Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 7 REYKJAVÍKURHÖFN Reykjavíkurhöfn er borgarjyrirtœki sem stjórnar, byggir og rekur höfn og hafnarsvœði innan lögsagnarumdœmis Reykjavíkur. Reykjavíkurhöfn er helsta flutningahöfn landsins og á hafnarsvœðunum er fjöldi fyrirtœkja, sem starfa að vöruflutningum, sjávarútvegi, iðnaði og þjónustu. Starfsmenn Reykjavíkurhafnar eru 60 og starfa í fjórum deildum. YFIRMAÐUR RÆKISTttÐVAR FAGNIENNTUN í JÁRN- EÐA TRÉIÐN Reykjavíkurhöfn óskar eftir aö ráöa f starf yfirmanns bœkistöðvar. Bœkistöö heyrir undir rekstrardeild og sér um viðhald og þjónustu á bryggjum, húseignum o.fl. á svœði Reykjavíkur-hafnar. Starfsmenn f bœkistöð eru 15; tréiðnaðar-, járniðnaðar- og verkamenn. Starfs- og ábyrgöarsviö • Framkvcemd og skipulagning viðhaldsþjónustu. • Áþyrgð á rekstri bcekistöðvar. • Eftirlit með kostnaðarliðum og þátttaka í ácetlanagerð. Menntunar- og hœfniskröfur • Fagréttindi í járn- eða tréiðn. • Meistaraskóli, iðnfrceði- eða rekstrarfrceði- menntun ceskileg. • Flaldgóð stjórnunarreynsla. • Tölvukunnátta. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 3. maf n.k. merktar: "Yfirmaður bœkistöðvar” Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjámunar- og ábyrgðarstörfum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtœkja. RÁÐGARÐUR bf ST<*NUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugeröi 5 108 Reykjavlk Slmi S33 1800 Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlunötreknet.is Heimasfða: http://www.treknet.l8/radi9ardur Félagsmálastofnun Rey kj avíkurborgar Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Hjúkrunarfræðingar/ þroskaþjálfar Dagdeild fyrir aldraða heilabilaða Vitatorgi, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Lindar- götu 59, leitar eftir áhugasömum einstakling- um í eftirtaldar stöður: - Hjúkrunarfræðingi í aðstoðardeildarstjóra- stöðu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í hjúkrun aldraðra eða geðhjúkrun. Vinnuhlut- fall er 60% - Þroskaþjálfa í 100% starf. Deildin er opin frá kl. 8.00 til 17.00 alla virka daga. Nánari upplýsingar veitir Marta Pálsdóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma 561-0300. Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðu- blöðum, sem liggja frammi í móttöku félags- og þjónustumiðstöðvarinnar, Lindargötu 59. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1997. DEILDARSTJÖRI TÖLVUDEILDAR Traust þjónustustofnun óskar eftir að ráða deildarstjóra/yfirmann töivudeildar. Um er að rœða áhugavert starf í þriggja manna tölvudeild. Upplýsingakerfið samanstendur af C forritum, UNIX stýrikerfi, ORACLE gagnagrunni og ORACLE notendaumhverfi. Á neti eru PC og Macintosh tölvur með Windows NT stýrikerfi, Starfssvið • Dagleg stjórnun og umsjón með tölvukerfum, þarfagreining og skipu- lagning. • Samskipti við aðrar deildir og hug- þúnaðarhús. • Þjónusta og þátttaka í verkefnum deildarinnar. Hœfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfrceði, kerfisfrœði eða sambœrileg menntun/reynsla. • Haldgóð fagþekking. • Áhugi á uppbyggingu og þróun upplýsingakerfa. • Þjónustulund, skipulagning og samstarfshcefni. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 29. apríl n.k. merktar: ”Deildarstjóri tölvudeildar” RÁEX3ARÐURM SIJÓRhOslARCXiREKSIRARRÁÐGJÖF Furugerfil 5 108 Reykjavik Sfmi 533 1800 Fax: 533 1808 Natfang: rgmicUun©treknet.Í8 Heimasiða: http://www.treknet.la/rad9ardur DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTI Samfara gildistöku lögreglulaga nr. 90/ 1996 auglýsir dómsmálaráðuneytið lausar til umsóknar eftirfarandi stöður: Hjá embætti ríkislögreglustjóra: 1 staða saksóknara í efnahagsbrotadeild 1 staða löglærðs fulltrúa 1 staða skrifstofustjóra 2 stöður skrifstofumanna Upplýsingar um stöður veitir Bogi Nilsson, ríkislögreglustjóri í síma 560 4999 eða 898 8439. Hjá embætti lögreglustjórans í Reykjavík: 1 staða saksóknara á ákæru- og lögfræðisviði 2 stöður löglærðra fulltrúa á ákæru- og lög- fræðisviði 2 stöður skrifstofumanna Upplýsingar um stöður veitir starfsmanna- stjóri, Guðmundur M. Guðmundsson í síma 569 9045. Skipun eða ráðning í stöður miðast við 1. júlí 1997. Laun saksóknara eru ákvörðuð af kjaranefnd. Að öðru leyti fer um laun samkvæmt kjara- samningi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist dómsmálaráðuneytinu fyrir 6. maí 1997. Umsóknir þar sem umsækjendur óska nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 4. apríl 1997. Ilaástofa íslands FORRITUN KERFISFRÆDINGAR TðLVUNARFRÆÐINGAR Hagstofa íslands óskar eftir að ráða tölvunarfrceðing, kerfisfrœðing eða einstakling með sambcerilega menntun eða reynslu. Starfssvið • Hönnun og kerfisgreining. • Forritun gagnavinnslukerfa. • Kennsla og þróun upplýsingakerfa til vinnuhagrœðingar fyrir starfsmenn. • Leitað er að einstaklingi með þekkingu/reynslu af Microsoft Office ásamt haldgóðri þekkingu á Microsoft BackOffice hugbúnaði. • Þekking á SQL er kostur en ekki skilyrði. í boði er áhugavert starf, góð vinnuaðstaða og fjölbreytt verkefni. Með fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 3. maí n.k. merktar: “Hagstofa íslands - forritun” RÁÐGARÐURhf SIJÓKLO^fXIEEKSIRARRÁÐqÖF Furugerðl 5 108 Reykjavik Siml 533 1800 Fax: 533 1808 Natfang: rgmidlun@treknet.ia NeimaafOa: http://www.treknet.ia/redgardur r 0 H llllll ■ ■ ■ ■ ■ H ■ M VIÐSKIPTAFRÆÐIN GUR / KREFJANDI STARF Stórt þjónustufyrirtæki á Suðurlandi hefur falið mér að leita að starfsmanni tii starfa sem náin samstarfsmaður | framkvæmdastjóra. Starfssvið viðkomandi er mjög fjöibreytt og krefjandi m.a. við ýmsa útreikninga, úttekta á ýmsum rekstrareiningum og áætlanagerð ásamt fundarritun funda framkvæmdastjómar o.s.frv. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem hefur við- skiptafræði menntun og/eða aðra sambærilega menntun, ásamt því að geta unnið sjálfstætt og skipulega, sé nákvæm/ur og geti aðlagast hópi metnaðarfullra einstak- linga með öðmm orðum að eigi gott með öll mannleg samskipti. Þá þarf viðkomandi að geta unnið undir álagi og hafi gott vald á notkun tölvu, góða íslensku og ensku kunnáttu ásamt góðri bókhaldsþekkingu. f boði er starf sem gefur mikla möguleika fyrir framsækin aðila, ágæt laun, góða vinnuaðstaða og spennandi og krefjandi viðfangsefni/ verkefni. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veiti ég á skrif- stofu minni.Umsóknir er tilgreini allar persónulegar upp- lýsingar, menntun og íyrri störf ásamt mynd af um- sækjanda, óskast mér sendar fyrir 30. apríl n.k. ■L—__ ill» ■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■ :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.