Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.04.1997, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ A Kópavogsbær Lóðaúthlutun — Hverfisverslun. Kópavogsbær auglýsir lausa til úthlutunar lóð undirverslun við Núpalind í Lindum II og III í Fífuhvammslandi. A lóðinni, sem er um 3.000 fm að flattarmáli, má byggja 1 —2 hæða versl- unar- og þjónustuhúsnæði 33x15 m að grunn- fleti. Verslunin er hugsuð sem hverfisverslun fyrir íbúa í Lindum II og III, sem eru nýjustu hverfin í Kópavogi. Ráðgert er að þau verði fullbyggð innan tveggja árra með alls um 2.000 íbúa. Lóðin verður byggingarhæf í október nk. Skipulagsuppdrættir, kynningarbæklingar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent á tæknideild Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 3. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 29. apríl nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Rithöfundar/listamenn — fræðimenn Stjórn Gunnarshúss auglýsir eftir umsóknum um dvöl á Skriðuklaustri í Fljótsdal (40 km frá Egilsstöðum). íbúðin ervel útbúintil íveru. Gestir fá endurgjaldslaus afnot af íbúðinni. í skriflegum umsóknum þarf að geta æskilegs dvalartímabils og að hverju listamaðurinn/ fræðimaðurinn hyggst vinna meðan á dvölinni stendur. Umsóknarfrestur ertil 10. maí og verður út- hlutaðtil 1. janúar 1998. Skal senda umsóknir til Helga Gíslasonar Helgafelli I, 701 Fellabæ. Upplýsingar veitir Helgi í síma 471 1322 eftir kl. 16.00. Stjórn Gunnarshúss. TILBOÐ / ÚTBOO Tjónafulltrúi Lloyd's óskar eftirtilboðum í ökutæki sem skemmst hafa í tjóni: MMC L300 1990 Mazda 323 1987 Honda Accord 1987 Subaru Justy 1989 Ford Ranger 1992 MMC Lancer 1988 MMC Colt 1991 Daihatsu Charade SG 1990 Ökutækin eru til sýnis í sýningarsal Vöku hf. að Eldshöfða 4 í Reykjavík, mánudaginn 21. apríl (á sama stað og uppboð sýslumanns fara fram) frá kl. 9 til 17. Tilboðum skal skilað á staðnum eða á fax tjónafulltrúa. Tjónafulltrúi Lloyd's, Smári Ríkarðsson, Klapparstíg 28,101 Reykjavík. Sími 511 6000, myndsími 511 6001. IHafnarfjarðarbær Bæjarverkfræðingur Útboð Hafnc 'íarðarbær óskar eftir tilboðum í möss- un vegmerkinga um 1900 fm sumarið 1997. Útboðsgögn verða seld fyrir kr. 3.000,- m. vsk. á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6,3. hæð, frá mánudeginum 21. apríl 1997. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 7. maí nk. kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Réttur er áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. líÚTBOÐ ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð stíga. Verkið nefnist: „Ormurinn langi og stígar norðan Borgavegar". Helstu magntölur eru: Hellulögn 2.550 m: Malbikun 1.460 m: Snjóbræðsla 2.800 m: Jarðvegsskipti 1.400 m Klapparlosun 220 m Landmótun og sáning 2.500 m Verkinu skal skila fyrir 15. ágúst 1997, nema gróðursetningu trjáa sem skal skila 1. okt. 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: midvikudaginn 30. apríl 1997 kl. 10:30 á sama stað. gat 61/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftirtil- boðum í verkið: „Safnæðar á Reykjum — endurnýjun, 3. áfangi". Helstu magntölur: DN150, DN200 og DN250 foreinangraðar pípur: 825 m DN20 og DN25 foreinangraðar smurvatnslagnir: 825 m Skurðlengd 825 m Stokkur með DN250 pípum fjarl. 180 m Yfirborðsfrágangur 4.000 m2 Útboðsgögn eru afhent frá þriðjudegi 22. apríl, gegn 15.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 30. apríl 1997, kl. 14:00 á sama stað. hvr 62/7 F.h. byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í endurgerð lóðar við leikskólann Holtaborg. Helstu magntölur eru: Hellulögn 800 m2 Þökulögn 240 m2 Fyllingar 200 m3 Malarsvæði 600 m2 Gróðurbeð 250 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maf 1997, kl. 14:00 á sama stað. bgd 63/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð umferðarmerkja. Verkið nefnist: „Umferðarmerki 1997". Fjöldi skilta: 645 stk. Lokaskiladagur verksins er 21. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 22. apríl 1997 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maí 1997 kl. 10:30 á sama stað. gat 64/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð skiltafestinga. Verkið nefnist: „Skiltafestingar 1997". Helstu magntölur eru: Staurabaulur T50 stk. Bakfestingar 3.000 stk. Skiltarammar 220 stk. Lokaskiladagur verksins er 16. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 22. apríl 1997 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maí 1997 kl. 11:00 á sama stað. gat 65/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Útboð Eigendur bílageymslna í Logalandi 1 —17 og 10—20 Reykjavík, óska eftirtilboðum í utan- húss viðgerðir á bílgeymslum, Stenex-klæðn- ingu, múrviðgerðir o.fl. Útboðsgögn verða afhent mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. apríl milli kl. 13 og 17 á Teiknistofunni Röðli, Knarrarvogi 4, Reykjavík, símar 568 3577 og 893 3489. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 30. apríl kl. 17.00. ÚT B 0 0 »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu 10801 Forval - Hugbúnadur og þjónusta fyrir bókhalds- og upplýsingakerfi bæjarfé- laganna Mosfellsbæjar, Selfoss og Seltjarnarness. Opnun 30. apríl 1997 kl. 11.00. 10803 Stálþil fyrir Vestmannaeyjahöfn. Opn- un 2. maí 1997 kl. 11.00. 10784 Forval — Brennslu- og hreinsibúnadur fyrir Sorpeydingarstöd Sudurnesja. Opnun 5. maí 1997 kl. 11.00. 10799 Flutningabifreid fyrir Áfengis- og tó- baksverslun ríkisins. Opnun 5. maí 1997 kl. 14.00. * 10752 Plastkort ásamt þrívíddar-öryggis- filmu. Opnun 6. maí 1997 kl. 11.00. Gögn verða afhentfrá og með þriðjudegi 22. apríl. 10782 Stálþil fyrir Grundartangahöfn. Opn- un 7. maí 1997 kl. 11.00. * 10806 Unnid svínakjöt fyrir Ríkisspítala. Opnun 7. maí 1997 kl. 14.00. * 10807 Slátur fyrir Ríkisspítala. Opnun 7. maí 1997 kl. 14.00. * 10808 Kjúklingar fyrir Ríkisspítala. Opnun 7. maí 1997 kl. 14.00. 10790 Breytingar á vardskipinu Ægi. Opnun 13. maí 1997 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000,-. 10791 Breytingar á vardskipinu Tý. Opnun 13. maí 1997 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000,-. 10795 Forval - Adaltafla Landspítala íslands. Opnun 14. maí 1997 kl. 11.00. * 10805 Umslög fyrir Reiknistofu bankanna. Opnun 14. maí 1997 kl. 14.00. Gögn verða afhentfrá og með miðvikudegi 23. apríl. 10742 Auglýsingar og auglýsingagerd (í dagblöd og tímarit). Rammasamning- ur. Opnun 15. maí 1997 kl. 11.00. * 10811 „Okkar sorp", kennsluforrit um endurvinnslu og úrgangsflokkun. Opnun 15. maí 1997 kl. 14.00. Gögn verða afhentfrá og með þriðjudegi 22. apríl. Gögn seld á kr. 1.200.- nema annað sé tekið fram. \g/ RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é fa s í m i 562-6739-Netfang: rikiskoup@rikiskaup.is W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 21. apríl 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.