Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 B 29 SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS v/Arv©g - 800 Selfoss - Pósthólf 241 - Sími 98-21300 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Suðurlands óskar að ráða hjúrunar- fræðinga til sumarafleysinga á geðsvið við Sogn eftir 1. júlí 1997 í 4 vikur. A Sogni er 7 rúma deild. Þar eru hjúkrunarfræðingar á bakvöktum á nóttunni og um helgar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður við Sjúkrahúsið á hand- og lyflæknissvið og á öldrunardeild S.h.S. Ljósheima. A sjúkrahúsinu eru 30 rúm, sem skiptast í hand- og lyflæknissvið og vinna hjúkrunarfræðingar til skiptis á þessum sviðum. Á öldrunar- deild S.h.S eru 26 rúm fyrir langlegu, þar eru hjúkrunarfræðingar á bakvöktum á nóttunni. Kynnið ykkur sérkjör varðandi laun og húsnæði. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 482 1300. Þjónustudeild Kraftvéla óskar eftir að ráða vélvirkja, bifvélavirkja eða menn með sambærilega menntun. Starfið felst í að þjónusta KOMATSU vinnuvél- ar og TOYOTA lyftara ásamt öðrum vörumerkj- um sem fyrirtækið hefur. Góð laun eru í boði fyrir réttan starfskraft. Farið verðu með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Skriflegarumsóknirsendisttil Kraftvéla efh. Funahöfða 6, 112 Reykjavík, merktar: „Starfsumsókn þjónustudeild". Grunnskólakennarar athugið Við Laugaskóla í Dalasýslu eru enn lausar til umsóknarstöðurgrunnskólakennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu yngri nemenda ásamt kennslu í raungreinum og dönsku. Skólinn er heimavistarskóli, (55 nem- endur), og er staðsettur 20 km vestan við Búð- ardal, og er aðstaða til kennslu góð. Umsóknarfrestur ertil 23. júní nk. Allar upplýsingar veitir Kristján Gíslason, skóla- stjóri, í s. 434 1262 eða 434 1269. Veffang skól- ans er http://rvik.ismennt.is/~laugdal en þar er að finna ýmsar upplýsingar um skólann. Skólastjóri. Draumastarfið fyrir húsmóður í boði er hálfsdagsstarf í leiðandi og öflugu matvælafyrirtæki. Starfið felst í að efla eftirspurn eftir dagvöru, sem dreift er ýmist beint til stærri verslana eða í gegnum umboðsmannakerfi. Unnið er með hæfu starfsfólki, sem er stöðugt að ná árangri og gerir kröfur til sín um enn betri árangur. Launakerfið er persónubundið og hvetjandi. Ef þú ert fylgin þér, skipulögð og átt gott með að umgangast fólk, þá skaltu senda inn um- sókn um þetta starf. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „D — 16707", fyrir 18. júní nk. KOPAVOGSBÆR Leikskólastjóri Kópavogsbær auglýsir til umsóknar stöðu leikskólastjóra í leikskólanum Grænatúni, v/Grænatún. Um er að ræða tímabundna stöðu frá 1. sept. 1997 til 31. maí 1998. Umsóknarfrestur ertil 25. júní. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 554 6580 og leikskólafulltrúi í síma 554 1988. Starfsmannastjóri ST JÓSEFSSPlTAUSUM HAFNARFIRÐI Skrifstofustarf — afleysingar Starfsmaður óskast til afleysinga í fullt starf á skrifstofu spítalans. Nauðsynlegt er að við- komandi geti hafið störf sem fyrst og unnið út október. Reynsla á tölvur er nauðsynleg, en hluti starfsins erfólgið í launavinnslu í H-launakerfi Tölvumiðlunar. Umsóknir þurfa að berast fyrir 19. júní nk. Allar nánari upplýsingar veitirframkvæmda- stjóri eða skrifstofustjóri í síma 555 0000. Framkvæmdastjóri. Aukavinna Getum bætt við starfsfólki til að starfa við sím- svörun og úthringingarýmis konar. Ekki bein sölumennska. Fjölbreytt verkefni fyrirfyrirtæki m.a. á sviði trygginga, ferðaþjónustu, fjölmiðl- unar, verðbréfa o.fl. Vinnutími kl. 18—22 virka daga. Góðar aukatekjur. Viðkomandi þarf að vera ákveðinn, opinn og jákvæður, geta unnið sjálfstætt, hafa einhverja tölvureynslu og geta unnið 2—3 kvöld í viku. Lögð er áhersla á þjálfun starfsfólks. Lágmarksaldur 20 ára. Vinsamlegast sendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl., merktar: „Símavinna", fyrirföstudaginn 20. júní. Öllum umsóknum svarað. Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Hofsstaðaskóli Kennsla yngri barna Við Hofsstaðaskóla eru lausar stöður við kennslu yngri barna næsta skólaár. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 565 7033 og grunnskólafulltrúi í síma 525 8500. Umsóknarfrestur ertil 21. júní 1997. Umsóknum skal skilað til skólastjóra. Grunnskólafulltrúi. Leikskólakennarar Leikskólakennararóskasttil starfa við Leikskóla Stykkishólmsbæjar sem tekurtil starfa 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita: Margrét Thorlacius, formaður leikskólanefnd- ar, vs. 438 1128 og hs. 438 1636 og Gunnsteinn Sigurðsson, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 438 1028. Umsóknirskal senda Stykkishólmsbæ, Skóla- stíg 11, 340 Stykkishólmi. Umsóknarfrestur ertil 1. ágúst 1997. Bæjarstjóri. Leikskólakennarar Það bráðvantardugmikinn leikskólakennara frá og 1. ágúst 1997 til að veita forstöðu leik- skólanum okkar og til að halda áfram því metnaðarfulla uppbyggingarstarfi sem núver- andi leikskólastjóri hefur unnið að. Leikskólinrt er í nýja grunnskólanum í Þykkvabæ, sem erfalleg bygging og einkar þægilegur vinn- ustaður, byggður 1992. Við bjóðum upp á flutningsstyrk og fría húsa- leigu og athugið að það eru aðeins 100 km til Reykjavíkur (rúml. klst. akstur á bundnu slitlagi). Vinsamlega hafið samband við núverandi leik- skólastjóra, hana Áslaugu, í vs. 487 5659, hs. 487 5644 eða formann skólanefndar, hana Sig- ríði, í síma 487 5630. Starfsmenn óskast Starfsmann vantar í afgreiðslu. Vinnutími frá kl. 9.30—18.00. Einnig vantar starfsmann í efnalaug. Vinnutími frá kl. 8.00—16.15. Reyklaus vinnustaður. Umsækjendur hafi samband við Þorvarð í síma 581 2220. Skeifunni 11 Ræstingar J.K. Ræstingar vilja ráða þrjár manneskjurtil ræstingastarfa í Höfðahverfi. Um er að ræða þrif á stórri skrifstofu. Vinnu- tími frá kl. 17—20, 3 til 4 daga í viku. Frí um helgar. Vinna hefst 1. júlí nk. en þú þarft að vera tilbúintil að vinna helgina 28.—29. júní við hreingerningu á þessari skrifstofu. Ef þú ert 25 ára eða eldri, rösk, ábyggileg og umfram allt alltvandvirk, og hefur metnaðtil að skila stykkinu þínu eins góðu og kostur er hverju sinni, þá bjóðum við þér að hafa sam- band við okkur. J.K. Ræstingar, Mörkinni 3, sími: 588 6969. Leikskólinn í Búðardal Auglýst er eftir starfsmanni á leikskólann í Búðardal. Leitað er eftir leikskólakennara. Um er að ræða j framtíðarstarf sem m.a. fellst í að leysa leik- * skólastjóra af í fæðingarorlofi. í boði er lifandi og skemmtilegur vinnustaður með góðum starfsanda. Umsóknarfrestur ertil 25. júní nk. Nánari upplýsingar gefur undirritaður á skrif- stofu sinni eða í síma 434 1432. Sveitarstjóri Dalabyggðar Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Lausar stöður Lausar eru stöður kennara við skólann i eftir- töldum greinum: Ensku, þýsku, dönsku, raun- greinum, stærðfræði, tölvufræði, sjávarútvegs- greinum, sérkennslu og námsráðgjöf. Umsóknarfresturtil 30. júní. Upplýsingar í síma 478 1870 eða 478 1381. Skólameistari Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Lausar kennarastöður Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður, m.a. í stærðfræði, tölvufræði, raungreinum o..fl., framlengist til 20. júní. Ennfremur eru auglýstar stöður í sögu, félags- fræði og sálfræði (hlutastaða). Umsóknir sendist undirrituðum í pósthólf 160, 902 Vestmannaeyjar. Upplýsingarfást í síma 481 1079,481 2190 eða 898 8579. Ólafur H. Sigurjónsson, skólameistari FÍV. ^ Verzlunarskóli íslands Efnafræðikennari Verzlunarskóli íslands vill ráða í stöðu efna- fræðikennara fyrir næsta skólaár. Leitað er að kennara með háskólamenntun í efnafræði. Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri eða skólastjóri, sími 568 8400; fax 568 8024; tölvupóstur thorvard@tvi.is. Verzlunarskóli íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.