Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ SKÓLASLIT _ Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson STUDENTSEFNIN tuttugu. Fremsta röð frá vinstri: Arnbjörg Helga, Kristín Dröfn, Harpa, Anna Fríða, Sig- rún Arna, EIín,_ Rúna, Sæunn Sigríður og María. Miðröð frá vinstri: Kristján Þór, Hilmar, Anna Karen, Hrefna Silvía, Asgeir Guðbjartur og Atli Freyr. Aftasta röð frá vinstri: Bjarki, Jónas Bergmann, Kristinn, Bjarni Heiðar og Olafur Sölvi. MÆÐGURNAR Kristín Dröfn Einarsdóttir og Anna Karen Kristjáns- dóttir, brautskráðust frá Framhaldsskóla Vestfjarða á laugardag. Kristín Dröfn hlaut næsthæstu meðaleinkunn af mála- og samfélags- braut, 7,5, og móðirin fékk hæstu meðaleinkunn af hagfræðibraut, 7,7. TVEIR bæjarfulltrúar voru á meðal nýstúdenta frá Framhaldsskóla Vestfjarða og mun slíkt vera einsdæmi a.m.k. þegar um er að ræða stúd- enta frá dagskóla. Hér eru þeir vinirnir Kristinn Hermannsson (t.v.) og Hilmar Magnússon, en hann var „Dux schoale" með meðaleinkunnina 8,1. STÚDENTSEFNIN sem brautskráðust frá Menntaskólanum á Isafirði fyrir tuttugu árum ásamt skólameist- arahjónunum, Bryndísi Schram og Jóni Baldvin Hannibalssyni. Hópurinn var sá síðasti sem þau hjón braut- skráðu frá skólanum og sá eini sem Bryndís hefur brautskráð, en hún gegndi starfi skólameistara um eins árs skeið í fajrveru bónda síns. Á myndinni er einnig Anna Karen Kristjánsdóttir. Framhaldsskóla Vestfjarða slitið í fímmta skipti Tuttugu stúdentar brautskráðir Ísafírði. Morgunbiaðið. Framhaldsskóla Vestfjarða var slitið í fimmta skipti á laugardag. Tuttugu stúdentsefni voru braut- skráð frá skólanum að þessu sinni, ellefu stúlkur og níu piltar. Þá fengu tíu vélaverðir skírteini sín og tveir fengu skírteini fyrii- að hafa lokið 2. stigi vélstjórnarnáms. Fimm nemendur luku tveggja ára verslunarprófi af viðskiptabraut og fékk hæstu meðaleinkun þar Friðrik Einarsson, eða 8,5. Af sjúkraliðabraut, brautskráðust fimm nemendur með sjúkraliða- próf. Hæstar einkunnir þar fengu þær Sigríður Ragna Jóhannsdótt- ir, 8,7 og Pálína Elíasdóttir, sem var með 8,2 í meðaleinkunn. Tveir iðnnemar með skólapróf í vélsmíði brautskráðust frá skól- anum og einn nemandi með al- mennt meistarapróf. Af stúdents- efnunum tuttugu, luku fjórir námi af hagfræðibraut. Hæstu einkunn af hagfræðibraut hlaut Anna Karen Kristjánsdóttir, eða 7,7. Af mála- og samfélagsbraut komu sjö stúdentsefni. Af þeim hlaut hæstu einkunn Hilmar Magnússon, eða 8,1, og var hann „Dux schoale“ þetta árið. Hilmar og Kristinn Hermannsson, sem einnig lauk prófi á mála- og sam- félagsbraut, pru bæjarfulltrúar Funklistans í Isafjarðarbæ, Næst- hæstu einkunn af mála- og samfé- lagsbraut hlaut Kristín Dröfn Ein- arsdóttir, 7,5, en þess má geta að hún er dóttir Önnu Karenar Krist- jánsdóttir, sem hlaut hæstu með- aleinkun af hagfræðibraut. Af Skólaslit Fj ölbrautaskóla Suðurnesja Góður námsárangur sunddrottning’ar Keflavík. Morgnnblaðið. -f VORONN Fjölbrautaskóla Suður- nesja var slitið við hátíðlega athöfn í sal skólans, laugardaginn 24. maí, að viðstöddu fjölmenni að vanda. Að þessu sinni voru 65 nemendur brautskráðir. Stúdentar voru íjöl- mennastir, samtals 42, af iðnbraut voru 11, úr grunndeild 4, af tveggja ára braut 4, tveir vélstjórar og tveir sjúkraliðar. Eftir að Ólafur Jón Arnbjömsson skólameistari hafði afhent nemend- um brautskráningarskírteini af- henti Elísabet Karlsdóttir sviðs- stjóri verðlaun fyrir góðan námsár- 'f.mgur. Þar má nefna frábæran námsárangur Eydísar Konráðsdótt- ur sem er þekktari sem afreksmað- ur í sundi. Eydís hlaut 6 viðurkenn- ingar: Fyrir góðan námsárangur á stúdentsprófi, fyrir frammistöðu í ensku, fyrir góðan árangur í stærð- fræði og raungreinum og fyrir góða frammistöðu í íslensku. Þrándur V Sigurjón Ólafsson hlaut 4 viður- Morgunblaðið/Bjöm Blöndal NEMENDUR á vorönn Fjölbrautaskóla Suðurnesja ásamt Ólafi Jóni Arnbjörnssyni skólameistara sem er lengst til vinstri og Oddnýju Ilarðardóttur aðstoðarskólameistara sem er lengst til hægri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.