Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 21 ERLENT Reuter CHRIS Patten, síðasti ríkis- stjóri Hong Kong, kemur hér í sína síðustu skoðunarferð til Chek Lap Kok-flugvallar. Patten sagði flugvöllinn, sem stefnt er að að tekinn verði í notkun á fyrrihluta næsta árs, sýna þá fljótvirkni og hæfni sem Hong Kong búi yfir. Áður en framkvæmdir við flugvöll- inn hófust höfðu þær dregist árum saman vegna deilna Bretlands og Kína um þær. Nýji flugvöllurinn mun ieysa Kai Tak-flugvöll af hólmi og þannig losa verðmætt land undir nýbyggingar. ELFA VORTICE VIFTUR 1 AUKIN VELLÍÐAN! Spaðaviftur Baðviftur hv.-kopar-stál með tímarofa Gluggaviftur Röraviftur inn- og útblástur margar gerðir Einar Farestvett&Co. hf. Borgartúni 28 ‘B 562 2901 og 562 2900 Ji :í-/:/sí:/■’/:/■/ Blaír og Jiang tíl Hong Kong Hong Kong, London. Reuter TONY Blair, forsætisráðherra Breta, og Jiang Zemin, forseti Kína, lýstu því báðir yfir í gær að þeir muni verða viðstaddir hátíðarhöld í til- efni af því að Bretar afhenda Kínveijum Hong Kong þann 1. júlí næstkomandi. Auk forsetans munu nokkrir helstu frammámenn Kína, koma til Hong Kong. Þeir munu síðan halda samdæg- urs til Kína þar sem áframhaldandi hátíðahöld bíða þeirra. Undirbúningur stendur nú sem hæst vegna umskiptanna. Með afhendingunni lýkur 156 ára valdatíð Breta í borginni. sem þeir unnu af Kín- veijum í Ópíumstríðunum á nítjándu öld. Yfír- taka Kínveija hefur að mestu gengið friðsam- lega fyrir sig en nú virðist sem spenna og illdeil- ur aukist með hveijum deginum sem líður. Kínveijar hafa verið harðlega gagnrýndir, á alþjóðavettvangi, vegna þeirrar fyrirætlunar að leysa upp löggjafarþing Hong Kong sem kosið var til árið 1995. Þeir hafa skipað nýtt þing, hliðhollra frammámanna, sem á að taka við af löggjafarþinginu og sitja fram til kosninga árið 1998. Martin Lee, formaður Demókrataflokks Hong Kong sem er stærsti stjórnmálaflokkur löggjaf- arþingsins, sagði í gær að kosningalöggjöfínni hefði verið breytt gagngert til þess að draga úr styrkleika flokks síns í kosningunum árið 1998. Þá var umsókn demókrata um leyfi til útisam- komu í Viktoríugarðinum, 1. júlí, hafnað án nokkurra skýringa á sama tíma og kvennasam- tök, hliðholl Kínastjórn, fengu samsvarandi leyfi. Gengið framhjá Patten í valdatíð Breta var ríkisstjórinn einn af mið- deplum samkvæmislífsins í Hong Kong. Að und- anförnu hefur Chris Patten, fráfarandi ríkis- stjóri, sem kínversk stjómvöld hafa gagnrýnt fyrir að flækja málin með lýðræðisþróun, hins vegar fundið fyrir breytingu á stöðu sinni. Á miðvikudag var gengið framhjá honum við frum- sýningu kínversku kvikmyndarinnar Ópíumstríð- ið. í myndinni er ópíumverslum Breta á nítjándu öld lýkt við aðgerðir nasista í síðari heimstyij- öld. Aðstandendur frumsýningarinnar sögðust of önnum kafnir til að tjá sig um gestalistann. Stjúpur 40 stk. Stjúpur 10 stk. kr Sff Petunia „Miliflora" 10 stk. Hansarós 3 stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.