Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 63
morgunblaðið ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ U_ — ★ ~ 553 2075 □□ Dolby DIGITAL' STÆRSTA TJAIBBMB Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maður þúsund ' dulargerva, segir aldrei k? til nafns og treystir fi|ngum. Þangað til hann kynnist Emmu Russell (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, herinn og ióðalögregluna á eftir sér. Engin undankomuleið og enginn tími til stefnu! Mögnuð spennumynd!! - • jK. Jm » i ÆBrrt.V ■ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12. Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum i dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þessi mynd David Cronenberg hefur vakiö fádæma athygli og harðar deilur i kvikmynda- heiminum. Komdu ef þú þorir aö láta hrista ærlega upp í þér!!! Sýnd kl. 5,7,9og 11. Stranaleqa bönnud innan 16 ára. Á ferð og flugi ► B AND ARÍSKI leikarinn Laurence Fishburne heimsótti Líberíu á dögunum. Hann fór þangað á vegum barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Nýtrúlofuð ►ÁSTRALSKA sundkonan Samantha Riley og norski skautakappinn Johann Olav Koss trúlofuðu sig á dögunum. Johann Olav sló eftirminnilega í gegn í skautahlaupi á Ólympíuleikunum í Lillehammer. Samantha stefnir á fyrsta sætið á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en hún varð að láta sér þriðja sætið lynda í Atlanta. Þau Samantha og Johann hittust fyrst fyrir tveimur árum. Þá hafði hvorugt heyrt hins getið. En þau voru fljót að kynnast. Um þessar mundir búa þau í heimabæ Samönthu, Brisbane. Þau hafa hins vegar ekki ákveðið hvar framtíðar- heimili þeirra verður. SAMANTHA og Johann eru búin að opinbera. FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1997 63 frtKio r\riih I újl; L# ® www.skifan.com sími 5519000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR ЩM|f| SCREAiyi T\_ kl_ f\_ n«nr Or.r-r-r- l....r- ’ n„.- DAVID NeVE COURTENEY IVlAnHEW Rose Skeet Jamie and Drew flRQUEnE Campbell Cox Lillard McGowan Ulrich Kennedv Barrvmore ® SOUUú’RACi:ayái_able Cii • http://www.dimensionfilms.com/saeum W****es*s Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i.12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.