Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmáisfréttir
[9290873]
18.00 ► Fréttir [45657]
18.02 ► Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Hafsteinn
Þór Hilmarsson. (661)
[200082657]
18.45 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan [108102]
19.00 ►Tumi (Dommel) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur
um hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur. Þýðandi:
Edda Kristjánsdóttir. Leik-
raddir: Árný Jóhannsdóttir og
HalIdór Lárusson. Áður sýnt
1995. (33:44) [26544]
19.20 ►Nýjasta tækni og
vísindi Umsjón: SigurðurH.
Richter. [285724]
19.50 ►Veður [1833744]
20.00 ►Fréttir [299]
20.30 ►Allt í
himnalagi (Some-
thingso Right) Sjá kynningu.
Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls-
son. (1:22) [270]
21.00 ►Lögregluhundurinn
Rex (Kommissar Rex) Aust-
urrískur sakamálaflokkur.
Moser lögregluforingi fæst við
að leysa fjölbreytt sakamál
og nýtur við það dyggrar að-
stoðar hundsins Rex. Aðal-
hlutverk leika Tobias Moretti,
Karl Markovics og Fritz Mul-
iar. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir. (7:15) [83522]
22.00 ►Streita og langlífi
(The Great Leveller) Bresk
heimildarmynd um rannsóknir
á „goggunarröð" meðal prí-
mata, sem leitt hafa í ljós for-
vitnilegt samhengi milli sam-
félagsstöðu og heilsu, ogtil-
raunir til beita sömu aðferðum
á mannlegt félag. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. [12034]
23.00 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
:> *
9.00 ►Líkamsrækt (e)
[20299]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [67736763]
11.20 ►NBA úrslit 1997 (e).
Fimmti leikur Utah Jazz og
Chicago Bulls. [2919164]
13.00 ►Matglaði spæjarinn
(Pieln TheSky){5:10) (e)
[30893]
13.50 ►Lög og regia (Law
and Order) (8:22) (e)
[3673788]
14.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [584744]
15.05 ►Oprah Winfrey (e)
[9815454]
M 16.00 ►Ævintýri
Hvíta Úlfs Talsett
teiknimynd (1:26) [79947]
16.25 ►Steinþursar [378589]
16.50 ►Simmi og Sammi
[6100096]
17.15 ►Bjössi þyrlusnáði
[5480928]
17.25 ►Gerð myndarinnar
Anaconda (Making of Anac-
onda) (e) [381473]
17.40 ►Líkamsrækt (e)
[5326928]
18.00 ►Fréttir [45639]
18.05 ►Nágrannar [3161909]
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [5102]
19.00 ►19>20 [7386]
20.00 ►Doctor Quinn (9:25)
[89947]
20.55 ►Hart á móti hörðu:
Góðvinir lifa lengi (Hart to
Hart: Old Friends NeverDie)
Sjá kynningu. [6477657]
22.30 ►Kvöldfréttir [45367]
22.50 ►Lög og regla (Law
and Order) (9:22) [2171580]
23.35 ►Flóttinn frá Absalóm
(Escape From Absalom)
Spennumynd sem gerist árið
2022. Miskunnarlaus fangels-
isstjóri hefur fundið svar við
þeirri spumingu hvað gera
skuli við hættulega glæpa-
menn. Aðalhlutverk: RayLi-
otta, Lance Henriksen og Ke-
vin DiIIon. 1994. Stranglega
bönnuð börnum. (e)
[9120265]
1.30 ►Dagskrárlok
Góðvinir lifa
lengi
^lllljjKI. 20.55 ►Spennu- og gamanmynd
■■■■■U Bandarísk sjónvarpsmynd Hart á móti
hörðu: Góðvinir lifa lengi sem skartar Robert
Wagner og Stephanie Powers í aðalhlutverkum.
Þau leika spæjarahjónin Jennifer og Jonathan
Hart sem láta aldr-
ei deigan síga. Að
þessu sinni er þeim
boðið í veislu á
einkaeyju sem er í
eigu forríks útgef-
anda. Skömmu eft-
ir að á eyjuna er
komið heyrir Jenni-
fer á tal tveggja
manna sem hyggj-
ast myrða einn
gestanna og láta
líta út fyrir að um
slys hafí verið að
ræða. Henni kross-
bregður þegar hún
kemst að því að þessir vafasömu kumpánar eru
að tala um eiginmann hennar. Leikstjóri er Pet-
er Hunt.
Robert Wagner og
Stephanie Powers.
Fjölskyldan í nýju þáttaröðinni
Allt í himnalagi!
Allt í
himnalagi!
Hllllfítljlll KI- 2°-3° ►Rómantík Góðir les-
■■■ÉÉAAtÉÉiaM endur og sjonvarpsáhorfendur, segið
nú skilið við allar hugmyndir sem þið hafið haft
um hjónabandið hingað til vegna þess að banda-
ríski gamanmyndaflokkurinn „Allt í himnalagi"
er kominn á dagskrá. Carly er nýbúin að stynja
upp jáinu við altarið - í þriðja skipti. Hún hefur
með sér í hjónabandið tvö stálpuð börn og burð-
ast auk þess með miklar tilfínningaflækjur og
óblíðar minningar um fyrrverandi eiginmenn
sína. Nýi maðurinn hennar á gullfallega dóttur
á unglingsaldri og er ekkert fullkomnari en geng-
ur og gerist. Þau reyna að stilla saman strengi
sína í rómantík, leik og starfi og hafa hemil á
krökkunum og það gengur oft mikið á. Aðalhlut-
verk leika Mel Harris, sem allir muna eftir úr
þáttunum Á þrítugsaldri, Jere Burns, Marne
Patterson, Billy L. Sullivan og Emily Ann Lloyd.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
(13:25) [7913]
17.30 ►íþróttaviðburðir í
Asíu (Asian sport show)
(23:52) [3980]
18.00 ►Fjögurra landa mót-
ið Sýndur verður leikur
Frakklands og Ítalíu. (e)
[328980]
20.00 ►Kung Fu (TheLegend
Continues) (21:22) [1116]
MYNDIR
21.00 ►Ógnar-
öld i' Saigon (Bul-
let In The Head) Þriggj a
stjörnu kvikmynd frá leik-
stjóranum John Woo. Við
kynnumst þremur vinum sem
halda frá Hong Kong til hinn-
ar stríðshijáðu Saigon. Þessi
átakanlega saga gerist árið
1967 og vistin í öðru landi
verður allt öðru vísi en þre-
menninga grunar. Aðalhlut-
verkin leika Tony Leung,
Jacky Cheur.g, WaiseLee,
Simon Yam, Fennie Yeun og
Yolinda Yan. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
[3921812]
23.05 ►Þrumugnýr (Point
Break) Bankarán eru framin
í Suður-Kaliforníu og lögregl-
an er ráðþrota. Spennumynd
með Keanu Reeves og Patrick
Swayze í aðalhlutverkum.
Stranglega bönnuð börnum.
1991. (e) [6770544]
1.00 ►Spítalalíf (MASH)
(13:25) (e) [7604139]
1.25 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Skjákynningar
[5569473]
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [19799893]
16.30 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn (e) [582134]
17.00 ►Líf íOrðinu Joyce
Meyer (e) [132693]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [9073164]
20.00 ►A call to freedom
Freddie Filmore. [387893]
20.30 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer [386164]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [301473]
21.30 ►Kvöldljós, bein út-
sending frá Bolholti. [900928]
23.00 ►Líf í Orðinu Joyce
Meyer. [132873]
23.30 ►Praise the Lord
[10806638]
2.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS I FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Vigfús Ingv-
ar Ingvarsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
7.31 Fréttir á ensku. 7.50
Daglegt mál. Erlingur Sigurð-
arson flytur þáttinn.
8.00 Hér og nú. Að utan.
Morgunmúsík. 8.45 Ljóð
dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu,
Mamma litla. Sigrún Sól Ól-
afsdóttir les (3).
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Sagnaslóð.
10.40 Söngvasveigur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.01 Daglegt mál (e).
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Korsíkubiskup-
inn, byggt á sögu eftir Bjarne
Reuter. Útvarpsleikgerð: Tor
Edvin Dahl. Þýðing: Sverrir
Hólmarsson. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurðsson. Níundi
þáttur af tiu.
13.20 Norðlenskar náttúru-
perlur. Annar þáttur: Frið-
land Svarfdæla. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson á Ak-
ureyri.
14.03 Útvarpssagan, Gestir
eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
María Sigurðardóttir les (13).
14.30 Miðdegistónar.
- Dúett fyrir fiðlu og lágfiðlu
í G-dúr eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart Gidon Kremer
leikur á fiðlu og Kim Kashkas-
hian á lágfiðlu.
- Konsert fyrir óbó og hljóm-
sveit i g-moll eftir Johann
Sebastian Bach Han de Vries
leikur einleik á óbó með I
Solisti- sveitinni í Zagreb.
15.03 Fyrirmyndarríkið. Litið
til framtíðar og lært af fortíð
Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Víðsjá. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Góði dátinn Svejk.
eftir Jaroslav Hasék íþýðingu
Karls Isfelds. Gísli Halldórs-
son les (18). 18.45 Ljóð
dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Bein útsending frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar
fslands í Háskólabíói. Á efn-
isskrá: Óperutónlist. Ein-
söngvari: Kristinn Sigmunds-
son. Stjórnandi: Arnold Öst-
man. Kynnir: Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Hildur
Gunnarsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Flugfiskur.
Þórey Sigþórsdóttir les (4).
23.00 Andrarímur.
0.10 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöur-
fregnir. 8.00 Hér og nú. Að utan.
9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar.
14.03Brot úr degi. 16.06 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóöarsál-
in. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.30 Kvöldtónar. 22.10 Rokkþátt-
ur. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veð-
urspá.
Fráttlr og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur 2.00 Fréttir. Auðlind.
Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar.
4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv.
Norðurlands. 18.35-19.00 Útv.
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útv. Vestfj.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Albert Ágústsson. 12.00, Tónlistar-
deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 í Rökkurró. 1.00
Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Jakob Bjarnar
Grótarsson og Steinn Ármann
Magnússon. 12.10 Gullmolar. 13.10
Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin.
18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gull-
molar. 20.00 ísl. listinn. 24.00 Næt-
urdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit ki. 7.30
og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþátt-
ur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá
körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pétur Árnason. 19.00 Nýju
tíu. 20.00 Betri blandan. 22.00
Menningar- og tískuþáttur. 23.00
Stefán Sigurðsson. 1.00 T. Tryggva-
son.
Fróttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. Iþróttafráttir kl. 10, 17.
MTV fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,
18.05.
KLASSÍK
FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund-
in. 12.05 Lóttklassískt. 13.00 Tón-
skáld mánaðarins: Benjamin Britten
(BBC). 13.30 Diskur dagsins. 15.00
Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vik-
unnar frá BBC: Aman: The Story of
a Somali Girl, seinni hluti. Þroska-
saga ungrar konu frá Sómalíu á
sjötta og sjöunda áratugnum. 23.30
Klassísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 17.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 10.30
Bænastund. 11.00 Pastor dagsins.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón-
list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón-
list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón-
list.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Bl. tónar.
9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn
Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunr.ingj-
ar. 18.30 Rólega deildin hjá Stein-
ari. 19.00 Úr hljómleikasalnum.
20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Jassþáttur.
24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæöisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samt. Bylgjunni.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00
Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00
Samt. Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Þórður „Litli". 10.00 Hansi
Bjarna. 13.00 Simmi. 15.00 Hel-
stirnið. 16.00 X - Dominos listinn
Top 30. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Funkþáttur Þossa. 1.00 Dag-
dagskrá endurtekin.
Útvorp Hafnorf jöriurFM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
(þróttir. 19.00 Dagskrárlok.
ymsar
Stöðvar
BBC PRiME
4.00 Deveioping Basíc Skífís in Secondary
Schods 4.30 Vofuntary Mattara 5.00 BBC
Newsdesk 5.30 Wham! fíam! Strawbcrry Jam!
5.45 The Really Wiid Show 6.10 Aieher's
Goon 6.45 Ready, Steady, Cook 7.16 Kilroy
8.00 Styte Challenge 8.30 Children’s Ho6pitaI
9.00 Lnvejoy 9.65 Timekeepers 10.20 Reády,
Steady, Cook 10.50 Style ChaJlenge 11.16
Ray Meare' Worid of Survival 11.45 Kilroy
12.30 Children’s Hospita! 13.00 Lovejoy
13.60 Prime Weather 13.55 Style Challenge
14.20 Wham! Bam! Strawberry Jam! 14.35
The Really Wild Show 15.00 Areheris Goon
15.30 Dr Who 18.00 BBC World News 16.26
Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook
17.00 CMdren's Hospital 17.30 Antiques
Roadshow 18.00 Ðarl's Army 18.30 Yes,
Prime Minister 19.00 Pie in the Sky 20.26
Prime Weather 20.30 Mistresses 21.30 The
Works 22.00 Beating the Retreat 22Æ5 Prime
Weather 23.00 Bangkok - A City Speaks
23.30 South Korea; The Struggle for
Democraey 24.00 Visioning in Action 0.30
Images Over India 1.00 Health and Saíety
3.00 Speaking Our Language
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real
Stnry of... 5.00 Ivanhoe 5.30 The Fruitties
6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Sco-
oby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Maater Detec-
tive 6.45 Dester’s Laboratory 7.00 Cow and
Chicken 7.15 The Buga and Daffy Show 7.30
Richfe Rich 8.00 The Yogi Bear Show 6.30
Blinky Bill 9.00 Pac Man 9.30 Thomaa the
Tank Engine 9.46 Dink, the Lictle Dínosaur
10.00 Casper and the Angels 10.30 Little
Dracula 11.00 The Addams FamDy 11.30
Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30
Piratea of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30
Thomas the Tank Engine 13.46 Blinky BiII
14.16 Tom and Jeny Kida 14.30 ftjpeye
14.46 Two Stupid Dojp 15.00 13 Ghosts of
Scooby Doo 16J0 The Bugs and Daffý Show
16.46 World Premiere Toons 16.00 The Jet-
sons 16.30 Tbe Mask 17.00 Tom and Jerry
17.30 The Flintstoncs 18.00 Cow and Chic-
ken 18.15 Dexter’s Laboratory 18.30 World
Premiere Toons 10.00 The Real Adventures
of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby Doo
CNN
Fréttír og viöskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 4.30 Insigiit 5.30 Moneyline 6.30 World
Sport 7.30 Showbiz Today 8.30 CNN Newsro-
om 9.30 Worid Report 10.30 American Edítí-
on 10.45 Q & A 11.30 Worid Sport 12.15
Asian Edition 13.00 Larty King 14.30 Worid
Sport 15.30 Science & Teehnoiogy 16.30 Q
& A 17.45 American Edition 19.00 Larry
King 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 0.15
American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry
King 2.30 Showbiz Today
DISCOVERY CHANNEL
16.00 High Five 15.30 Roadshnw 16.00 Time
Travellere 16.30 Justiœ Files 17.00 Wild
Things 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster
19.00 Danger Zone 20.00 Top Marques 20.30
Talk to the Animals 21.00 Justice Ffles 22.00
Classic Whecls 23.00 Firat Flighta 23.30
Ware in Pcace 24.00 Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Knattepyma 8.30 iflólreiðar 9.00 Golf
10.00 Kerrukappakstur 11.00 Bifhjólaakstur
12.00 FSallahjólreiðar 13.00 Tennis 18.00
Knattspyma 20.00 Tennis 22.00 Siglingar-
íþrótt 22.30 HestaQ)rótt 23.30 Dagskrórlok
wnrv
4.00 Kfekstart 8.00 Moming Mix 12.00 Star
Trax 13.00 Hits Non-Stop 16.00 Seleet MTV
16.00 Select MTV 10.30 Star Trax 17.30
The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 The Big
Pieture 19.30 U2 Their Story m Music 20JI0
Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV’s
Beavis & ButÞHead 22.00 MTV Base 23.00
Yol 24.00 Níght Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fráttir og viðukiptafréttir fluttar reglu-
lega. 4.30 Tom Brokaw 7.00 CNBC’s Europe-
an Squawk Box 12.30 CNBCs US Squawk
Box 14.00 Home and Gardeu 14.30 Awesome
Interiora 15.00 MSNBC The Site 16.00 Nat-
ional Geographic Tetevision 17.30 VIP 19.30
Gillette Worid Sporta Special 20.00 Jay Leno
21.00 Conan O’Brien 22.30 Tom Brokaw
23.00 Jay Leno 1.30 Executive Ijfeatyies
2.30 Talkin’ Blues 3.00 Executive Ufestyles
SKY MOVIES PLUS
5,00 Homeward Bound, 1980 7.00 The Wrong
Box, 1966 8.00 Canadian Bacon, 1994 10.45
The Southern Star, 1969 12.45 The Stone
Boy, 1984 1 4.15 The Chainrian, 1969 16Æ0
Homeward Bound, 1980 18.00 Canadian ac-
on, 1994 20.00 Fugitive from Justice Under-
ground Father, 1996 21.45 Knight Rider 2010,
1995 23.20 Vanishing Son IV, 1994 0.50
Harrison Cry of the City, 1996 2.20 The Stone
Boy, 1984
SKY NEWS
Fróttlr á klukkutfma frestl. 8.30 Beyond
2000 13.30 Parliament 18.00 Uve at Five
17.30 Adam Boullon 18.30 Sportsllne 0.30
Adam Boultan 1.30 SKY Business Report 2.30
Paríiament
SKY ONE
5.00 Moming Glory 8.00 Regis & Kathie Lee
9.00 Another Worid 10.00 Days of Our Lives
11.00 The Oprah Winfrey Show 12.00 Ger-
aido 13.00 Sally Jessy Raphael 14.00 Jenny
Jones 15.00 Oprah with the Stars 16.00 Star
Trek 17.00 Real TV 17.30 Manried... Wíth
Children 18.00 The Simpsons 18.30 MASH
19.00 3rd Rock fróm the Sun 19.30 The
Nanny 20.00 Seinfeld 20.30 Mad About You
21.00 Chicago Hope 22.00 Selina Scott Ton-
ight 22.30 Star Trek 23.30 LAPD 24.00 Hit
Mix Long Play
TNT
20.00 Cold Sassy Tree, 1989 22.00 Swcet
Bird of Youth, 1962 24.00 Villagc of the
Damned, 1960 1.30 Chlldren of thc Damned,
1963