Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 25 UTBOÐ i i i i UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskaö eftir til- boöum í aflspenna fyrir 3. áfanga IMesja- vallavirkjunar. Gögnin „Power Transformers 40/40/20 MVA, 132/11/11 kV" eru á ensku. Verkiö felst í hönnun, framleiðslu og afhend- ingu á tveimur þrívefju aflspennum. Spennana skal afhenda fob 1.5.1998. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, frá og með þriðjud. 15. apríl nk. Opnun tilboða: fimmtudaginn 29. maí 1997, kl. 14:00 á sama staö. hvr 57/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfrædings er óskaö eftir tilboöum í húsgögn í fjóra leik- skóla Reykjavikurborgar. Um er að ræða húsgögn í tvo nýja fjögurra deilda leikskóla og tvær viðbyggingar við eldri leikskóla. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með þriðjudeginum 15. apríl nk. gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriðjudaginn 6. maí 1997 kl. 15:00 á sama stað. bgd 58/7 bgd 59/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I I I I I F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðgerðir og endur- steypu á stéttum við Vesturbæjarlaug. Um er að ræða brot og endursteypu á stéttum með hitalögn. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 29. apríl 1997, kl. 15:00 á sama stað. I Lttt rr\jAVir\.unaunw\n Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Verzlunarskóli íslands Útboð Fyrir hönd Húsbyggingarsjóðs Verslunarskóla íslands er hér með óskað eftirtilboðum í bygg- ingu verslunarháskóla sem á að rísa við Ofan- leiti 2 í Reykjavík. Húsið er kjallari og fimm hæðir, auktæknirým- is á 6. hæð. Húsið er 4070 fm og 14.494 rm. Helstu verkþættir eru uppsteypa húss og frá- gangur að utan, þakfrágangur, gluggar, gler, múrverk og lagnir utanhúss. Skila skal uppsteyptu húsi með þaki og gleri 1. desember 1997 en frágangi að utan skal lokið 1. júlí 1998. Sala útboðsgagna hefstfimmtudaginn 10. apríl á skrifstofu Verslunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. Óendurkræft söluverð útboðsgagna er kr. 8.000.-. Jilboðum skal skilað á skrifstofu Verslunarskóla íslands fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 7. maí 1997. Útboð Elli- og hjúkrunarheimilið Grund óskar hér með eftirtilboðum í jarðvinnu fyrir byggingu nýs hjúkrunarheimilis, Dvalarheimilisins Ass við Hverahlíð 20—22 í Hveragerði. Helstu magntölur: Gröftur og brottakstur efnis 2700 m3 Fylling 270 m3 Losun á klöpp 25 m3 Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dvalar- heimilisins Áss Hverahlíð 23b, Hveragerði og á skrifstofu verkfræðistofunnar Hnits hf., Háaleit- isbraut 58—60 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Hveragerðisbær Útboð Viðbygging við leikskóla Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í viðbygg- ingu við Leikskólann Undraland í Hveragerði. Um erað ræða einingahús úrtimbri, 114fm að grunnfleti, á steyptum grunni að hluta til og kjallara 64fm. Verk á byggingarstað getur hafist 7. júlí 1997. Viðbyggingunni skal skila fullfrágenginni að utan 10. ágúst 1997 og full- frágenginni að innan 20. desember 1997. Inni- falið í verkinu er lóðafrágangur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvera- gerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, og Verkfræðistofu Suðurlands ehf., Austurvegi 3-5, Selfossi, frá og með þriðjudeginum 15. apríl 1997, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hveragerðis- bæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, fyrir kl. 11.00 mánudaginn 5. maí 1997, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboð SIGUNGASTOFNUN Vopnafjarðarhreppur Smábátaaðstaða og grjótvörn Hafnarstjórn Vopnafjarðarhrepps og Siglinga- stofnun Islands óska eftirtilboðum í byggingu grjótvarnargarðs við smábátahöfn og gerð grjótvarnar/fyllingar. Helstu magntölur: Um 9.500 m3 flokkað grjót 0,2-4,0 tonn, um 15.000 m3 kjarnagrjót, 3.400 m3 fyllingarefni ásamt 860 m vegagerð. Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. júlí 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi frá þriðju- deginum 15. apríl, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum miðviku- daginn 29. apríl 1997 kl. 11.00. Siglingastofnun íslands. Hafnarstjórn Vopnafjarðarhrepps. Félagsheimilið Valhöll Eskifirði Hússtjóm félagsheimilisins Valhallar Eskifirði óskar eftirtilbðum í rekstur félagsheimilisins. Um er að ræða samkomusali, veislueldhús og aðstöðu til kvikmyndasýninga. Ennfremur er aðstaða til vínveitingasölu. Húsið er allt nýendurbyggt og er í mjög góðu ástandi. Varðandi nánari útfærslu á fyrirkomulagi reksturs er höfðað til hugmyndaflugs og útsjónarsemi bjóðenda og skal í tilboði gera grein fyrir þeim áherslun sem bjóðandi hyggst hafa. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Eskifjarðar- kaupstaðar fyrir 24. apríl 1997. Frekari upplýsingar veita: Jósep Snæbjörns- son, formaður hússtjórnar, í símum 476 525 og 854 1725, einnig Arngrímur Blöndahl, bæjarstjóri, í síma 476 1175. Hússtjórn Valhallar. Forval Lokað útboð á stólum og fylgi- hlutum í samkomusal grunnskóla Akraneskaupstaður óskar eftir upplýsingum um aðila sem vilja taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á stólum, hjólavögnum og borð- um í samkomusal í grunnskóla. Forvalsgögn eru afhentfrá og með 9. apríl 1997 hjá: • Bygginga- og skipulagsdeild, Stillholti 16-18,3. hæð, 300 Akranesi. Sími 431 1211, fax 431 2590. • AB4 teiknistofa og arkitekta, Aðalstræti 4b, 101 Reykjavík. Sími 551 2731, fax 551 2721. Upplýsingar um þátttakendur í forvali skal skilað til bygginga- og skipulagsdeildar Akra- neskaupstaðar eigi síðar en 21. apríl 1997. Akranesi, 8. apríl 1997. Bygginga- og skipulagsfulltrúi. Forval Leikskóli Torfnesi, ísafjarðarbæ ísafjarðarbærfyrirhugar byggingu á um 600 m2 leikskóla á Torfnesi í ísafjarðarbæ. Að undangengnu forvali verður 3-4 bjóðend- um (verktökum) gefinn kostur á að bjóða í verkið samkvæmt alútboðsgögnum. Verkið nærtil fullnaðarfrágangs húss og lóðar með tilheyrandi hönnun. Verkinu á að vera að mestu lokið 14. janúar 1998 og fullnaðarfrágangur lóðar 15. júní 1998. Forvalsgögn verða afhent hjá bæjarverkfræð- ingnum í ísafjarðarbæ og skal skila þeim út- fylltum á sama stað eigi síðar en 22. apríl 1997. Bæjarverkfræðingurinn í ísafjarðarbæ. Útboð Búðahreppur óskar eftirtilboðum í innrifrá- gang íþróttahúss á Fáskrúðsfirði, áfangann „Innrifrágangur búningsklefa og íþróttasalar". Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, Fáskrúðsfirði, frá og með kl. 8.00 mánudaginn 14. apríl 1997, gegn 10.000 kr. skilagjaldi. Tilboðin skulu hafa borist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, Fáskrúðsfirði, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 25. apríl 1997, þarsem þau verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda, sem viðstaddir kunna að verða. Sveitarstjóri Búðahrepps. Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 14. apríl 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingaféiag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð Hafnarsamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboði í raflagnirfyrirÁrskógshöfn. Verkiðfelst í smíði og uppsetningu á töflum og rafbúnaði til land- tengingar skipa ásamt lýsingu á hafnarsvæð- inu. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofun- um, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 23. apríl 1997 kl. 14, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hafnarsamlag Eyjafjarðar. Útboð Hafnarsamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboði í raflagnir fyrir Árskógshöfn. Verkið felst í smíði og uppsetningu á töflum og rafbúnaði til land- tengingar skipa ásamt lýsingu á hafnarsvæð- inu. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- ( unum, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn, 23. apríl 1997, kl. 14, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hafnasamlag Eyjafjarðar. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónashoðynaísBðin * • Draghálsí 14-16 -110 Reykiavík ■ Simi 5671120 ■ Fax 567 2620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.