Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 27 í \l SR-MJÖL HF Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn mánu- daginn 5. maí 1997 kl. 15.00 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 í Reykjavík. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild stjórnarfélagsins fyrir þess hönd að eignast eigin hluti. 4. Onnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningarfélagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reykja- vík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins næstu þrjá virka daga fyrir aðalfund og eftir hádegi á fundarstað. Að loknum aðalfundi verðurfundarmönnum boðið í skoðunarferð í nýja verksmiðju félags- ins í Helguvík. Boðið verður upp á rútuferðir frá fundarstað til Helguvíkur. Aætlaður komu- tími afturtil Reykjavíkur er um kl. 21.00. Stjórn SR-mjöls. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Vorfundur Félags járniðnadarmanna verður haldinn á Suðurlandsbraut 30, þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.00. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Hvað er að gerast í lífeyrismálum? • Sameign eða séreign? • Breytingar á reglugerð. Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins, skýrir málin og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar í fundarlok. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Skrifstofuhúsnæði Viljum taka á leigu 50—100 fm skrifstofu- húsnæði undir sölustarfsemi. Æskileg staðsetning á póstsvæði 108 eða 105. Upplýsingar í símum 896 1216 eða 581 1716. Skjaldorg, söludeild Frábær skrifstofuaðstaða til leigu Lítil einkafyrirtæki — einyrkjar Til leigu mjög skemmtilegarskrifstofurfyrir lítil fyrirtæki í þjónustu. Skrifstofurnar eru í mjög glæsilegu húsnæði við Stórhöfða með frábæru útsýni. í boði er mjög fullkomin símaþjónusta, að- gangur að allri sameiginlegri aðstöðu og þjón- ustu, m.a.: fundarherbergi, kaffiaðstaða, full- komin Ijósritun, símbréf, litaprentun, verald- arvefur, tölvupóstur, bókhald, húsgögn og tölvur eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 896 2816, 565 6095 og 588 1200. S kr if stof u h ú sn æð i í Skeifunni Samvinna/hagkvæmur rekstrarkostnaður. Á skrifstofunni starfa lögmenn og endurskoð- andi ásamt riturum. Samvinna er um þjónustu ritara, nýtingu fullkomins skrifstofubúnaðar, stórt fundarherbergi og móttöku ásamt kaffiað- stöðu starfsfólks. í boði eru 1 —4 skrifstofur þar af tvær samliggjandi. Mjög hagkvæmur rekstrarkostnaður. Við leitum aðtraustum aðila sem telur sig hafa hag af samvinnu og hag- kvæmni. Ef þú hefur áhuga að kynna þér málið frekar, legðu þá inn upplýsingar, merktar: „A — 1312", á afgreiðslu Mbl. f.h. 30. apríl 1997. Til leigu eitt eða tvö skrifstofuherbergi með aðgangi að fundarherbergi, bréfsíma, Ijósritunarvél, símsvörun, kaffistofu o.fl. Um er að ræða her- bergi í nýinnréttuðu skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut í Reykjavík. í húsnæðinu eru lögfræðiskrifstofur og tryggingaráðgjöf og hentar það vel fyrir alla sambærilega starfsemi, endurskoðendur o.fl. Áhugasamir leggi inn nafn sitt á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. maí nk., merkt: „S — 458." Skógræktarfélag Reykjavíkur minnir á aðalfundinn mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 í húsi Landgræðslusjóðs, Suðurhlíð 38. AT VI NNUHÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í miðbænum (lyfta) 186 fm með stórum svölum. Einnig tvö sam- liggjandi herbergi, annað stórt og hitt lítið inn- af. Upplýsingar í síma 551 3414. Vinnustofa í Art-Hún, Stangarhyl 7, Reykjavík, ertil leigu í lengri eða skemmri tíma 20 fm björt vinnu- stofa með hlutdeild í sölu- og sýningarsal. Upplýsingar í síma 567 3577 virka daga frá kl. 12-18. Hagstæð leiga Til leigu í Garðabæ ca 500 fm ódýrt atvinnu- húsnæði á 2. hæð í verslunarmiðstöðinni Garðatorgi 1. Góð lofthæð. Hentarvel undir skrifstofur, teiknistofur o.fl.. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Karl í síma 89 20 160. Viltu fjárfesta í fasteign? 675ferm. lager/iðnaðarhúsnæði á einni hæð í nágrenni Sundahafnar. Verð 19,0 millj. Góð lán. 100% leigutaki. Vagn Jónsson ehf., sími 561 4433. FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur opinn fund í Valhöll þriðjudaginn 22. apríl nk. kl. 17.00 með yfirskriftinni „af hverju eru karlmenn ríkjandi í stjórnmálum?" Ræðumenn fundarins: Tuula Öhman, borgarstjórnarfulltrúi í Helsinki, talar um konur og stjórnmál i Finnlandi. Geir Haarde, þingmaður, talar um konur og stjórnmál í alþjóðlegu samhengi. Sólveig Pétursdóttir, þingmaður, talar um starf þingmannsins. Dr. Sigrún Stefánsdóttir, lektor við Háskóla islands, talar um konur, fjölmiðla og stjórnmál. Fundarstjóri: Bessí Jóhannsdóttir. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. 21. landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna verður haldið í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, dagana 2. og 3. maí 1997 Dagskrá: Föstudagurinn 2. maf. Kl. 20.00 Afhending þinggagna. Kl. 20.30 Þingsetning, formaður L.S. Birna G. Friðriksdóttir. Kosning fundarstjóra og ritara. Kl. 20.45 Skýrsla formanns L.S. Reikningar L.S. Umræður og afgreiðsla. Stjórnmálaályktun kynnt. Kl. 22.00 Þinghlé. Laugardagurinn 3. maí. Kl. 09.30 Þingi fram haldið, kosning fundarstjóra og ritara. Kl. 10.00 Heilbrigðismál. „Erum við á réttri leið?" Framsöguerindi: 1. Sif Friðleifsdóttir, alþingismaður og varaformaður heilbrigðisnefndar. 2. ÞorvaldurVeigarGuðmundsson, lækningaforstjóri Ríkis- spitala. 3. Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri S.R. Kl. 12.00 Léttur hádegisverður. Kl. 13.00 Kosning fundarstjóra og ritara. Kosning formanns og stjórnar L.S. Kosning fulltrúa í flokksráð. Kosning endurskoðenda. Kl. 13.45 Stjórnmálaályktun: Umræður og afgreiðsla. Kl. 15.00 Önnur mál. Kl. 15.30 Þingslit. Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel Sögu. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, sími 515 1700. Fundarboð Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði, heldur félagsfund í Austurmörk 2 mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Dagskrá: 1. Framsöguerindi fjármálaráðherra 2. Fyrirspurnir og umræður. 3. Önnur mál. Verið velkomin. Stjórnin. r SMÁAUGLYSINGA FÉLAGSLÍF Helgafell 5997042119 IV/V Lf. □ Mimir 5997042119 ILf. □ Gimli 5997042119 1111 I.O.O.F. 19 b 1784218 = Bi. Pýramídinn - andleg miðstöð Anna Carla, miðill Er með einkatíma. Hver tími er 60 mínútur. Verð 2.200. Tímapant- anir i s. 551 1416. Eskihiíð 4. Pýramídinn - andleg miðstöð Ellen Sveins- dóttir, heilari. Opinn hringur á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. Verð 350 og einnig einkatimar i heilun. Sirri 551 1416r Eskihlíð 4. I.O.O.F. 3 = 1784218 = t.O.O.F. 10 = 1774218 ■ M.A. Pýramídinn - andleg miðstöð Guðvarður Birg- isson, spámaður Spáir í Tarot-spil á daginn og kvöldin. Hver tími 2.200 kr. Simi 551 1416. Eskihlíð 4. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Kl. 11.00 Sunnudagaskóli. Kl. 17.00 Samkoma fyrir Her- menn og Samherja. Kl. 20 Hjálpræðissamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 15.00 Heimilasam- band. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allar konur velkomnar. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Högni Valsson prédikar. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson prédikar. Pýramídinn - andleg miðstöð Sigurveig Buch Les í Tarot-spii, vik- ingakort, dnlskyggni- spil, bolla og rúnir. IKvöld og helgarþjón- usta. Hver timi kr. 2.200. Timapantanir i s. 551 1416. Pýramídinn, Eskihlíð 4. Morgunsamkoma i Aðalstræti 4B kl. 11.00 Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Almenn samkoma í Breið- holtskirkju kl. 20.00. Olaf Engsbráten predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Rauðarárstíg 26, Revkjavík, simar 561 6400, 897 4608. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Aitarisganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Ráðstefna Nordisk Spiritual Union (NSU) verður haldin dag- ana 12. —16. júlí 1997 í Rams- berggárden i Mið-Svíþjóð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu SRFÍ, Garðastræti 8 eða i sima 551 8130 sem allra fyrst. SRFÍ. Usui Shiki Ryoho Heilunarnámskeið Fyrsta stig í reiki verður haldið í Reykjavik helgina 26.-27. apríl. Akureyri helgina 17.-18. mai. Erum einnig með einkatima í heilun og Jyotish (liflestur). Einar Gröndal og Guðrún Guðmundsdóttir, reikimeistarar, s. 562 8463. Kristilegt félag heihrigðisstétta Fjáröflunarfundur verður haldinn mánudaginn 21. april kl. 19.00 i Safnaðarheimili Háteigskirkju. Kvöldverður kr. 1.800, skemmtiatriði, happdrætti, uppboð og hogleiðing sem séra Ólafur Jóhannsson flytur. Allir hjartanlega velkomnir að styrkja gott málefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.