Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 57
I DAG
BRIPS
Umsjón Guómundur Páll
Arnarson
VESTUR spilar út tígul-
flarka, fjórða hæsta, gegn
þremur gröndum suðurs:
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
4 G73
r K964
♦ 53
* KG102
Suður ♦ ÁD2
V DG7 ♦ KD92 4 Á98
Norður Austur Suður
Pass Pass 1 lauf
1 hjarta Pass 2 grönd
3 grönd Allir pass
Vestur
Austur tekur á tígulás og
spilar áttunni til baka, sem
suður drepur með kóng.
Þægileg byrjun, en þó er
spilið ekki unnið enn. Hvað
myndi lesandinn gera í þriðja
slag?
Spilið er frá ÓL á Ródos
sl. haust, og margir sagnhaf-
ar fengu á sig þessa vöm.
Og flestir spiluðu hjarta-
drottningu í þriðja siag. Eft-
ir það var undir hælinn lagt
hvort menn unnu spilið eða
fóru einn niður - það réðst
af laufíferðinni:
Vestur Norður 4 G73 f K964 ♦ 53 4 KG102 Austur
4 K1084 4 965
4 Á3 si: r
♦ G1064
4 763 ♦ D54
Suður 4 ÁD2 4 DG7 ♦ KD92 4 Á98
Vestur tók strax á hjarta-
ás og fríaði tígulinn. Nú er
eðlilegt að prófa hjartað,
taka gosa og kóng, en svína
síðan spaðadrottningu.
Svíningin misheppnast og
vestur tekur fjórða slag
varnarinnar á tígulgosa,
áður en hann spilar sig út
á spaða. Sagnhafi á aðeins
átta örugga slagi og þarf
að fmna laufdrottninguna
til að vinna spilið.
Einn spilari a.m.k., Belg-
inn Olivier Neve, kom sér
með einföldum hætti undan
því að geta í laufið: Hann
spilaði hjartagosa, ekki
drottningu, í þriðja slag.
Vestur dúkkaði skiljanlega,
en síðan sló hjartaásinn
vindhögg í næstu umferð,
því suður spilaði þá hjarta-
sjö að heiman. Svo sem
gamalkunnugt bragð, en
oftast er tilgangurinn sá
einn að vekja falsvonir hjá
mótherjunum. Hér er til-
gangurinn göfugri.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer,
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329. Einnig er hægt
að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
Árnað heilla
Ljósm. Inga Hrönn.
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. maí
sl. í Hjaliakirkju_ af sr. Kristjáni Einari
Þorvarðarsyni Árný Árnadóttir og
Bjarni Sæmundsson. Heimili þeirra er í
Furugrund 18, Kópavogi. Brúðarmeyjar
eru Svanlaug Árnadóttir og Kristín Guð-
mundsdóttir.
Hlutavelta
ÞESSAR ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu og
söfnuðu þær 3.460 kr. til styrktar krabbameinssjúk-
um börnum. Þeir heita Karen Ósk (t.h.) og Elísa
Linberg (t.v.).
COSPER
NU
deyrðu úr hlátri. Ég vann konuna hans
Sigga í póker.
HÖGNIHREKKVÍSI
.. B'iddu- banx,þanoexS HL
Jdtitlrnir þefo. «*/ ! *
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
4
TVÍBURAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert dulur og átt erfitt
með að horfast í augu
við staðreyndirnar.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vandamál vinar _þíns geta tekið sinn tíma. I vinnunni gengur þér allt í haginn. Taktu á heimilismálunum af festu.
Naut (20. apríl - 20. maþ Það er nauðsynlegt að tala út um hlutina áður en þeir verða að vandamálum.
Tvíburar (21.maí-20.júní) ÆX’ Morgunstund gefur gull í mund. í starfi þarftu að velta fyrir þér siðferðislegri spum- ingu.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) HI8 Sýndu aðgæslu og fyrir- hyggju í fjármálum. Veltu málunum vandlega fyrir þér.
Ljón (23. júli - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að koma lagi á fjármálin. Kvöldið er tilvalið til að lyfta sér upp.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Leitaðu ráða hjá sérfræðing- unum og ánægju f listinni. Sýndu fjölskyldunni tillits- semi.
Vog (23. sept. - 22. október) Þér fmnst þú hafa alla þræði í hendi þér en gættu þín í viðskiptum. Sinntu yngstu kynslóðinni.
Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til mistaka í vinn- unni. Leitaðu þér sáluhjálpar hjá góðum vini.
Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) Þú ert einn á báti með skoð- anir þínar á fjármálasviðinu. Mundu að gott er að líta á málin frá fleiri en einni hlið.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess vel hvemig þú setur fram skoðanir þínar því orð sem falla, verða ekki aftur tekin.
Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Nú er rétti timinn til þess að sinna fjölskyldumálum. Farðu varlega í peningamál- unum.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) ^SSt Reyndu að fá útrás fyrir sköpunargáfu þína I starfí og sýndu samstarfsmönnum þínum tillitssemi.
Stjörnuspána á aö lesa sem
dægradvöl. Spár ai þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Umhverfisfræðslusetur Landverndar í
Alviðru í samvinnu við Útilíf og Stanga-
veiðifélag Reykjavíkur býður ferðafólki að
kynnast veiðisvæði Sogsins sunnudaginn
15. júní nk. kl. 9.00-19.00. Boðið verður
upp á leiðsögn og gestum gefst tækifæri
á að renna fyrir lax. jafnframt kynnir
verslunin Útilíf fjölbreytt úrval veiðivara
og útivistarfatnaðar í Alviðru. Þátttaka er
ókeypis og ölium heimil. Þetta er einstakt
tækifæri til að kynnast einni af helstu
perlum ísienskra laxveiðiáa, ásamt þvf að
, fræðast um veiðar og útivist.
/alvidra\
UTILIFf
Gervi-
fætur
Otto Bock, stærsta fyrirtæki heims
í stoðtækjagerð hefur hannað nýja hulsu
fyrir gervifætur. Þeir hafa beðið okkur
hjá Stoð hf. að gera könnun fyrir sig,
til að fá samanburð á henni og þeim
sem fyrir eru á markaðnum.
Okkur vantar einstaklinga til að taka þátt
í þessari könnun með okkur.
Þeir sem hafa gervifót fyrir neðan hné og hafa
áhuga á að taka þátt, vinsamlegast hafið samband
við sjúkraþjálfara hjá Stoð hf. í síma 565 2885
fyrir 20.júní 1997.
Trönuhrauni 11, sími 565 2885
Fyrir
sumarfríið.
úrval af buxum, bolum og úlpum.
OÓuntu
tískuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680
l