Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ *> AFMÆUSTILBOÐ! Svefnpoki og stór bakpoki saman: —wmssnn****" g|Æf _ _ BHH 24 l/lra; 1.250,- 15 litra: 990,- j íl tjJjjjJiJJJJsJJJÍ 2x200geða Nordurtanga 3 Raykjavíkurvegt 72 600 Akureyrl 220 Hafnarfjðröur 462 6662 565 5560 HoNagðröum v/Holtaveg 104 Reykjavtk 568 7499 GREINARGERÐ SLYSATRYGGING SJÓMANNA Á HENTIFÁNASKIPUM Könnun á tilkynntum sjóslysamálum síðustu þriggja ára leiddii ljós að bætur hafa áður verið afgreiddar athugasemdalaust vegna slysa sjómanna á hentifánaskipum, hafí laun þeirra verið greidd hér á landi, segir í greinargerð Trygg- ingastofnunar ríkisins, sem Morgunblaðið hefur verið beðið um að birta. „SAMKVÆMT 24. gr. almanna- tryggingalaga nr. 117/1993 eru launþegar sem starfa hér á landi slysatryggðir. Starf um borð í Is- lensku skipi eða íslenskri flugvél jafngildir starfi hér á landi. Við skilgreiningu á hugtakinu „íslenskt skip“ verður meðal annars að horfa til 11. gr. almannatrygg- ingalaganna, sem kveður á um rétt til ellilífeyris, og hefur verið breytt á þann veg að réttur sjómanna til ellilífeyris frá 60 ára aldri miðast við lögskráningu í tiltekinn tíma á íslensk skip eða skip gert út af ís- lenskum aðilum. Slík breyting vár hins vegar ekki gerð á 24. gr. lag- anna varðandi slysatryggingu og hlýtur því að verða að túlka ákvæð- ið svo að einungis sé átt við skip sem skráð eru hér á landi. Réttur sjómanna til sjómannaellilífeyris samkvæmt almannatryggingalög- um er þannig víðtækari en réttur til slysabóta samkvæmt sömu lög- um. Enn fremur má benda á að samkvæmt 2. tl. 2. gr. laga nr. 35/1993 um eftirlit með skipum er íslenskt skip hvert það skip sem skráð er hér á landi og rétt hefur til að sigla undir íslenskum fána. Því er ótvírætt að sjómenn er starfa um borð í hentifánaskipum geta ekki talist slysatryggðir samkvæmt almannatryggingalögunum. Tryggingagjald Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. al- mannatryggingalaga skulu útgjöld slysatrygginga borin af tekjum rík- issjóðs af tryggingagjaldi. Á fjár- lögum er þó sérstaklega ákveðið framlag til að standa straum af kostnaði vegna sjúklingatrygging- ar og slysatryggingar íþrótta- manna. Um tryggingagjald gilda lög nr. 113/1990. I 1. gr. laganna segir að launagreiðendur skuli inna af hendi sérstakt gjald, trygginga- gjald, af greiddum vinnulaunum, þóknunum, reiknuðu endurgjaldi og öðrum tegundum greiðslna og launa eftir því sem nánar segir í lögunum. Gjaldið skuli innheimt samkvæmt lögum nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lagt á með opinberum gjöldum samkvæmt lögum nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Tekjum af tryggingagjaldi skal ráðstafað þannig að atvinnuleysistrygginga- sjóður fái í sinn hlut 0,5% og Vinnu- eftirlit ríkisins 0,08%. Það sem eft- ir stendur rennur til Trygginga- stofnunar ríkisins til að fjármagna lífeyris- og slysatryggingar al- mannatrygginga. Því eru tengsl tryggingagjalds og slysatrygginga óbein, tryggingagjaldið sem slíkt er ekki iðgjald af slysatryggingu heldur hefur það verið skilgreint sem skattur. EES-svæðið Meginreglan varðandi sjómenn sem starfa á skipum er sigla undir fána aðildarríkis EES-samningsins er sú að þeir eiga að tryggja sig í fánalandinu (d-liður 2. mgr. 13. gr. EBE-rgj. 1408/71). Ef sjómaður hins vegar þiggur laun frá íslensk- um aðila (með aðsetur á íslandi) þá er hann sjúkra-, slysa- og lífeyr- istryggður hér á landi þó svo að skipið sigli undir fána annars aðild- arríkis (4. tl. 14. gr. b. EBE-rgj. 1408/71). Sjómenn á hentifánaskip- um geta því verið slysatryggðir hér á landi svo framarlega sem þeir þiggja þaun frá íslenskum aðila og skipið siglir undir fána aðildarríkis EES-samningsins. Synjanir slysatryggingadeildar í mars sl. tilkynnti Eimskipafé- lag íslands um slys á sjómanni um borð í ms. Altona, sem skráð er í Antiqua. í kjölfar sérstakrar lög- fræðilegrar skoðunar sem þetta mál fékk vegna nýlegra breytinga á starfsháttum í slysatrygginga- deild, var bótaskyldu synjað í ljósi ofangreindra staðreynda. í maí var tveimur sams konar málum vegna ms. Dísarfells síðan synjað. Könnun á sjómálum í slysatryggingadeild Eftir að synjun deildarinnar í Dísarfellsmálunum komst í hámæli og fulltrúar Eimskipafélags íslands og Samskipa höfðu fullyrt að greiddar hefðu verið slysabætur í málum sjómanna á hentifánaskipum var ákveðið að fara ofan í kjölinn á afgreiðslu sjómála í slysatrygg- ingadeild. Skoðuð voru tilkynnt sjó- slysamál árin 1994 til 1996. 1996 voru tilkynnt samtals 434 Hver er é Ég hef komið fram í auglýsingum fyrir Húsasmiðjuna, en inig hefur vantað ákveðin persónueinkenni. í mörgum helstu verslunum og veitingahúsum la^tlíiitSser hægt að fá póstkort semhtfxr svona út og aftan á mgar. Svaraðu ’spumingunum og sendu kortið á útvarpsstöðina FM957 eða skilaðu því í einhverja af verslunum Hxxsasmiðjunnar í síðasta lagi föstudaginnl3. júní. Þú gætir unnið ferð til útlanda eða vöruúttekt í Húsasmiðjunni. Dregið verður úr innsendum |kortum í þættinum Þrír vinir í vanda á FM957 föstudaginn 20. júní. Húsasmiðjan er opin: Verslun Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 10- 16 Sun. 12-16 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • Sími 525 3000 Opið mán. - fös. 8 - 12 og 13 - 18 Lau. 10-14 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði Sími 565 0100 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9- 13 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavík Sími 421 6500 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9-13 Grænt númer Húsasmiðjunnar 800 6688 HÚSASMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.