Morgunblaðið - 20.04.1997, Side 21

Morgunblaðið - 20.04.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 21 ATVINNUAUGLÝSINGA Kennara vantar að Húsabakkaskóla í Svarfaðardal. Um er að ræða almenna kennslu á yngra stigi. Einnig koma ýmsiraðrir möguleikartil greina, svo sem handmennt, íþróttir og sund. Þekking á tölvum er líka kærkomin. Umsóknarfrestur til 10. maí 1997. Allar nánari upplýsingarveitirskólastjóri, í símum 466-1551 og 466-1552. Starfsfólk óskast Kjötafgreiðslumaður Kjötafgreiðslumaður óskast. Framtíðarstarf. Starfskraftur óskasttil starfa í matvöruverslun. Þarf að vera laghent(ur). Upplýsingar um þessj störf fást í síma 557 3900, Davíð eða Ólafur. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Iðjuþjálfi Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða iðjuþjálfa í 100%stöðu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi áhuga á þjálfun barna. Nánari upplýsingar veitir Hrefna Óskarsdóttir yfiriðjuþjálfi í síma 581 4999. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantartil kennslu yngri barna næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólastjóra og/eða aðstoðar- skólastjóra í síma 483 3621. Skólastjóri. „Au pair" — Ósló Okkur vantar duglega og áreiðanlega, reyk- lausa stúlku í eitt ár. Þarf að hafa bílpróf. Við erum íslenskfjölskylda með stálpaða, hressa krakka og búum rétt fyrir utan Ósló. Uppl. í síma 00 47 67 56 41 40 Gústaf/Bergljót, Solbergveien 42 B, 1300 Sandvika, Noregi, eða í síma 567 2434 (Jóna). Plast og ál Sérsmíði og sölustarf Óskum eftir að ráða smið eða verklaginn starfskraft á verkstæði og einnig í sölu á plast- og álefnum. Fjölbreytt og snyrtilegt starf. Skrif- legar umsóknir sendist til Morgunblaðsins fyrir 24. apríl merkt: „Plast og ál — 681". FASTEIGN ER FRAMTÍÐ nr\ SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA C öaMIÐLUN Suðurlandsbraut 12,108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson JZ fax 568 7072 lögg. fasteignasali ■■ Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, óskar eftir að ráða vanan sölumann sem fyrst. Upplýsingarsendisttil afgreiðslu Mbl.fyrir 26. þ.m., merktar: „Trúnaður — 641". Bolkesjohotel Noregi Óskum eftir að ráða ungt starfsfólk (18-25 ára) sem hefur áhuga á að vinna við þjónustustörf erlendis, frá 3. ágúst 1997. Verður að kunna norsku/dönsku. Upplýs. í s. 00 47 350 18600, 00 47 911 28463, fyrir 1. maí. Borgar Baldursson, Laila, Spreide. Kn attspy rn u þ j á If a r i Knattspyrnudeild Hattar á Egilsstöðum óskar eftir þjálfara í sumar fyrir 3., 4. og 5. flokk drengja. Æskileg er uppeldismenntun og/eða reynsla af þjálfun. Umsóknarfresturtil 1. maí. Upplýsingar veita Ágústa, hs. 471 1771, vs. 471 1757, og Hrafnhildur, hs. 471 1578. „Amma" óskast Barngóð, reyklaus „amma" óskast í Vesturbæ Reykjavíkur til að taka á móti og sjá um 2 stráka, 9 og 10 ára. Um er að ræða 1 .-2. klst. eftir skóla og á sumrin frá kl. 8.30-14.00. Áhugasamir vinsamlegast sendið svar, merkt: „H — 636" á afgreiðslu Mbl. fyrir 24. apríl. Bifvélavirki óskast sem fyrst. Aðeins góður bifvélavirki, og reglu- samur, kemurtil greina. Upplýsingar í síma 421 5290. Nafnleynd heitið. Bíliðn ehf. Toyotaþjónusta, Keflavík. Sölumenn Okkur vantar 4 góða sölumenn til starfa nú þegar. Þeirsem ráðnirverða munu sitja 3ja daga sölunámskeið áður en starf hefst. Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „S -196" fyrir 25. apríl. Barnagæsla Óskum að ráða barngóða manneskju. Þarf að vera reyklaus og eldri en 20 ára. Vinnutími 9.00—11.15 og 14.00—16.15 mánudaga til föstudaga. Að hluta til sjálfstæður rekstur. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 24. apríl, merktar: „Barngóð — 661". Stuðningsaðili Traustur og áreiðanlegur starfsmaður/félagi óskasttil að búa á heimili fatlaðrar konu sem þarfnast aðstoðar. Tilboð merkt: „Stuðningsaðili - 646" sendist afgreiðslu Mbl. Verktakafyrirtæki Tækjamenn vantar á Caterpillar gröfur og jarðýtur. Mikil vinna. Góð laun í boði. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „V — 1313", sem fyrst. Trésmiðir eða laghentir menn vanir smíðum óskasttil starfa strax við byggingu KR sumarhúsa. Upplýsingar veittar hjá Valhús fasteignasölu, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði, í dag kl. 13—15, ekki í síma. Sjólastöðin ehf. óskar að ráða starfsfólk til starfa í snyrti- og pökkunarsal. Allar nánari upplýsingarveittaraf verkstjóra á staðnum og í símum 555 0180 og 892 7295. Sjólastöðin ehf., Strandgötu 90, Hafnarfirði. Gautaborg Hárgreiðslunemar óskast Hárgreiðslunemar óskast til Gautaborgar. Upplýsingar veittar í hs. 031 313881, vs. 031 309405 og fax 031 303362. Meinatækni vantar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða meinatækni sem fyrst. Upplýsingar gefur Ágústa Þorsteinsdóttir, yfirmeinatæknir, í síma 431 2311. Lögreglan á Siglufirði Laust ertil umsóknar starf við sumarafleysing- ar hjá lögreglunni á Siglufirði frá 21. júlí til 10. september 1997. Umsóknarfrestur ertil 2. maí nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Siglufirði, 18. apríl 1997. Sýslumaðurinn á Siglufirði, Guðgeir Eyjólfsson. Arkitekt Arkitektastofa óskar eftir arkitekt til starfa strax Hæfileiki til samvinnu með öðrum hönnuðum er mikilvægur. Þekking á Autocad er æskileg. Svar sendist afgreiðslu Mbl. merlct: ARK 10. Stýrimaður með 1. stig óskast í tímabundið verkefni í maí og júní. Upplýsingar í síma 854 5619. „Au pair" Barcelona „Au pair" óskasttil Barcelona að gæta 1 árs stúlku til 18. júlí nk. Má ekki reykja. Upplýsingar í dag kl. 9—16 í síma 561 1541. Rafvélavirkjar Rafvélavirki eða nemi óskast til starfa. Upplýsingar í síma 552 3500. Rafboði Reykjavík ehf. Læknir Afleysingalæknir óskast við Heilsugæslustöðv- arnar á Hellu og Hvolsvelli í júní og júlí. Upplýsingar veita Sverrir Jónsson, læknir, í síma 487 8126 og Þórir B. Kolbeinsson, læknir, í síma 487 5123. Hjúkrunarfræðingur Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði, óskar eftirað ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleys- ingastarfa. Húsnæði á staðnum. Uoplýsingargefa hjúkrunarforstjóri, s. 483 4471, og framkvæmdastjóri, s. 483 4289. „Au pair" — Þýskaland Tvær þýskarfjölskyldur í norðurhluta Þýska- lands, báðar með 1 barn, óska eftir 20-26 ára stúlkum frá ágúst nk. í 1 ár. Stúlkur með 4ra og 5 ára börn koma til greina. Uppl. í s. 00 49 4263 3748 (Magnea „au pair"). Afgreiðslustarf Óskum eftir vönum starfskrafti í handavinnu- og föndurverslun. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggis inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „G — 666".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.