Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 29 LISTIR Hljóðbók • ÚT er komin hljóðbókin Ævin- týri Sherlock Holmes eftir sir Art- hur Doyle í flutningi Rúriks Haralds- sonar leikara. Sherlock Holmes kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir rúmlega einni öld og skömmu síðar fóru sögur af honum að birtast á íslensku. Allar götur síðan hefur hann notið mikilla vinsælda, enda mesti leynilögreglu- snillingur heimsbókmenntanna og persónan einstök, segir í kynningu. í hljóðbókinni birtast þijár sögur úr safni ævintýra Sherlock Holmes, en þær heita: Blái gimsteinninn, Þumalfingur vélfræðingsins og Betl- arinn með varaskarðið. Loftur Guð- mundsson íslenskaði sögurnar sem komu út í prentaðri útgáfu fyrir hartnær hálfri öld. Ævintýrí Sheríock Hoimes voru hljóðrítuð í Hljóðbókagerð Blindra- félagsins oggefin út afHljóðbóka- klúbbnum. Bókin erátveimur snældum (3 'U klst.) og verður fyrst um sinn aðeins á boðstólum fyrir félaga Hjóðbókakiúbbsins. Verð snældnanna er kr. 1.690. ---------------- Pinhole ljós- myndasýn- ingu haldið áfram ÁKVEÐIÐ hefur verið að lengja „pinhole“-ljósmyndasýningu Vil- mundar Kristjánssonar til föstu- dagsins 20. júní. Hér er um að ræða ljósmyndir teknar með heimasmíðuðum mynda- vélum og er eingöngu notað títi- prjónsgat í stað linsu. Myndavélarnar sem notaðar voru við tökurnar eru einnig til sýnis ásamt upplýsingum um „pinhole" tæknina. Sýningin er í Galleríi Myndáss, Skölavörðustíg 41. ------» ♦ ♦----- Helgi Jónsson opnar mál- verkasýningu HELGI Jónsson opnar málverkasýn- ingu laugardaginn 14. júní í nýjum sýningarsal í Suðurhlíð 35 í Reykja- vík, (sama hús og Blómabúðin Garðshorn). Sýnd eru 35 málverk máluð með olíu- og vatnslitum. Helgi hefur_ haldið nokkrar sýn- ingar m.a. í Ólafsvík árið 1987, í Hafnargalleríinu árið 1989 og á Mokka sumarið 1992. Sýningin er opin frá kl. 14-19 alla daga. Einnig er hægt að skoða sýninguna í samráði við Helga. I Staðgreiðsluverð: 9.800 kr. húsgögn Armúla 44 • sími 553 2035 Sænski drengjakórinn St. Jacobs Gosskör í tónleikaferð ST. Jacobs Gosskör, sem er einn vinsælasti drengjakór Svíþjóðar, segir í kynningu, verður í tónleika- ferð á íslandi dagana 12.-19. júní. Kórinn var stofnaður á 16. öld. I honum eru 36 piltar og ungir menn Mannaskipti 1 „Að eilífu“ BJÖRN Ingi Hilmarsson hefur tekið við hlutverki Baldurs í sýningu Hafnarfjarðarleikhússins á Að eilífu eftir Árna Ibsen. Björn tekur við hlutverkinu af Baldri Trausta Hreinssyni, sem æfir nú hlutverk sögumannsins í söngleiknum Evítu. Næsta sýning á Að eilífu verður á föstudagskvöld. á aldrinum 8-28 ára. Stjórnandi kórsins er John Wilund og orgelleik- ari_ er Jonas Marklund. I kynningu segir jafnframt að Helgi Felixson kvikmyndaframleið- andi í Stokkhólmi vinni að gerð heimildarmyndar um ferðarlag kórs- ins, sem væntanlega verður sýnd í sænska sjónvarpinu síðar á árinu. Kórinn verður með tónleika á eft- irtöldum stöðum: Hveragerðiskirkju á morgun, föstudag, kl. 20.30. í Grensáskirkju 14. júní kl. 16, í Hall- grímskirkju 17. júní kl. 17, í Skál- holtskirkju 18. júní kl. 14 og í Nor- ræna húsinu sama kvöld kl. 20. Auk þess mun kórinn taka þátt í 17. júní hátíðarhöldum í Reykjavík og athöfn í Víkurkirkju í Vík í Mýrdal sunnu- daginn 15. júní. ST. Jacobs Gosskör ásamt stjórnandanum John Wilund. TOYOTA bmtf) tVuiíM.’.r I»c*I**f InmjtTM i«l*'Ot»r$ctoÍtilrfi*n oó rr mm |rppin«t i siiium * Imif»*lmt&itr*tvr» Hilntól alflríi itti'ó I 00°o i»»« Ailrilsla *•♦» »|Ó|| * Vbsl.n-slol
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.