Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1997 15 Ný Power Macintosh 4400/200 megariða Power Macintosh 5260 Öflug og fullkomin margmiðlunartölva Meö þessari tölvu færðu aðgang að því þesta sem Power Macintosh-tölvumar hata upp á að bjóða: Afl, hágæða margmiðlun ogfrábæra samhæfingu. ítölvunni eru raufir fýrir stækkunarspjöld sem auka enn frekar möguleika hennar. Jafnvel getur þú með einföldum hætti látið hana vinna með PC-forrit. Öflug margmiðlunartölva Power Macintosh 5260. Þessi skemmtilega tölva býryfirfjölbreyttum möguleikum og á það sameiginlegt með öðrum Macintosh-tölvum að auðvelt er að auka möguleika hennar og gæða hana enn frekara afli. Power Macintosh, Performa 5260: 1,2 GB harðdiskur, 32 MB RAM vinnsluminni, 8 hraða geisladrif, 200 megariða vinnslutfðni, 15" Muitiscan-skjárog hnappaborð. Fjöldi forrita fylgir. 144.498 k stgr. án vsk. 179.900 kr. stgr. m/vsk. Power Macintosh, Performa 5260: 1,2 GB harðdiskur, 12 MB RAM, PowerPC 603e RISC - örgjörvi með 120 megariða vinnslutíðni, 14 tommu (þumlunga) litaskjár með skuggasíu og 640x480 punkta skjáupplausn. Fjöldi forrita fylgir. Verð: 104.337k,. stgr. án vsL 129.900 kr. stgr. m/vsL Ný Power Macintosh 7300/200 megariða Afkastamikil, fljótvirk og fjölhæf Geysiöflug margmiðlunartölva sem býður upp á enn frekari stækkunarmöguleika. Fjölhæf og örugg í leik og starfi hvort sem er á heimilum eða fyrirtækjum. Hentar afar vel til umbrots, hönnunar, tónlistar o.fl. Power Macintosh 7300/200 2 GB harðdiskur, 48 MB RAM vinnsluminni, 12 hraða geisladrif, 200 megariða vinnslutíðni, raufir fyrir stækkunarspjöld. PC-samhæfð. Aukabúnaður á mynd: Skjárog hnappaborð. 224.816 kr. stgr. án vsk. 279.900 kr. stgr. m/vsk. í tilefni 20 ára afntælis Apple-tölvunnar bjóðum við 3 nýjar öflugar Power Macintosh-vélar á einstaklega góðu verði meðan birgðir endast. Kíktu inn í verslun okkar að Skipholti 21 og kynnstu kostum Pówer Macintosh-vélanna - strax í dag! Apple-umboðið Skipholti 21 • Sfmi: 511 5111 Tölvupóstur: info@apple.is Slóö: http://www.apple.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.