Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Grunnskólar ísafjarðarbæjar ísafjarðarbær var til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverð- um Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfélag með um 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á menntun og uppbygg- ingu skóla. í bænum eru fimm skólar auk útibús og eru þeir allir ein- setnir nema á ísafirði. Skólarnir hafa afnot af glæsilegum íþróttahús- um hver á sinum stað. í bæjarfélaginu er margháttuð þjónusta og atvinnustarfsemi auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunnar. Eftirtaldarstöðureru lausartil umsóknar skól- aárið 1997/98. Flateyri Almenn kennsla, raungreinar, tungumál, mynd og handmennt, íþróttirog tónmennt. Nemend- ur eru 50 í 1.-10. bekk. Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Björn Hafberg, í síma 456 7670 og 456 7862 (heima). Holtsskóli Almenn kennsla. Nemendur eru 24 í 1.-8. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Rósa Þor- steinsdóttir, í síma 456 7611. ísafjörður Almenn kennsla á yngsta-, mid- og ung- lingastigi, sérkennsla, íþróttir, mynd- og handmennt, heimilisfrædi, tónmennt, enska og danska á unglingastigi. Auk þess er laus staða útibússtjóra í Hnífsdal. Nemendureru 580 í 1.—10. bekk. Við leggjum áherslu á skólanámskrárgerð og faglegt sam- starf kennara innan árganga og deilda. Skólinn er þátttakandi í Cominius-verkefni á vegum Evrópusambandsins og þróunarverkefni í náms- og starfsfræðslu. Bókasafn og allar kennslustofur á unglingastigi eru búnar net- tengdum margmiðlunartölvum, sem eru bein- tengdar á Veraldarvefinn. Nánari upplýsingargefurskólastjóri, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, og aðstoðarskóla- stjóri, Jónína Emilsdóttir, í síma 456 3044. Suðureyri Almenn kennsla, raungreinar, sérkennsla og tónmennt. Nemendur eru 50 í 1.—10. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Magnús S. Jónsson, í símum456 6129 og 456 6119 (heima). Heimasíða skólans: http//www.snerpa.is/sugandi/ Þingeyri Raungreinakennsla, almenn kennsla á barna- og unglingastigi. Nemendureru 90 í 1,—10. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Skarp- héðinn Garðarsson, í símum 456 8106 og 456 8166 (heima). Við leitum eftir áhugasömum kennurum sem eru röggsamir og ábyrgir í starfi. Umsóknarfrestur ertil 15. maí 1997. Vid bjódum fíutningsstyrk, hagstæða hús- aleigu og stadaruppbót. Hafíd samband sem fyrst! CctrusO) (v/Bankastræti 562 7335 Framsækið veitingahús á uppleið. Óskum eftir vönu og metnaðarfullu starfsfólki í eftirtalin störf: Matsvein Framreiðslumenn Pizzabakara Umsækjendur þurfa að hafa metnað til að gera vel og geta samlagast því góða starfsfólki sem fyrir er. Upplýsingar á staðnum Mánudaginn 21/4 '97 milli kl: 09-14.00 Verkstióri tjo viðhaldsdeild kraftvélar Kraftvélar ehf. er öflugt og framsækiö fyrirtæki sem sérhæfi sig f viö- geröum og sölu á vinnu- vélum og lyfturum. Kraftvélar ehf. óska eftir að ráða verkstjóra í viðhaldsdeild. Við leitum að dugmiklum og áhuga- sömum bifvéla- eða vévirkja sem getur unnið sjálfstætt, á auðvelt með að skipu- leggja vinnu annarra, er lipur í sam- skiptum og hefurtrausta og góða framkomu. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Verkstjóri 172" fyrir26. april n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.í /hagvangur g: sT ur HAGVANGUR RÁÐNINGARÞJÖNUSTA Rótt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Bifvélavirki Strætisvagnar Reykjavíkur er þjónustufyrirtæki á sviði fólksflutninga. Fyrirtækið rekur 73 strætisvagna og er heildarakstur á ári 5,3 milljónir km. Starfsmenn eru 240, þar af 33 á verkstæði. Bifvélavirki óskast sem fyrst til starfa á verkstæði fyrirtækisins á Kirkjusandi. Reynsla af vélaviðgerðum er æskileg. Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma: 581 2533 Umsóknum skal skila fyrir 29. apríl n.k. Lýsing hf. Lýsing hf. er lánastofnun í eign Búnaðarbanka íslands, Landsbanka íslands, VÍS og Sjóvá- Almennra. Fyrirtækið var stofnað árið 1986 og starfar skv. lögum um lánastofnanir nr. 123/1993. Lýsing hf. starfar á sviði fjármálaþjónustu, eignaleigu og fjárfestingarlána. Starfsmenn eru 15 talsins með fjölbreytta menntun og reynslu að baki. ADAIBÖKARI Lýsing hf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa sem fyrsf. Starfssvið • Umsjón með bókhaldi og tölvumólum fyrirtœkisins. • Milliuppgjör, ársuppgjör og frágangur til endurskoðanda. • Áœtlanagerð. • Gerð ársreiknings. Menntunar- og hœfniskröfur • Viðskiptafrœði eða önnur sambœrileg menntun. • Reynsla af sambœrilegu starfi œskileg. • Þekking og áhugi á tölvumálum. • Kunnátta til að nýta bókhald og reikningshald sem stjórntceki í rekstri. • Samskiptahœfileikar og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12. í síma 533 1800 Afh . upplýsingar um sfarfið eru eingöngu veittar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 25. apríl n.k, merktar: "Aðalbókari” RÁÐGARÐURhf Siy!»NUNARCGREKSIRARRÁE)qjCF Furugeröl S 108 Reykjavik Simi 533 1800 Pex: 833 1808 Nvtfang: rflmidlunOtraknat.lt HeimasfAa: http://www.traknat.ls/radgardur Framhaldsskóla- kennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir eftirfarandi störf: Kennarastödur í efnafræði, líffræði, stærð- fræði, tölvufræði (1/2), málmiðnaði og stunda- kennslu í fatasaum og myndmennt. Einnig gefst kostur á að sækja um stundakennslu í dönsku, sérkennslu, samskiptum -tjáningu, tréiðn og hálfa stöðu námsráðgjafa sem verður [afnframt að geta sinnt kennslu. I Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi starfa áhugasamir kennarar í nútímalegum skóla með rúmlega 600 nemendum. Vinnuað- staða kennara í skólanum er ný og mjög góð. Ráðið verður í kennarastöður frá 1. ágúst nk. Launakjör samkvæmt kjarasamningi H.Í.K. og K.Í. Vistarstjóra vantar á heimavist skólans á Akranesi frá 1. september nk. Starfinu fylgir húsnæði og unnt er að tengja það öðrum störf- um, s.s. stundakennslu. Leitað er að manni, sem á gott með að umgangast og stjórna ung- lingum. Umsóknarfrestur ertil 23. maí. Upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesif Vogabraut 5, 300 Akranesi (sími 431 2544). Ollum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.