Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.05.1997, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 17 Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Jarðarberja- uppskera á Flúðum Syðra-Langholti - Þessa dagana er verið að týna voruppskeru af jarðarbeijum í Silfurtúni á Flúðum. Þar hófst tilraun með jarðarberjaræktun á sl. ári í 1500 fm gróðurhúsi. Er það í fyrsta sinn sem jarðarber eru ræktuð í slíkum mæli hérlendis. Hér er húsfreyjan Marit Anny Einarsson við uppskerustörf í gróðurhúsi sínu. I ! Shellskáli stækkaður Morgunblaðið/Liney Sigurðardóttir SKÁTAFLOKKURINN Ljósálfar og foringi þeirra, Eva María Hilmarsdóttir, á tröppum veitingastofunnar Hafnar- barsins, eftir pizzuveislu. Egilsstöðum - Framkvæmdum við stækkun Shellskálans Skógarnest- is á Egilsstöðum er lokið og er nú öll aðstaða stærri, rýmri og bjartari. Það eru hjónin Berglind F. Steingrímsdóttir og Gestur Kr. Gestsson sem reka staðinn. | Breytingin felur í sér bæði betri aðstöðu fyrir viðskiptavini og * starfsfólk skálans. Leiktæki sett upp fyrir börnin Jafnhliða þessari breytingu verða sett upp leiktæki fyrir börn á grasflöt við hlið skálans. í byijun júní munu þau bjóða upp á íslensk- | an heimilismat í hádeginu. Skálinn | rúmar nú um 70 manns í sæti og er þá í fyrsta sinn hægt að taka * á móti stærri hópum með lang- ferðabílum. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir BERGLIND F. Steingrímsdóttir og Gestur Kr. Gestsson reka Shellskálann Skógamesti á Egilsstöðum. Skátar kveðja veturinn Þórshöfn - Skátastarf hefur verið nokkuð líflegt hér á Þórshöfn undanfarin ár og nú á dögunum kom einn flokkurinn saman og gerði sér glaðan dag í pizzuveislu á veitingastofunni Hafnarbarnum eftir vetrarstarfið. Það vom Ljósálfar, undir stjórn foringja síns, Evu Maríu Hilmars- dóttur, sem kvöddu þarna vetrar- starfið á skemmtilegan hátt. Ný- liðinn vetur var að nokkm leyti sérstakur hvað varðar skátastarf- ið en nokkrir nemendur elstu bekkja grunnskólans hafa haldið utan um skátastarfið í vetur, þar sem aðaldriffjöður skátastarfsins, íþróttafulltrúinn Stefán Már Guð- mundsson, settist á skólabekk suð- ur á landi. Ekki kom þó til greina að svæfa skátastarfið því með duglegum krökkum og tækninni er ýmislegt hægt að gera. Að sögn Stefáns Más hafa hann og Eva María Hilmarsdóttir verið í tölvusamskiptum á netinu í vet- ur og hann því tekið þátt í starf- inu heima á óbeinan hátt að nokkru leyti. Ágætlega hefur tek- ist til í vetur og eldri skátarnir, s.s. Eva María og fleiri 10. bekk- ingar, hafa sýnt dugnað og ábyrgðartilfinningu gagnvart yngri skátum. Skátastarf er bæði þroskandi og gefandi, ekki síst fyrir börn og unglinga og nú eru góðir skátar að vaxa úr grasi hér á Þórshöfn. > I » I I _ pylsur Pylsca m/rsekjusalati Pylsa m/kartöflusalati Pylsa m/lauksalati Frönsk pylsa -þorir þú að prófa? SHELLSTÖÐVARNAR VIÐ VESTURLANDSVEG 00 SUDURFELL www.shell.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.