Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 1
Lifi frillulífi 10 Kanski er þetta gæfuhús 14 BLAÐ KÚMURINN er sannkallaður konungur sandanna. Hann ■ er alhliða og stórtækur " ræningi, drepur fugla sem eru stærri en hann sjálfur og hrekur jafnvel hin mestu karlmenni á flótta þegar sá er gállinn á honum. Það er þegar hann ver varplandið sitt. Menn tala um kríuna og kjóann, það sé óskemmtilegt að lenda í flasinu á þeim. Svartbakar og sílamávar geti einnig verið ógnandi í djörfu steypiflugi. En allir blikna þessir fuglar í samanburði við skúminn. Menn ýmist hata skúminn eða dá, en Halldór Olafsson banka- maður er einn þeirra sem dá skúminn. Um árabii hef- ur hann heimsótt vin sinn á Skógasandi. Það eru eins konar pílagrímsfarir og Guðmundur Guðjóns- son og Árni Sseberg fengu að slást með í för fyrir skömmu. SKÚMSEGG á melgresisþúfu SKUMUR og maður á Skógasandi. W ;*m Varnarbarátta Valgerðar 4 3' Heimsókn í Gallerí Tröð 8 su SUNNUDAGUR 15.JÚNÍ1997

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.