Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÓLAFSFJÖRÐUR
SSUK
SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 5
mri
Kennarar — kennarar
Barnaskóli Ólafsfjarðar
er skóli meö 1.— 7. bekk grunnskóla. Á næsta
skólaári verða þar um 150 nemendur í 8 bekkj-
ardeildum. Fjöldi starfsmanna ervenjulega
á bilinu 12—15 og ersamstarf og samvinna
í heiðri höfð. Á komandi skólaári vantar kenn-
ara í 3V2 stöðu. Um er að ræða almenna bekkj-
arkennslu og einnig kennslu í mynd- og hand-
mennt.
Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við
Gunnar Lúðvík Jóhannsson, skólastjóra, Hlíð,
625 Ólafsfirði, í hs. 466 2461 eða vs. 466 2245.
Gagnfræðaskólinn Ólafsfirði
erfámennt skólasamfélag með 8., 9. og 10.
bekk grunnskóla og framhaldsdeild , 1. ár fram-
haldsskóla. Fjöldi starfsmanna er jafnan á bil-
inu frá 8—12. Þar vantar kennara í 11/2—2 stöð-
ur næsta vetur. Um er að ræða kennslu í stærð-
fræði og raungreinum í 8. —10. bekk og fram-
haldsdeild, verslunargreinum, mynd- og hand-
mennt og heimilisfræði. Kennsla á öðrum svið-
um kemurfyllilega til greina vegna sveigjan-
leika kennara sem fyrir eru.
Hafið samband við Oskar Þór Sigurbjörnsson,
skólastjóra, Túngöíu 13, 625 Ólafsfirði, í hs.
466 2357 eða vs. 466 2134.
Samstarf skólanna er allnáið og síðastliðinn
vetur var hafið sameiginlegt átak í gæðastjórn-
un og nýbreytnistarfi og mun því verða haldið
áfram. Skólarnir eru einsetnir og stærð bekkjar-
deilda er um þessar mundir á bilinu 15—25
nemendur. Öll húsnæðisaðstaða er mjög góð
svo og tækjakostur. Nýjum kennurum er boð-
innflutningsstyrkurog niðurgreidd húsaleiga
í 3 ár. Þá má geta þess að í Ólafsfirði er ein
elsta og ódýrasta hitaveita landsins.
Ólafsfjörður er öflugur útgerðarbær í 60 km
fjarlægð frá Akureyri. Á staðnum er heilsu-
gæslustöð með tannlæknaþjónustu og
sjúkraþjálfun, tvær alhliða matvöruverslanir,
auk nokkurra sérverslana, sparisjóður og póst-
hús. Þá er góður leikskóli á staðnum og líflegur
tónskóli. Ný íþróttamiðstöð með vel búnum
íþróttasal, sundlaug, gufubaði, heitum pottum
og tækjasal. Aðstaða til skíðaiðkunar og vél-
sleðaferða er góð. Mjög góðir knattspyrnuvellir
og skemmtilegur 9 holu golfvöllur.
Ólafsfjörður er rómaður fyrir náttúrufegurð
jafnt sumar sem vetur.
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til
30. apríl nk.
Skólastjórar.
Leikskólar
Hafnarfjarðar
Leikskólakennarar
Tónlistarkennarar,
leikskólakennarar,
grunnskólakennarar
Lausar stöður
á Akranesi
Leikskólarnir á Akranesi
Leikskólakennara vantartil starfa við leikskól-
ana á Akranesi.
Einnig vantar leikskólaráðgjafa/þroskaþjálfa.
Upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma
431 1211.
Tónlistarskólinn á Akranesi
Við skólann eru lausar stöður málm- og tré-
blásturskennara (2 stöður) sem einnig vinna
með lúðrasveitinni. Einnig vantartónfræði-
kennara til starfa næsta skólaár.
Upplýsingarveitir Lárus Sighvatsson, skóla-
stjóri, í síma 431 2109.
Brekkubæjarskóli
Tónmenntakennara vantartil starfa (1/1 stöðu-
gildi). Umsóknarfrestur um áður auglýstar
stöður framlengist til 30. apríl.
Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson,
skólastjóri, og Ingvar Ingvarsson, aðstoðar-
skólastjóri, í síma 431 1938.
Grundaskóli
Grunnskólakennara vantartil starfa næsta
skólaár. Æskileg kennslugrein: Smíðakennsla.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
framlengist til 30. apríl.
Upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson,
skólastjóri, Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskóla-
stjóri, í síma 431 2811.
Ráðið verður í stöður við tónlistar- og grunn-
skóla frá 1. ágúst. í leikskólakennarastöður og
leikskólaráðgjafastöðu verður ráðið frá 1. sept-
ember.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1997.
Skólafulltrúi Akraness.
Á Akranesi búa rúmlega 5.000 manns. Á vegum bæjarins eru reknir
4 leikskólar, tveir grunnskólar með 1.-10. bekk, tónlistarskóli með
um 300 nemendum. Framundan er bygging nýs leikskóla og einnig
verður byggt við báða grunnskólana á næstu árum. Á Akranesi er
einnig Fjölbrautaskóli Vesturlands sem er vel búinn framhaldsskóli
með fjölbreyttu námsframboði. Akranes er líflegur iþróttabær með
tveimur íþróttahúsum, sundlaugum, golfvelli (12 holur) auk ótal spark-
valla. Á Akranesi er öflugt tónlistarfélag, leikfélag, kórar og fjöldi
annarra félaga og félagasamtaka. Bjartsýni ríkir um framtíð bæjarins,
mörg ný atvinnutækifæri eru í augsýn og áætlað er að Flvalfjarðar-
göngin verði tekin í notkun í lok árs 1998.
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Framhaldsskóla-
kennarar
Hvammur
Er þriggja deilda leikskóli þar sem m.a. er lögð
áhersla á tónlistaruppeldi.
Leikskólakennarar óskast nú þegar.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri Kristín Ell-
ertsdóttir í s. 565 0499.
Álfaberg
Leikskólakennarar óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sigrún Krist-
insdóttir, í s. 555-3021.
Hlíðarberg
Leikskólakennarar eða starfsfólk með uppeldis-
menntun óskastfrá 15. ágúst.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri Sigurborg
Kristjánsdóttir í s. 565-0556.
Vesturkot
Leikskólakennarar eða starfsfólk með aðra
uppeldismenntun óskastfrá 15. ágúst.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri Laufey Ósk
Kristófersdóttir, í s. 565 0220.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í s. 555-2340.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru laus til um-
sóknar eftirtalin störf kennara frá og með
1. ágúst 1997:
Heilar stöður:
Raungreinar (efna-, líffræði og/eða eðlisfræði).
Stærðfræði.
Hársnyrtigreinar.
íslenska.
Viðskiptagreinar.
Tölvufræði.
Hálfar stöður:
Logsuða/rafsuða.
Vélritun.
Fatagerð.
Þá er auglýst til afleysingar í eitt ár staða kenn-
ara í félagsfræði, samskiptum og tjáningu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
framhaldsskólakennara. Ekki er nauðsynlegt
að skila inn umsóknum á sérstöku eyðublaði.
Frekari upplýsingar um stöðurnar veitir skóla-
meistari/aðstoðarskólameistari í síma
421 3100.
Umsóknir þurfa að berast skólameistara fyrir
5. maí.
Skólameistari.
LANDSPÍTALINN
.../' þágu mannúðar og vísinda...
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar|
20. maí nk. tekurtil starfa öldrunarmatsdeild
(legudeild 10 rúm) á Landspítala í húsnæði á
11-B. Deildin ertil viðbótar við öldrunarteymi
semtóktil starfaá Landspítalanum 1. apríl 1996
og vinnur í nánum tengslum við aðrar deildir
Landspítalans og og öldrunarþjónustu sjúkra-
húsanna á Landakoti.
Óskað er eftir áhugasömum hjúkrunarfræðing-
um og sjúkraliðum til starfa og til að taka þátt
í mótun og uppbyggingu deildarinnar. Skipulag
hjúkrunar verður einstaklingshæft.
Upplýsingar veitir Bjarney Tryggvadóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóra, í síma 560 1000.
Umsóknir beristtil skrifstofu hjúkrunarforstjóri
fyrir 10. maí nk.___________________
Hjúkrunarfræðingur óskast
á deild 33Atil að taka þátt í uppbyggigu ein-
staklingshæfðrar hjúkrunar og fræðslu. Deildin
er bráðamóttökudeild fyrireinstaklinga með
geð- og vímuefnasjúkdóma.
Nýr hjúkrunarfræðingurfærtengil, þ.e. reyndari
hjúkrunarfræðing á deildinni sem fylgir honum
eftir. Aðlögunarprógram í um það bil 6 vikur
og skipulögð fræðsla.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingur á sólarhrings-
deild fyrir einstaklinga með geð- og vímuefna-
sjúkdóma á Flókagötu 31. Deildin rúmar
12 sjúklinga. Aðlögunarprógram, fræðsla og
ágæt vinnuaðstaða.
Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Jó-
hanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, í símum 560 2600/1750 en hún tekur
einnig á móti umsóknum._________
Viðskiptafræðingu
eða starfsmaður með sambærilega menntun
og/eða reynslu í starfsmannamálum óskast í
starfsmannahald skrifstofu Ríkisspítalanna.
Upplýsingar veitir Guðlaug Björnsdóttir, starfs-
mannastjóri, í síma 560 2362.
Umsóknir berist til starfsmannahalds fyrir
30. apríl 1997.
f----------------------------------------------v
Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags
og fjármálaráðherra.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi
Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
s_____________________________________________/
Fræðslumiðstöð
l|! Reykjavíkur
Deildarstjóri
tæknideildar
Deildarstjóri tæknideildar vinnur í náinni sam-
vinnu við forstöðumann þróunarsviðs.
Helstu verkefni:
• Tekur þátt í mótun heildarstefnu í tölvumál-
um grunnskóla Reykjavíkur.
• Hefurfrumkvæði um verkefni og starfsskip-
an í tæknideild.
• Hefur umsjón með framkvæmd tölvuvæð-
ingar og uppsetningu, rekstri og viðhaldi
tölvuneta í grunnskólum borgarinnar.
Kröfurtil umsækjenda:
• Þekking og reynsla af tölvunotkun í skóla-
starfi.
• Þekking á Novell netkerfum.
• Áhugi á skólamálum.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
Næsti yfirmaður: Forstöðumaður þróunar-
sviðs. Undirmenn: Starfsmenn tæknideildar.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Andrea
Jónsdóttirforstöðumaður þróunarsviðs í síma
535 5000 eða í tölvupósti: gaj@rvk.is
Umsóknum ber að skila til Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Umsóknarfrestur
ertil 20. maí.