauðsynlegt/æskilegt er að viðkomandi séu/ verði búsettir í héraði og geti hafið störf í byrj- un maí. Laun samkvæmt kjarasamningum Verka- mannasambands Islands og Ríkissjóðs. Upplýsingar veitir Jóna María Eiríksdóttir í síma 487 5500. Vinsamlega sendið skriflega umsókn til Land- græðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hella. Ollum umsóknum verður svarað. Blikksmiður Maður vanur blikksmíði óskast strax. Upplýsingar í síma 564 1280. Blikksmiðjan Auðás ehf. r Avextir og grænmeti Traust heildsölufyrirtæki í ferskvöruinnflutn- ingi óskar eftir að ráða duglegan og reglusam- an framtíðarstarfskrafttil útkeyrslustarfa og almennt eftirlit með bifreiðum fyrirtækisins. Einnig vantar starfskraft til almennra lager- starfa, m.a. til að sjá um vörumóttöku og gæðaeftirlit. Umsækjandi þarf að vera 23 ára eða eldri, reyk- laus, hafa ríka þjónustulund og tilbúinn að vinna sveigjanlega vinnutíma hjá fyrirtæki, þar sem hraði og öguð vinnubrögð eru nauðsynleg til árangurs. Umsóknir, með upplýsingum umfyrri störf og meðmaelendur, sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Ávextir og grænmeti — 124", fyrir 26. apríl. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Wim MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara í eftirtaldar greinarfrá næsta hausti: Eðlisfræði 1 staða Stærðfræði 1 staða Viðskipta- og ferðagreinar 1 staða Um launakjör fer eftir samningum kennara- félaganna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skólans. Nánari upplýsingar veitirskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari. x. .R Y Ð F H j S M i O I Dugguvogi 10 -104 Reykjavik Símor 588-2314 - 897-2313 - Fax 588-2311 Smiðir — suðumenn - ryðfrítt stál Fyrirtæki okkar, Micro-ryðfrí smíði ehf., Dugguvogi 10, Rvík, er ungt og vaxandi fyr- irtæki, sem sérhæfir sig í smíði á vinnslulínum úr ryðfríu stáli fyrir fiskiðnað og annan mat- vælaiðnaðtil lands og sjávar. Vegna aukinna verkefna vantar okkur duglega vöiundarsmiði sem helst eru vanir smíði úr ryðfríu stáli. Áhugasamir leggi inn umsóknirtil afgreiðslu Mbl., merktar: „S — 194" í síðasta lagi 23. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. SAMTÖK ÁHUGAMANNA UM ÁFENGIS- OG VÍMUEFNAVANDANN Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar áhugasama hjúkrunarfræð- inga til starfa á sjúkrahúsið Vog í sumarafleys- ingar og fastar stöður. Á Vogi er rúm fyrir 56 sjúklinga. Þar er unnið við sérhæfða hjúkrun í afeitrun áfengis- og vímuefnasjúklinga. Kynnið ykkur launa- og starfskjör. Nánari upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 567 6633. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4—6, Borgarnesi, til að annast almenn störf og afgreiðslu á bókasafni og leið- sögn um Safnahúsið, auk annarra viðfangs- efna. Æskilegt að umsækjendur hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Umsóknarfrestur ertil 30. apríl 1997. Nánari upplýsingar veitirforstöðumaður í Safnahúsinu eða í síma 437 2127. Löglærður fulltrúi Starf löglærðs fulltrúa við sýslumannsem- bættið á Húsavík er laust til umsóknar. Um- sóknarfresturertil 15. maí 1997. Upphaf starfs- tíma er samkomulagsatriði, þó þarf umsækj- andi að hefja störf ekki síðar en 15. júlí nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og berast undir- rituðum ásamt gögnum um menntun og fyrri störf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar um starfið veita undirritaður og löglærðir fulltrúar embættisins. Húsavík, 4. apríl 1997. Sýslumaðurinn á Húsavík, Halldór Kristinsson. Heilbrigðisfulltrúi — umhverfissvið Akranes og nærsveitir Staða heilbrigðisfulltrúa er laustil umsóknar a.m.k. til áramóta. Um erað ræða hálfa stöðu við umhverfis- og mengunareftirlit. Menntun og réttindi: Háskólamenntun í umhverfisfræð- um, náttúrufræðum eða önnur sambærileg menntun. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um skulu hafa borist Heilbrigðiseftirliti Akra- nessvæðis, Stillholti 16-18, 300 Akranesi, fyrir 12. maí nk. Heilbrigðiseftirlit Akranessvæðis. Hornafjörður Blásarakennarar Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu auglýsir eftir málmblásturs- og/eða þverflautukennara næsta skólaár. Um er að ræða fullt starf auk yfirvinnu, með lúðrasveit og einkatíma. Flutnings- og íbúðarstyrkur veittur samkvæmt reglum bæjarins. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Morávekí síma 478 1484 og í Tónskólanum 478 1520. Framhaldsskólinn í Austur- Skaftafellssýslu Þori ég, vil ég, get ég! Nú ertækifæri til að komast að og taka þátt í skapandi frumherjavinnu. Lausar eru stöður kennara við skólann í ensku (heil), dönsku (hálf), þýsku (hálf), raungreinum (heil), stærðfræði (heil), tölvufræði (hálf), sér- greinum sjávarútvegsbrautar (hálf), sérkennsla (hálf) og námsráðgjöf (hálf). Umsóknarfrestur ertil 2. maí. Upplýsingar í síma 478 1870 eða 478 1381. Skólameistari. Rafmagnsverkfræðingur Rafmagnstæknifræðingur RT ehf. - Rafagnatækni - er lítið en rótgróið fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í þróun, hönn- un og framleiðslu á iðnstýri- og mælikerfum. Vegna aukinna verkefna viljum við ráða raf magnsver kf rædi ng/-tæknif ræði ng. Helstu verkefni eru á sviði iðnstýrikerfa, mælitækni í iðnaði, þróun, hönnun og forritun tölvustýrðs rafeindabúnaðar og forritun á PC vélum, svo sem í C, C++ o.þ.h. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir til: RT ehf., pósthólf 8555, 128 Reykjavík. Veffang: http://www.rt.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.