Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 57 I DAG BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson VESTUR spilar út tígul- flarka, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs: Norður gefur; allir á hættu. Norður 4 G73 r K964 ♦ 53 * KG102 Suður ♦ ÁD2 V DG7 ♦ KD92 4 Á98 Norður Austur Suður Pass Pass 1 lauf 1 hjarta Pass 2 grönd 3 grönd Allir pass Vestur Austur tekur á tígulás og spilar áttunni til baka, sem suður drepur með kóng. Þægileg byrjun, en þó er spilið ekki unnið enn. Hvað myndi lesandinn gera í þriðja slag? Spilið er frá ÓL á Ródos sl. haust, og margir sagnhaf- ar fengu á sig þessa vöm. Og flestir spiluðu hjarta- drottningu í þriðja siag. Eft- ir það var undir hælinn lagt hvort menn unnu spilið eða fóru einn niður - það réðst af laufíferðinni: Vestur Norður 4 G73 f K964 ♦ 53 4 KG102 Austur 4 K1084 4 965 4 Á3 si: r ♦ G1064 4 763 ♦ D54 Suður 4 ÁD2 4 DG7 ♦ KD92 4 Á98 Vestur tók strax á hjarta- ás og fríaði tígulinn. Nú er eðlilegt að prófa hjartað, taka gosa og kóng, en svína síðan spaðadrottningu. Svíningin misheppnast og vestur tekur fjórða slag varnarinnar á tígulgosa, áður en hann spilar sig út á spaða. Sagnhafi á aðeins átta örugga slagi og þarf að fmna laufdrottninguna til að vinna spilið. Einn spilari a.m.k., Belg- inn Olivier Neve, kom sér með einföldum hætti undan því að geta í laufið: Hann spilaði hjartagosa, ekki drottningu, í þriðja slag. Vestur dúkkaði skiljanlega, en síðan sló hjartaásinn vindhögg í næstu umferð, því suður spilaði þá hjarta- sjö að heiman. Svo sem gamalkunnugt bragð, en oftast er tilgangurinn sá einn að vekja falsvonir hjá mótherjunum. Hér er til- gangurinn göfugri. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer, Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Árnað heilla Ljósm. Inga Hrönn. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. maí sl. í Hjaliakirkju_ af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Árný Árnadóttir og Bjarni Sæmundsson. Heimili þeirra er í Furugrund 18, Kópavogi. Brúðarmeyjar eru Svanlaug Árnadóttir og Kristín Guð- mundsdóttir. Hlutavelta ÞESSAR ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu og söfnuðu þær 3.460 kr. til styrktar krabbameinssjúk- um börnum. Þeir heita Karen Ósk (t.h.) og Elísa Linberg (t.v.). COSPER NU deyrðu úr hlátri. Ég vann konuna hans Sigga í póker. HÖGNIHREKKVÍSI .. B'iddu- banx,þanoexS HL Jdtitlrnir þefo. «*/ ! * STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake 4 TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert dulur og átt erfitt með að horfast í augu við staðreyndirnar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vandamál vinar _þíns geta tekið sinn tíma. I vinnunni gengur þér allt í haginn. Taktu á heimilismálunum af festu. Naut (20. apríl - 20. maþ Það er nauðsynlegt að tala út um hlutina áður en þeir verða að vandamálum. Tvíburar (21.maí-20.júní) ÆX’ Morgunstund gefur gull í mund. í starfi þarftu að velta fyrir þér siðferðislegri spum- ingu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HI8 Sýndu aðgæslu og fyrir- hyggju í fjármálum. Veltu málunum vandlega fyrir þér. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að koma lagi á fjármálin. Kvöldið er tilvalið til að lyfta sér upp. Meyja (23. ágúst - 22. september) Leitaðu ráða hjá sérfræðing- unum og ánægju f listinni. Sýndu fjölskyldunni tillits- semi. Vog (23. sept. - 22. október) Þér fmnst þú hafa alla þræði í hendi þér en gættu þín í viðskiptum. Sinntu yngstu kynslóðinni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til mistaka í vinn- unni. Leitaðu þér sáluhjálpar hjá góðum vini. Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) Þú ert einn á báti með skoð- anir þínar á fjármálasviðinu. Mundu að gott er að líta á málin frá fleiri en einni hlið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess vel hvemig þú setur fram skoðanir þínar því orð sem falla, verða ekki aftur tekin. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Nú er rétti timinn til þess að sinna fjölskyldumálum. Farðu varlega í peningamál- unum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ^SSt Reyndu að fá útrás fyrir sköpunargáfu þína I starfí og sýndu samstarfsmönnum þínum tillitssemi. Stjörnuspána á aö lesa sem dægradvöl. Spár ai þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Umhverfisfræðslusetur Landverndar í Alviðru í samvinnu við Útilíf og Stanga- veiðifélag Reykjavíkur býður ferðafólki að kynnast veiðisvæði Sogsins sunnudaginn 15. júní nk. kl. 9.00-19.00. Boðið verður upp á leiðsögn og gestum gefst tækifæri á að renna fyrir lax. jafnframt kynnir verslunin Útilíf fjölbreytt úrval veiðivara og útivistarfatnaðar í Alviðru. Þátttaka er ókeypis og ölium heimil. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast einni af helstu perlum ísienskra laxveiðiáa, ásamt þvf að , fræðast um veiðar og útivist. /alvidra\ UTILIFf Gervi- fætur Otto Bock, stærsta fyrirtæki heims í stoðtækjagerð hefur hannað nýja hulsu fyrir gervifætur. Þeir hafa beðið okkur hjá Stoð hf. að gera könnun fyrir sig, til að fá samanburð á henni og þeim sem fyrir eru á markaðnum. Okkur vantar einstaklinga til að taka þátt í þessari könnun með okkur. Þeir sem hafa gervifót fyrir neðan hné og hafa áhuga á að taka þátt, vinsamlegast hafið samband við sjúkraþjálfara hjá Stoð hf. í síma 565 2885 fyrir 20.júní 1997. Trönuhrauni 11, sími 565 2885 Fyrir sumarfríið. úrval af buxum, bolum og úlpum. OÓuntu tískuverslun v/Nesveg , Seltjarnarnesi. Sími 561 1680 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.