Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 32
HViTA HÚSIB I SlA 32 B SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ 15.-22. anríl Ath: Ekki minni gæði, heldur aðeins flísar sem ekki koma aftur. Jafnvel til í magni. Fyrstur kemur, fyrstur fær. I INS IAKI TÆKEFÆRITIL AÐ GERA GÓÐ KAUP. Nýkomnar sendingar af t.d. eldhúsflísum 10x10. Einnig ódýrar gólfflísar 31,6x31,6 á 1.590 stgr. Gœdaflísara sóðu verði ö Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 567-4844. Aðaifundur Jökuls hf. Aóalfundur Jökuls hf. verður haldinn þriðjudaginn 29, apríl 1997 á Hótel Norðurljósi, Raufarhöfn, og hefst fundurinn kl. 16.00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga aö nýjum samþykktum fyrir félagið. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Að loknum aðalfundarstörfum verða bornar fram léttar veitingar. Tilboð til ATLAS- og Cullkorthafa EUROCARD Sólskinsferðir > St. Petersburg Beach ATIAS- og Gullkorthöfum EUROCARD býðst nú ríflegur afslóttur af ferðum til Flórída í Bandaríkjunum sem getur þýtt allt að 24.000 kr. sparnað fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Flogið verður í allt sumar til Orlando þar sem tekið verður ó móti farþegum ó flugvellinum og þeim ekið til St. Petersburg Beach sem er einn vinsælasti ófangastaður ferðamanna í sólskinsríkinu Flórída. Margf er hægt að gera sér til dægrastyffingar í nógrenni St. Petersburg Beach enda eru margir af frægustu skemmtigörðum heims ó Flórídaskaganum. Verðlagið ó Flórida er hagstætt, gististaðir með ógætum og aðstaða til útivistar fróbær. •íinHit Miðað við tvo fullorðna og tvö börn (2-11 ára) 'J Jíj1. ■.t _i Miðað við tvo fullorðna V Jm* KRm AFSLÁTTUR ATLAS- og Gullkorthafar fó samanlagt 24.000 kr. afslótt, miðað við tvo fullorðna og tvo börn ó aldrinum 2-1 1 óra. (Fullorðnir fó 8.000 kr. afslótt en börn 4.000 kr.) * Á mann í 1 3 nætur í íbúð ó Indian Summers Resort ef 'greitt er með ATIAS- eða Gullkorti EUROCARD. Innifalið: Flug, flugvallarskattur, gisting, íslensk fararstjórn og rútuferðir til og fró flugvelli erlendis. Gildir fyrir ferðir fró 10. júní til 2. september '97. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða símsöludeild í síma 50 50 100. (Svarað món,- föst. kl. 8-19 og laugardaga kl. 8-16). Takmarkað sætaframboð. EUROCARD ATLAS - þú þarfnast þess! FLUGLEIÐIR . : ItllSiÍSftSl^^ _____________________ 4 Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 21. til 22. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudagurinn 21. apríl: Eydís Sveinbjarnardóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri á Barna- og unglingageðdeild og doktorsnemi við Kaþólska háskólann í Leuven, Belg- íu, flytur fyrirlestur í málstofu í hjúkrunarfræði kl. 12:15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Fyrirlesturinn nefnist: „Skipulögð Ijölskylduþjónusta á móttökugeð- deildum." Þriðjudagurinn 22. apríl: Vorráðstefna Jarðfræðafélags ís- lands verður haldinn í Borgartúni 6 kl. 9:00. Á dagskrá eru 24 erindi og veggspjöld. Auk þess mun Dr. Olle Melander forstjóri Polar Rese- arch Secretariat í Stokkhólmi og leiðangurstjóri næsta leiðangurs Svía á Suðurskautslandið, flytja ge- stafyrirlestur í hádeginu. Fyrirlest- urinn nefnir hann: „Logistic operati- ons in the service of Antarctic sci- ence.“ Almennt ráðstefnugjald er kr. 2.500 en kr. 1.200 fyrir eftirla- unamenn og nemendur. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI: 21. apríl kl. 8:15-16:00. Mengaður jarðvegur. Kennarar: Ólafur Arn- alds, Rannsóknastofnun landbúnað- arins, Kristín Ólafsdóttir, Rann- sóknastofu í lyfjafræði, Helga J. Bjarnadóttir; Iðntæknistofnun og Snorri P. Snorrason, heilbrigðiseftir- liti Suðurnesja, auk erlends fyrirles- ara. 21.-26. apríl. Námskeið til leyfis til að gera eignaskiptayfirlýsmgar. Kennarar: Adólf Adólfsson, Ágúst Jónsson, Davíð Arnljótsson, Guð- mundur G. Þórarinsson, Magnús Ólafsson, Magnús Sædal, Valtýr Sigurðsson og Örn Ingvarsson. 21. apríl kl. 16-19. Forsjármál. Kennari: Drífa Pálsdóttir skrifstofu- stjóri í dómsmálaráðuneytinu. 22. - 23. apríl kl. 8:30-12:30. Markaðsfylgni. Að rækta tengsl við viðskiptavini (Aftermarketing) Kennarar: Þórður Sverrisson og Jón Gunnar Aðils, rekstrarhagfræðing- ur, MBA, ráðgjafar hjá Forskoti ehf. 22. og 23. apríl kl. 13-16. Hið rétta andlit verðbréfa: Útreikningar á verði og kennitölum. Kennari: Agnar Hansson lektor HÍ og deildar- stjóri hjá VÍB. 22. apríl kl. 16-19. Framfærsla barna og milli hjóna. Kennari: Ás- laug Þórarinsdóttir deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. 22. apríl kl. 13-18 og 23. apríl kl. 8:30-13:30. Innri gæðaútteídir fyrir stofnanir/fyrirtæki. Kennarar: Kjartan J. Kárason framkvæmdastj. hjá Vottun hf og Einar Ragnar Sig- urðsson rekstrarráðgjafi hjá Ráð- garði hf. 1 FYRIR > VENJULEGAN 4 Verð frá kr. 59.900.- stqr X htr* I Síðumúla 37 108 Reykjavík S.588-2800 Fax 568-7447 V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.