Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLÝSINGAR Traust starfsfólk óskast Vegna fjölgunar verslana og aukinna umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margvísleg tilfallandi verslunar- störf, sem kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnað, jákvætt viðmót og reglusemi. Unnið er á vöktum. Tekið skal fram að hér er aðeins um að ræða heilsársstöður, ekki sumarstörf eða hliðar- störf. Við leitum að: Ungu, duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki á aldrinum 18-26 ára. Við bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Þeir sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals í dag, fimmtudaginn 12. júní milli kl. 15 og 17 á skrifstofur 10—11 á Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin). Athugið, fyrirspurnum er ekki svarað í síma, en þeim gjarnan svarað í ofangreindum viðtölum. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10—11 er ungt og framsækið fyrirtæki í miklum vexti. Það rekur nú 8 verslanir á höfuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næst- unni. Velgengni sína þakkarfyrirtækið m.a. starfsfólki sínu. Áhersla er því lögð á, að aðeins gott fólk veljist til starfa. Starfskraftur Röskur starfskraftur óskast til dreifingar á bók- umtil bóksala á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir lítið bókaútgáfufyrirtæki. Vinnutími er 3 — 4 klst. 3 daga vikunnar, eftir hádegi. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendisttil Mbl. fyrir helgi, merktar: „Bækur" Kennarar Laus kennarastaða við Grunnskólann í Skógum frá 1. ágúst '97. Helstu kennslugreinar raun- greinar og stærðfræði á eldri stigum. Umsóknarfrestur er til 23. júní. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 487 8808 og formaður skólanefndar í síma 487 8878. MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Laus störf Minnt er á að laus eru eftirfarandi störf skv. auglýsingu í blaðinu 29. maí sl.: Heil staða í stærðfræði. Næsta skólaár er jafnframt laus, u.þ.b. 1 staða í tölvufræði og tölvuumsjón og stundakennsla í eðlisfræði, stærðfræði og dönsku. Þá er laus kennsla í valgreinum: lyfjafræði, táknmáli og sálfræði (4 st. í grein). Leitað er eftir áhugasömum kennurum með góða menntun og reynslu. Ráðið er í heilar stöðurfrá 1. ágúst nk. en í stundakennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamninum ríkis- ins við stéttarfélög kennara. Umsóknarfrestur ertil 13. júní 1997. í um- sókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Umsóknir sendist Menntaskólanum við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektor og kennslu- stjóri í síma 553 7300. Lausar kennarastöður skólaárið 1997-1998 Á Seltjarnarnesi eru um 700 nemendur í tveimur grunnskólum, Mýrar- húsaskóla og Valhúsaskóla. Áhugasömum kennurum gefst kostur á að sækja fræðslufundi, námskeið og vinna að þróunarstarfi í skólun- um á Seltjarnarnesi. Við auglýsum eftir áhugasömum og metnaðarfullum kennurum. í Valhúsaskóla, þar sem eru 8.—10. bekkur með 220 nemendur, vantar sérkennara í u.þ.b. 50% stöðu og kennara í heimilisfræði í 50% stöðu. Auk þes vantar kennara til að kenna 6 stundir á viku í sænsku. Skólastjóri, Ólafur H. Óskars- son, vs. 561 2040, hs. 553 0871. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skólaskrif- stofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v/ Nesveg og í skólanum. Umsóknir berist til skólastjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar um stöðurnar. Umsóknarfrestur til 29. júní 1997. Lagermaður Óskum eftir að ráða lagermann á lager okkar á Smiðshöfða 5. Viðkomandi þarf að hafa víð- tæka þekkingu á byggingarvörum, vélavara- hlutum og vanur almennri tölvuvinnslu. Upplýsingar gefurTeitur Gústafsson í símum 562 2700 og 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSTAK Leikskólinn Hörðuvellir Frá og með 1. ágúst nk. mun Hafnarfjarðarbær taka við rekstri leikskólans Hörðuvalla. Leikskólinn ertveggja deilda leikskóli sem stendur á afarfallegum stað við lækinn í Hafn- arfirði og verður væntanlega stækkaður á næstu árum. Starfsfólk óskast í eftirtaldar stöður: Leikskólastjóri, óskastfrá 15. júlí. Áskilin er leikskólakennaramenntun. Aðstoðarleikskólastjóri, leikskólakennar- ar eða annað starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskastfrá 1. ágúst. Matsráður óskast í eldhús frá 1. ágúst. Umsóknir um störfin þurfa að berast skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar fyrir 23. júní nk. Upplýsingar veita leikskólafulltrúi og leikskóla- ráðgjafi í s. 555 2340. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í OASIS verslun í Krínglunni. Um er a> ræ> a heildagsstarf o g störf eftir hádegi. OASIS er bresk verslunarkeðja sem selur tískulegan kvenfatnað. OASIS hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar, meðal annars verið kjörin tískuverslun áranna 1995 og 1996 á Bretlandi, og fengið verðlaun fyrir tískustefnu og eitt besta .úrval fylgihluta og skarts. Umsækjendur hafl samband við verslunarstjóra t versluninni. mw:' wsm Fitrei • Ekki hrenna * i sufflor! Kynntu þér NIVEA bæklinginn um sólarvörn fí næstu verslun. Alnrvorunl' NIVEA sun NIVEA sólarvörurnar fóst í verslunum um land allf. Nýtt Ur.’if
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.