Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 15

Morgunblaðið - 30.05.1997, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1997 15 Ný Power Macintosh 4400/200 megariða Power Macintosh 5260 Öflug og fullkomin margmiðlunartölva Meö þessari tölvu færðu aðgang að því þesta sem Power Macintosh-tölvumar hata upp á að bjóða: Afl, hágæða margmiðlun ogfrábæra samhæfingu. ítölvunni eru raufir fýrir stækkunarspjöld sem auka enn frekar möguleika hennar. Jafnvel getur þú með einföldum hætti látið hana vinna með PC-forrit. Öflug margmiðlunartölva Power Macintosh 5260. Þessi skemmtilega tölva býryfirfjölbreyttum möguleikum og á það sameiginlegt með öðrum Macintosh-tölvum að auðvelt er að auka möguleika hennar og gæða hana enn frekara afli. Power Macintosh, Performa 5260: 1,2 GB harðdiskur, 32 MB RAM vinnsluminni, 8 hraða geisladrif, 200 megariða vinnslutfðni, 15" Muitiscan-skjárog hnappaborð. Fjöldi forrita fylgir. 144.498 k stgr. án vsk. 179.900 kr. stgr. m/vsk. Power Macintosh, Performa 5260: 1,2 GB harðdiskur, 12 MB RAM, PowerPC 603e RISC - örgjörvi með 120 megariða vinnslutíðni, 14 tommu (þumlunga) litaskjár með skuggasíu og 640x480 punkta skjáupplausn. Fjöldi forrita fylgir. Verð: 104.337k,. stgr. án vsL 129.900 kr. stgr. m/vsL Ný Power Macintosh 7300/200 megariða Afkastamikil, fljótvirk og fjölhæf Geysiöflug margmiðlunartölva sem býður upp á enn frekari stækkunarmöguleika. Fjölhæf og örugg í leik og starfi hvort sem er á heimilum eða fyrirtækjum. Hentar afar vel til umbrots, hönnunar, tónlistar o.fl. Power Macintosh 7300/200 2 GB harðdiskur, 48 MB RAM vinnsluminni, 12 hraða geisladrif, 200 megariða vinnslutíðni, raufir fyrir stækkunarspjöld. PC-samhæfð. Aukabúnaður á mynd: Skjárog hnappaborð. 224.816 kr. stgr. án vsk. 279.900 kr. stgr. m/vsk. í tilefni 20 ára afntælis Apple-tölvunnar bjóðum við 3 nýjar öflugar Power Macintosh-vélar á einstaklega góðu verði meðan birgðir endast. Kíktu inn í verslun okkar að Skipholti 21 og kynnstu kostum Pówer Macintosh-vélanna - strax í dag! Apple-umboðið Skipholti 21 • Sfmi: 511 5111 Tölvupóstur: info@apple.is Slóö: http://www.apple.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.